Fréttablaðið - 30.12.2009, Síða 68
30. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR44
MIÐVIKUDAGUR
19.45 King of Queens
SKJÁREINN
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
19.50 Man. Utd. – Wigan,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
20.20 Gossip Girl (12:22)
STÖÐ 2
20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ
22.10 Chuck STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var... - Maðurinn
(14:26) (e)
18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar
teiknimyndir og Nýi skólinn keisarans.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.20 Bráðavaktin (ER XV) (1:24)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráða-
móttöku sjúkrahúss í stórborg. Syrpan
hefst með því hörmulega slysi að sjúkra-
bíll springur. Morris og Neela gera hvað
þau geta til að bjarga lífi vinnufélaga síns og
Abby gerir að sárum ungrar stúlku sem slas-
aðist í sprengingunni.
21.05 Morðgátur Murdochs (Murdoch
Mysteries) Kanadískur sakamálaþáttur um
William Murdoch og samstarfsfólk hans
sem beitti nýtískuaðferðum við rannsókn
glæpamála laust fyrir aldamótin 1900.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Sem á himnum (Så som i himm-
elen) Sænsk bíómynd frá 2004. Heims-
frægur hljómsveitarstjóri gerir hlé á ferli
sínum og snýr einn heim á æskuslóðir sínar
í Norrland, nyrst í Svíþjóð. Ekki líður á löngu
áður en hann er beðinn að koma og hlusta
á kirkjukórinn og gefa góð ráð. (e)
00.35 Kastljós (e)
01.05 Dagskrárlok
20.00 Þingspegill Pólitískir þáttastjórn-
endur ÍNN. Birkir Jón Jónsson, Tryggvi Þór
Herbertsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson og
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir líta yfir þingárið.
21.00 60 plús Þáttur á ljúfum nótum
um aldna unglinga. Umsjón: sr. Bernharð
Guðmundsson, Guðrún Guðlaugsdóttir og
Tryggvi Gíslason.
21.30 Björn Bjarna Stefán Eiríksson, lög-
reglustjóri höfuðborgarsvæðisins, er gestur
þáttarins.
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.10 Top Design (3:10) (e)
17.00 Innlit/ Útlit (10:10) (e)
17.30 Dr. Phil
18.15 Fréttir
18.30 Still Standing (3:20) (e)
19.00 America’s Funniest Home Vid-
eos (48:48) (e)
19.30 Fréttir (e)
19.45 King of Queens (3:25)
20.10 Einu sinni var... Ný íslensk ævin-
týraleg stuttmynd í leikstjórn Brynju Valdísar.
Aðalhlutverkin leika Arnbjörg Hlíf Valsdóttir,
Björgvin Franz Gíslason, Benedikt Erlingsson
og Þórhallur „Laddi” Sigurðsson.
20.40 America’s Next Top Model
(10:13) Bandarísk raunveruleikasería
þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofur-
fyrirsætu.
21.30 Lipstick Jungle (10:13) Þáttaröð
um þrjár valdamiklar vinkonur í New York.
22.20 Touching The Void Leikin heim-
ildarmynd. Árið 1985 lögðu ungir Bretar
upp í fjallaleiðangur þar sem þeir ætluðu
sér að verða fyrstir manna til að klífa þver-
hnípta vesturhlið hins 7.000 metra háa
Siula Grande í Andesfjöllunum í Perú. Þeim
gekk vel að komast á tindinn en á niður-
leiðinni fótbrotnaði annar þeirra illa og útlit-
ið var mjög svart.
00.10 The Jay Leno Show
00.55 King of Queens (3:25) (e)
01.20 Pepsi MAX tónlist
▼
08.25 Home Alone
10.05 Planes, Tranes and Autom-
obiles
12.00 Firehouse Dog
14.00 Home Alone
16.00 Planes, Tranes and Autom-
obiles
18.00 Firehouse Dog
20.00 Casino Royale Daniel Craig fer
með hlutverk James Bonds.
22.20 The Man
00.00 Match Point
02.00 Idiocracy
04.00 The Man
06.00 Scoop
17.20 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í
heimi og skyggnst á bak við tjöldin.
17.50 Bardaginn mikli: Mike Tyson -
Lennox Lewis
18.45 The Shark Shootout Útsending
frá lokadegi The Shark Shootout-mótsins
í golfi en mótið var haldið af goðsögninni
sjálfri, Greg Norman.
22.30 Ultimate Fighter - Season 1
Sýnt frá Ultimate Fighter - Season 1 en þang-
að voru mættir margir af bestu bardaga-
mönnum heims.
23.15 Poker After Dark Margir af snjöll-
ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í
Texas Holdem.
07.00 Aston Villa - Liverpool Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.25 Bolton - Hull Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
16.05 Aston Villa - Liverpool Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.45 Premier League Review
2009/10 Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjun-
um skoðað gaumgæfilega.
