Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.12.2009, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 30.12.2009, Qupperneq 36
 30. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR2 „Íslensku áramótin eru mun agressívari en þau frönsku, en þó ekki á slæman hátt. Íslendingar eru hvatvísari, en Frakkar hefð- bundnari. Hér finnst mér æðis- legt að allir skuli fara út á göt- urnar, safnast saman og skjóta upp flugeldum. Mér finnst það mjög fallegt, en samt er eins og andrúmsloft stríðs vofi yfir,“ segir Amanda og tekur fram að henni þyki umstangið vera kaót- ískt og að Frakkar myndu aldrei gera hlutina þannig. Þar í landi haldi menn sig heima við og slái upp veislu. „Í Frakklandi er fólk alltaf að reyna að finna eitthvað nýtt og sniðugt að gera um hver áramót. Kannski spes ball á næturklúbbi eða partí á bát. Á Íslandi er þetta miklu öfgakenndara, en yndislega einfalt líka,“ segir Amanda sem hlær þegar blaðamaður spyr hvort hún hafi farið á brennu. „Nei, ekki um áramót, bara í mótmælunum fyrir ári. Mér líkar sú athöfn að brenna hluti, það veitir hlýju og ljós og lætur hluti hverfa en um leið er eitthvað djöfullegt við það. Í Frakklandi er bannað að brenna hluti. En þó eru haldnar áramóta- brennur í úthverfum Parísar- borgar ár hvert, en þá er það reitt fólk sem kveikir í bílum,“ segir Amanda og áréttar að henni þyki sniðugt að mannkynið noti eld til að eyðileggja hluti. niels@frettabladid.is Andrúmsloft stríðs Amanda Riffo frá Frakklandi elskar áramótin og allt sem þeim viðkemur. Hún hefur meira að segja tekið myndir af flugeldum og breytt myndunum þannig að blossarnir og ljósin verða svört á hvítum bakgrunni. Amanda Riffo frá Frakklandi heillast af eldi og sérstaklega þeim eiginleika hans að láta hluti hverfa. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON AULD LANG SYNE er skoskt lag sem er gjarn- an sungið um áramót í Englandi og Bandaríkjunum. Á íslensku þekkist þetta lag sem bræðralagssöngurinn, sem er þá tengdur við skátastarf frekar en nýársfögnuð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.