Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.03.1943, Blaðsíða 35
SAMTlÐIN 31 þeir ¥STRU ~ ---—SÖGÐU: Ríkir menn eru ekki tilfinninga- lausir. f einkalífi sínu eru þeir að miklum meirihluta góðir, veglyndii og nærgætnir menn. Sjái þeir mikla fátækt, vaknar ósjálfrátt örlætis- kennd þeirra. En kaupsýslan er heim- ur út af fyrir sig, sem fjarlægist æ meir þá mannlegu tilveru, sem verð- ur að sæta afleiðingunum af verzlun- arstarfinu. — Hewlett Johnson dóm- prófastur. Fjölmargt fátækt fólk lifir mjög hamingjusömu lífi. Sönn lífsgleði stafar oft af meðvitund þess, að menn hafi unnið gott og heillaríkt starf, án tillits til launa eða endur- gjalds. Sá maður er hamingjusamur, sem kunnað hefur að brejTa lífs- rejmslu sinni í hagnýtan þroska. — Síra James Reid. Þröngir skór eru ein hin dásamleg- asta uppfynding, sem gerð hefur ver- ið. Þeir fá menn til að gleyma öllum öðrum þjáningum. — Josh. Billings. Ekki einungis England heldur og sérhver Englendingur er eyja. — Novalis. Hlýðni sparar mönnum mikil og þreytandi heilabrot. — Bernard Shaw. Sá, sem glatað hefur frelsinu, hef- ur engu frekar að glata. — Sænskt spakmæli. England hefur aldrei legið og mun aldrei liggja fyrir fótum hreykins sigurvegara. — Shakespeare. Nýjar bækur Jón Trausti: Ritsafn IV. Sögur frá Skaftáreldi. 543 bls. Verð ób. 60.00 Gils Guðmundsson: Frá j'ztu nesjum. Vestfirzkir sagnaþættir. 156 bls. Verð ób. kr. 12.00. Gunnar Sigurðsson: Islenzk fj'ndni X. 150 skopsagnir með myndum. 80 bls. Verð ób. kr. 10.00. Vilhjálmur Stefánsson: Ultima Tbule. Ársæll Árnason þýddi. 312 bls. Verð ób. kr. 40.00, íb. kr. 50.00 Douglas Reed: Rödd hrópandans. Bók um ensk stjórnmál. Ivarl Is- feld þýddi. 313 bls. Verð ób. lcr. 30.00, íb. kr. 40.00. Jónas Kristjánsson læknir: Nýjar leiðir. Fyrirlestrar og ritgerðir um manneldismál. 192 bls. Verð ób. kr. 20.00. H. V. Schumacher: Ladj' Hamilton — áslmej' Nelsons. Magnús Magn- ússon íslenzkaði. 220 bls. Verð íb. kr. 50.00. M. P. Oppenheim: Miljónamæring- ur í atvinnuleit. Skáldsaga. Þórunn Hafstein þýddi. 301 bls. Verð ób. kr. 15.00. Einar M. Jónsson: Að morgni. Ljóð. 95 bls. Verð ób. kr. 15.00. Þorsteinn Valdemarsson: Villta vor. Ljóð. 63 bls. Verð ób. 20.00. Látið okkur vita, ef yður vantar einhverja bók — sent gegn póst- kröfu hvert á land, sem er. B Ó K A B Ú Ð MÁLS O G MENNINGAR Laugavegi 19, Rejdvjavik. Sími 5055. Pósthólf 392.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.