Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 28
28 30. janúar 2010 LAUGARDAGUR Stórfenglegt hátískudrama Tískuvikunni í París er að ljúka en nú á síðustu dögum voru haldnar hinar frægu „haute couture“, eða hátískusýningar, þar sem engu er til sparað hjá stærstu tískuhúsunum og frægustu hönnuðunum. Flíkur eru skapaðar eins og listaverk í einni einustu útgáfu og eru gjarnan úr fínustu efnum og skrauti sem hægt er að kaupa. Anna Margrét Björnsson stiklaði á stóru hjá helstu hátískuhúsum Parísarborgar. RJÓMAKENND RÓMANTÍK Lagerfeld, líkt og Galliano síðar hér í blaðinu, sótti mikinn innblástur til fortíð- arinnar og notar hér gamaldags silki í síðkjólum. DRAUMKENND EFNI Hönnuðirnir Maria Grazia Chiuri og Pier Paolo Piccioli sveipuðu fyrirsætur í siffon-efni í litapallettu frá impressjónista-tímabilinu. GEGNSÆTT Kvöldklæðnaður hjá Givenchy var ofurtöff og minnti á sögur úr Þúsund og einni nótt í bland við rokk og ról. FRAMTÍÐARLEGT Jean-Paul Gaultier segist hafa fengið innblástur frá spænskum landnemum í anda Mont- ezuma og kvikmyndinni Avatar. INDJÁNALEGT Jean-Paul Gaultier klæðir fyrirsætu upp í suður- amerískum anda. GYÐJULEG Brúðurin hjá Chanel minnti á gríska hofgyðju, sveipuð hvítu silki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.