Samtíðin - 01.06.1951, Síða 34

Samtíðin - 01.06.1951, Síða 34
30 SAMTÍÐIX elda vélin AGA-eldavélin, sem fund- in var upp af sænska Nobels'verðlaunamannin- um, Gustav Dalén, er tví- mælalaust l'ullkomnasta eldavél heimsins. AGA-eldavélin, sem brennir koksi eingöngu, er ekki aðeins fljótvirkari, þægilegri og fegurri en aðrar eldavélar, beldur og eldneytisspör og svo ódýr í rekstri, að undrum sætir. AGA-eldavélin gætir sín sjálf. Það þarf aðeins að láta í bana tvisvar á sólarhring, kvölds og morgna, og brennir stöðugt nótt og dag. Til bök- unai’, sem og á öðrum sviðum, stendur AGA-eldavélin öllurn öðrum fi-am- ar, og er það einkum að þakka hinum jafna og hæfilega hita í bökunar- ofninum, sem aldrei bi’egzt. Hér á landi hafa nú þegar selzt yfir 1000 AGA-eldavélai’, og eru ummæli eigenda þeirra öll á þá leið, að svo virðist, senx engin lofsyrði séu nægi- lega sterk til að lýsa ágæti þeii'ra. Gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfi er hægt að fá AGA- eldavél frá Svíþjóð með mjög stuttum fyrirvara. Varahlutir í AGA-eldavélar jafnan fynrliggjandi. Allar frekari upplýsingar hjá einkasölum AGA-eldavélanna á íslandi: HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstræti 19. — Reykjavík.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.