Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 38
 30. janúar 2010 LAUGARDAGUR2 Vinsældir sólgleraugna urðu töluverðar í upphafi tuttugustu aldar. Voru það helst stjörnur þöglu kvik- myndanna sem skörtuðu þeim. Ástæðan er talin vera sú að oft urðu augu fólks rauð á myndum vegna lélegrar ljósmyndatækni þess tíma. www.wikipedia.org Talið er að 50 prósent barna á blindrastofnunum í Afríku gætu lesið að einhverju leyti ef þau fengju gler- augu. Í Afríku geta gleraugu kostað sem jafngildir þremur mánaðarlaunum. http://earth911.com Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Optic Reykjavík ehf. S: 552 2002 Ham .kvR501snisgaléfardnilBisúH71ílhar Gleraugu fyrir alla Gleraugu Linsur Stækkunargler Sólgleraugu Dagslinsur 2490.- Við mælum sjónina þína „Það er dálítill munur að velja gler- augu á barn eða fullorðinn,“ segir Kjartan Bragi Kristjánsson, sjón- fræðingur og eigandi Optical Stu- dio í Smáralind. „Þegar ég veiti ráð við val á umgjörð á barn legg ég áherslu á að andlit barnsins fái að njóta sín og að umgjörðin trufli sem minnst náttúrulegt útlit þess. Að markaðssetja barnagleraugu með tilvísun í Harry Potter eða Barbie ætti ekki að ráða valinu, slíkt á ekki við.“ Kjartan segir að fremur skuli huga að einfaldleika, þyngd, end- ingu og sveigjanleika umgjarðanna. „Umgjarðir frá Lindberg, sem er dönsk framleiðsla, eru að mínu mati þróuðustu barnaumgjarðirn- ar á markaðnum í dag. Ef miðað er við þyngd sex ára barns eru þær aðeins um 0,01 prósent af þyngd barnsins. Þeim fylgir þriggja ára ábyrgð sem segir ef til vill meira en mörg orð,“ segir Kjartan sem vill benda fólki á að sjóngler í gler- augum og umgjarðir þróist eins og önnur tækni og því ætti fólk að vera opið fyrir nýjungum. Ívar Torfason er sjóntækja- fræðingur í gleraugnaversluninni Augastað á Bíldshöfða sem er ein af fimm verslunum í keðjunni. Hann segir mikilvægt að gæta þess við val á barnagleraugum að þau falli vel að andlitslagi barns- ins, spang irnar sitji vel fyrir aftan eyru og rétt á nefinu. „Gleraugun verða að þola nokkurt hnjask því börn eru flest mikið á ferðinni. Við í Augastað bjóðum meðal annars upp á umgjarðir frá Easy Twist, sem njóta mikilla vinsælda meðal barna og foreldra. Þær hafa einn- ig reynst mjög vel og ég mæli því hiklaust með þeim. Umgjarðirn- ar eru með fjöðrun og hægt er að beygja þær og sveigja sem er mik- ilvægur eiginleiki og ekki spillir verðið.“ Ívar segir enga eina tískubylgju í gangi. „Börnin hafa sínar skoð- anir og það er vert að hlusta á þær því þau eru verðandi notend- ur. Sumir vilja hlutlausa liti en aðrir velja litríkari gleraugu. Það er eins misjafnt og þau eru mörg.“ - uhj Að velja gler- augu fyrir börn Flestir vilja það besta fyrir barnið sitt. Gleraugu eru þar ekki und- anskilin en það er kúnst að velja það besta og því ætti að leita til fagmanna og fá leiðbeiningar. „Gleraugun verða að þola nokkurt hnjask því börn eru flest mikið á ferðinni,“ segir Ívar Torfason sjóntækjafræðingur hjá Augastað. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN „Þegar ég veiti ráð við val á umgjörð á barn legg ég áherslu að andlit barnsins fái að njóta sín,“ segir Kjartan Bragi Kjartansson sjónfræðingur og eigandi Optical Studio. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ÍTALINN SALVINO D’ARMATE er talinn hafa fundið upp fyrstu gleraugun árið 1284. Fyrsta málverk- ið af gleraugum er eftir Tomaso da Modena sem hann málaði af kardinálanum Hugh de Provenc árið 1352.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.