Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.12.2009, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 30.12.2009, Qupperneq 27
 Höfuðstólslækkun á erlendum lánum fyrirtækja Starfsfólk Íslandsbanka hefur undanfarið ár unnið að lausnum fyrir viðskipta- vini bankans, bæði einstaklinga og fyrirtæki. Úrlausnir fyrir einstaklinga voru kynntar fyrr á árinu en á nýju ári munum við kynna fyrirtækjum lausnir sem meðal annars fela í sér lækkun höfuðstóls erlendra lána. Þessum lausnum er ætlað að draga úr gengisáhættu og stuðla að traustari rekstrargrundvelli fyrirtækja. Hvernig virkar höfuðstólslækkunin? Höfuðstóll erlendra lána er lækkaður miðað við ákveðið gengi. Um leið er láninu breytt í íslenskar krónur. Hve mikil er lækkunin? Miðað við skráð gengi hjá Íslandsbanka þann 15. desember 2009 verður lækkunin um 25% að meðaltali. Geta öll fyrirtæki nýtt sér höfuðstólslækkun? Höfuðstólslækkun verður einungis í boði fyrir þau fyrirtæki sem eru með tekjur í íslenskum krónum og tóku erlend lán fyrir 15. október 2008. Lánin þurfa að vera í skilum. Hvernig lán falla undir þetta úrræði? Erlend lán fyrirtækja, þar með talin lán hjá Íslandsbanka fjármögnun vegna kaupa á bifreiðum, atvinnutækjum og atvinnuhúsnæði. Hvenær verður þessi lausn í boði? Fyrirtæki munu geta sótt um höfuðstólslækkun á fyrsta ársfjórðungi 2010. Íslandsbanki mun kynna nánari tímasetn- ingar á nýju ári. Í hnotskurn Íslandsbanki kynnir úrræði fyrir atvinnulífið Fyrir fyrirtæki með erlend lán og tekjur í íslenskum krónum Að meðaltali 25% lækkun höfuðstóls erlendra lána Styrkir rekstrargrundvöll fyrirtækja og dregur úr gengisáhættu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.