Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 30. janúar 2010 3 Sparaðu og kauptu daglinsur í Augastað Daglinsu r • Afslá ttarkort Frír linsupakk i 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 50% afsláttur P IP A R \T B W A • S ÍA • 1 0 0 3 0 4 Mjóddinni • Höfða • Firði • Akureyri • Selfossi Gleraugnaverslunin þín 25% TILBOÐ AF BÆÐI GLERJUM OG UMGJÖRÐUM AFSLÁTTUR Gildir ekki með öðrum tilboðum eða afsláttum. Tilboðið gildir til 6. febrúar. Á vefsíðunni www.kreppugler. is má finna gleraugu á góðu verði sem þó eru sérsmíðuð eftir þeirri forskrift sem læknir gefur. Netverslunin er einstaklingsfram- tak Hrafnkels Freys Magnússon- ar en að hans sögn nær hann góðu verði með því að halda versluninni einungis úti á Netinu og svo pant- ar hann gleraugun beint frá fram- leiðanda í Kína, án milliliða. Gæði glerjanna eru þó sambærileg og í öðrum gleraugnaverslunum að sögn Hrafnkels, 1,57 index, en aðalástæðan fyrir því að gleraug- un eru svona ódýr er að Kreppu- gler selur ekki merkjavöru. „Þetta byrjaði allt með því að ég var að leita að ódýrum gler- augum fyrir lítinn frænda minn sem á það til að brjóta sín og móð- irin var orðin þreytt á því að þurfa alltaf að vera að kaupa ný og ný gleraugu þegar þau kosta líka sitt. Í kjölfarið pantaði ég fyrir sjálf- an mig og svo fjölskyldu og nán- ustu vini og þannig vatt þetta upp á sig,“ segir Hrafnkell sem notaði tölvukunnáttu sína og hannaði net- verslun. Pantanir á síðunni eru staðfest- ar með því að borga fyrir gler- augun í heimabankanum en til að halda verðinu niðri eru engin gler- augu geymd á lager heldur eru þau öll smíðuð eftir pöntun jafnóðum. Nokkurra vikna bið er því eftir gleraugunum og algengt að hún sé þrjár vikur. „Þar sem ekki er hægt að máta umgjarðir áður er mælt með því að áður en fólk pantar gleraugu að það mæli gleraugun sem það á fyrir, eða gleraugu sem passa því vel. Mikilvægast er að mæla breiddina og það sem skiptir mestu máli,“ segir Hrafnkell. Annað og meira er gert til að halda verðinu niðri og því tekur fyrirtækið ekki við kreditkort- um þar sem slíkt felur í sér auk- inn kostnað. Einnig eru hlutar á heimasíðunni á ensku, nokkrar lýsingar á gleraugum, til að spara vinnukostnað við þýðingar. Fólki er bent á liðinn „Spurt og svarað“ á heimasíðu Kreppuglers til að kynna sér pöntunarleiðbeiningar betur. - jma Öll ráð notuð til að halda verðinu niðri Hrafnkell Freyr Magnússon er tölvunar- fræðingur sem ofbauð verð á gleraug- um hérlendis og ákvað að athuga hvort hann gæti gert eitthvað í málunum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Gleraugnalína Gunnars Gunn- arssonar, Reykjavík Eyes, hefur vakið mikla athygli erlendis undanfarið en Gunnar prýddi ný- lega forsíðu tímaritsins Optiker í Svíþjóð. Augað í Kringlunni selur gler- augu Reykjavík Eyes hérlendis og María Hlín Sigurðardóttir hjá versluninni segir gleraugun vera vinsælustu gleraugu fyrirtækis- ins. „Fólki þykja þau afar þægi- leg vegna þess hve létt þau eru og fyrir marga sem gengið hafa með gleraugu í tugi ára er þetta mikil bylting,“ segir María. „Fólk segir að gleraugun hreyfist ekkert og einnig eru þau lítið áberandi en samt með flottan stíl.“ Umgjörðin er búin til með tækni sem á sér enga hliðstæðu í heim- inum en umgjörðin er skorin út í heilu lagi úr þunnri títanplötu. Engin samskeyti eru því á gleraug- unum. Hönnuður gleraugnalínunn- ar mun sýna níu nýjar gerðir af gleraugum í vor á gleraugnasýn- ingu í Mílanó en gleraugun hafa vakið mikla athygli erlendis að sögn Maríu og eru nú seld í Dan- mörku, Svíþjóð, Bretlandi, Þýska- landi og Sviss og eru jafnvel á leið- inni til Hong Kong. „Markaðurinn er alltaf að stækka en síðasta sýning sem þau voru á var Silmo-sýningin í París en í kjölfarið var stór grein í sænska blaðinu Optiker í Svíþjóð þar sem Gunnar sjálfur prýddi for- síðuna. Við erum því mjög bjart- sýn á erlenda markaðinn.“ - jma Bjartsýn á markað- inn erlendis Reykjavík Eyes eru vinsælustu gleraugun í Auganu. Samskeytalaus umgjörðin er skorin út í heilu lagi úr títanplötu og er því án allra lama og skrúfa. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Gunnar Gunnarsson sjóntækjafræðingur er hönnuður Reykjavík Eyes-gleraugnalín- unnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.