Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.12.2009, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 30.12.2009, Qupperneq 72
DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 Mest lesið VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Að ná þrennu Ólöf Einarsdóttir, móðir fótbolta- kappans Eiðs Smára Guðjohn- sen, gekk í hjónaband á annan í jólum. Í veislunni vakti sonurinn athygli gesta á því að nú hefði móðir hans náð áfanga sem alla knattspyrnumenn dreymi um, nefnilega þrenn- unni svokölluðu. Vísaði Eiður Smári þar til þess að Ólöf var að giftast í þriðja sinni. Sá heppni heitir Herbert Hauksson og er sambýlis- maður Ólafar til margra ára. Sigurgangan heldur áfram Lag Óskars Páls Sveinssonar, Is it True?, var valið lag ársins af lesend- um esctoday.com sem er vinsæl- asta Eurovision-aðdáendasíða heims. Bakraddirnar voru einnig valdar þær bestu og þá þótti sviðs- framkoma Jóhönnu Guðrúnar í kvennaflokki einnig vera sú besta á árinu. Hún var hins vegar valin næstbesta söngkonan í ansi flóknu vali síðunnar. Að lokum var síðan texti íslenska lagsins valinn sá besti í ár og ljóst að Eurovision- aðdáendur um allan heim elska silfurlagið frá því í Moskvu. Nýárskóróna kr. 890 Sjálfboðaliðar Slysavarnafélagsins Landsbjargar aðstoða vegfarandur í aftakaveðri á Kaldaðarnesvegi á Suðurlandi. Á hverju ári sinnum við á annað þúsund hjálparbeiðnum af öllum gerðum frá einstaklingum, fyrirtækjum og opinberum aðilum. Meðal þessara fjölmörgu útkalla má nefna aðstoð vegna óveðurs, ófærðar, sjóslysa, flóða og skipsstranda, björgun búpenings auk fjölda annarra viðvika. Björgunarsveitir okkar fjármagna starfið með margvíslegum hætti en flugeldasalan er langmikilvægust og skiptir sköpum í rekstri okkar. Einkaaðilar hafa seilst inn á þessa aðalfjáröflun okkar í von um hagnað í eigin vasa. Þetta þykir okkur slæm þróun og hvetjum við fólk til þess að hugsa fyrst og fremst um eigið öryggi og kaupa flugeldana hjá okkur. Styddu þá sem eru tilbúnir að styðja þig – kauptu flugeldana af björgunarsveitunum! Hvað er þinn flugeldasali tilbúinn að leggja á sig fyrir þig? Aðalbakhjarlar Slysavarnafélagsins Landsbjargar eru: Jogastudio.org Oddný gegn Degi? Það er að færast fjör í leikinn hjá Samfylkingunni í Reykjavík sem heldur prófkjör í janúar vegna borgarstjórnarkosninganna. Oddný Sturludóttir hefur nýtt jólafríið vel. Hún er sögð vera að íhuga að taka slaginn við Dag B. Eggertsson og gefa kost á sér í fyrsta sætið. Annar hugsanlegur frambjóðandi er Þórólfur Árnason, fyrrverandi borgarstjóri. Hann hætti nýlega störfum sem forstjóri Skýrr og er sagður hafa fengið fjölmargar áskoranir um að hella sér aftur í borgarpólitíkina. - fgg, pg 1 Dópparið í Madríd: Var með 10 til 20 kíló af kókaíni 2 Hallgrímskirkju lokað 3 Neytendur svartsýnir í árslok 4 Dæmdar miskabætur fyrir ólögmæta handtöku 5 Tveggja barna móðir vann 75 milljónir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.