18.45 PL Classic Matches Leeds - Man
United, 2001.
19.20 Coca Cola mörkin 2009/2010
Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deild-
inni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum
stað.
19.50 Man. Utd. - Wigan Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
Sport 3: Portsmouth - Arsenal.
22.00 Portsmouth - Arsenal Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
23.40 Premier League Review
2009/10
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá-
eðla, Ruff‘s Patch og Nornafélagið.
07.50 Bratz
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 The Doctors
10.20 Auddi og Sveppi
10.55 You Are What You Eat (8:8)
11.45 Smallville (18:20)
12.35 Nágrannar
13.00 Supernanny (13:20)
13.45 Sisters (12:28)
14.35 E.R. (1:22)
15.20 The New Adventures of Old
Christine (1:10)
15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku-
maðurinn, Ben 10, Nornafélagið og Dynk-
ur smáeðla.
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar
17.58 Friends (10:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.21 Veður
19.30 The Simpsons (9:22)
19.55 Two and a Half Men (20:24)
Charlie Sheen og John Cryer leika Harper-
bræðurna gerólíku, Charlie og Alan í þessum
vinsælu gamanþáttum.
20.20 Gossip Girl (12:22) Þáttaröð
um líf ungra og fordekraðra krakka sem búa
á Manhattan í New York. Þótt dramatíkin sé
ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa unga fólks
fyrst og síðast um hver baktali hvern, hver sé
með hverjum og hvernig eigi að vera klædd-
ur í næsta glæsipartíi.
21.05 Grey‘s Anatomy (9:23) Sjötta
sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist
á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle-
borg .
21.50 Legend of Zorro Sagan um Zorro
heldur áfram í þessari bráðskemmtilegu
spennumynd en nú er Elena, eiginkona
Zorros, búin að fá nóg af hetjudáðum hans
og vill að hann leggi grímuna á hilluna.
00.00 27 Dresses
01.50 The Mentalist (5:22)
02.35 Scarface
05.20 The Robber Bride
> Maura Tierney
„Ég held að það sé af hinu góða
að við hættum sjálf framleiðslu
þáttanna en séum ekki tekin af
dagskrá af því enginn vill horfa
lengur á okkur.“
Tierney fer með hlutverk hjúkr-
unarkonunnar Abby Lockhart í
þættinum Bráðavaktinni. Í kvöld
kl. 20.20 byrjar Sjónvarpið að
sýna fimmtándu og síðustu
seríu þáttanna.
Freyr Eyjólfsson situr þessa morgna ásamt Erlu
Ragnarsdóttur og talar um hvað er merkilegast frá
liðnu ári. Það vill brenna við þegar menn ráðast
í úttektir á áratug, sem er reyndar ekki liðinn, að
ýmsu er haldið fram sem er ekki alveg nógu vel
grundað. Það vill verða efst í huganum sem næst
er og þá rápa menn oft að undarlegum niðurstöð-
um. Þannig hélt Freyr því fram á þriðjudagsmorgun
að mikið hefði selst af íslenskri tónlist á þessu
ári: á hverju byggði hann það, hafði hann öruggar
sölutölur við hendina, var hann klár á hvað seldist af
íslenskri músík um gáttir? Ónei. Hann óð elginn og
fór með fleipur.
Ekki skánaði ástandið mikið þegar María Kristj-
ánsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir niður og ræddu
síðustu ár í leikhúsinu og þá kárnaði enn gamanið.
Aðsókn hafði verið með miklum ágætum – hvaða
tölur studdu það? Einhver samanburður við árin frá 1991 til 2000,
sem væru næst í samanburði? Ónei. Og hinn mikli
árangur listrænt séð, var hann rakinn? Þar var Silja
betur undirbúin en María, sem afsakaði sig reyndar:
báðar freistuðust til að nefna þar Vesturport sem
María tengdi reyndar kostun Björgólfanna. En
var það hún sem skipti öllu um framgang þess
hóps? Var það ekki frekar fjárhagslegt framlag
leiklistarráðs og Reykjavíkur og sú aðstaða sem
Vesturportsmönnum gafst á stórum og litlum
sviðum Borgarleikhúss og Þjóðleikhúss?
Setningu þáttarins átti þó fréttakonan Erla
þegar María kvartaði yfir vaxandi kommersjalís-
eringu stóru leikhúsanna, vaxandi samþættingu
Eurovision-tónlistar og leiksýninga: Er það ekki það
sem fólkið vill? spurði þá Erla. Engin dæmi höfðu
verið rakin þar um, en spurningin opnaði hyldjúpa
gjá þar sem ljóst varð að viðkomandi fréttakona
vissi harla lítið um hverju íslenskt leikhús hefur sinnt og hvernig.
VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON UM UPPGJÖRSROLLUR
Bentu á þann sem að þér þykir bestur
ERLA SIGRÍÐUR
RAGNARSDÓTTIR
▼
▼
▼