Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 24
24 30. janúar 2010 LAUGARDAGUR 16 1 12 13 24 25 36 37 48 47 46 45 44 43 38 39 40 41 42 35 34 33 32 31 26 27 28 29 30 23 22 21 20 19 14 15 17 11 10 9 8 7 2 3 4 5 6 6. október 2008 – Neyðarlög sett. Með þeim eru allar innstæður innanlands tryggðar. Ekki kveðið á um innstæður erlendis. 8. október 2008 – Bretar beita hryðjuverkalögum og frysta eignir Landsbankans í Bretlandi. Geir H. Haarde lýsir yfir að ríkissjóður muni styðja Tryggingarsjóð innstæðueigenda með fé til að standa við skuld- bindingarnar. 14. nóvember 2008 – Brussel viðmið sam- þykkt. Lágmarksinn- stæða verði tryggð. Tekið tillit til „erfiðrar og fordæmalausra“ aðstæðna Íslands. 16. nóvember 2008 – Samkomulag við ESB, fyrir hönd Bretlands og Hollands. Felur í sér að „íslensk stjórnvöld ábyrgjast lágmarks- tryggingu“. 5. desember 2008 – Þingsályktun samþykkt á Alþingi. Leitað verði samn- inga á grundvelli sameig- inlegra viðmiða sem aðilar hafa samþykkt. 24. febrúar 2009 – Ný samninganefnd um Icesave undir forystu Svavars Gestssonar. Á að semja um lánstíma, vexti og aðra skil- mála á grundvelli yfirlýsingar framkvæmdastjórnar ESB. 5. júní 2009 - Samið um Icesave. Lánið verði greitt upp fyrir 2024. Vextir 5,55 prósent. Eignir Landsbank- ans ganga upp í skuld. 28. ágúst 2009 – Samn- ingurinn samþykktur. Ítarlegir fyrirvarar fylgja um endurupptökuákvæði, tekið verði tillit til efnahagsástands- ins og óskoraðan rétt yfir auðlindum. Íslendingar áskilja sér rétt til að láta skera úr um lögmæti. Ríkisábyrgð háð samþykki viðsemjenda. Forseti staðfestir 2. september. 17. september 2009 – Bretar og Hollendingar hafna fyrirvörum. 19. október 2009 – Málið fer aftur fyrir Alþingi. 30. desember 2009 – Lög um breytingar á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave samþykkt. 5. janúar 2010 – Forseti synjar lögum staðfestingar. 11. október 2008 – Sam- komulag við Hollendinga (Memorandum of Under- standing). Ísland greiði lágmarksinnstæðu (20.887) evrur. Lán til 10 ára á 6,7 pró- sent vöxtum. Icesave fyrir ráðvillta þjóð Mögulega hillir undir lok Icesave-samninganna í þjóðaratkvæðagreiðslunni 6. mars. Hins vegar gæti málið verið komið aftur, tja ekki á byrjunarreit, en hvert? Kolbeinn Óttarsson Proppé kynnti sér feril samninganna og reyndi að setja hann upp á þann hátt að skiljanlegt væri. Ekkert mat er lagt á hvort rétt hafi verið staðið að málum eða viðunandi niðurstaða hafi náðst á einhverjum tímapunkti. Aðeins er reynt að skilja ferlið og setja það upp á máta sem allir þekkja; slönguspil sem til er í hverjum sumarbústað. Byrjun Icesave reyndist ekki sú tæra snilld sem sumir héldu. Endir Ríkisstjórnin snýr sér að öðru. Svo er bara að borga! Nei aftur á reit 23. Já ferlinu lokið. 18 6. mars 2010 Þjóðaratkvæðagreiðsla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.