Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 68
40 30. janúar 2010 LAUGARDAGUR
Í dag kl. 17 frumsýnir
Strengjaleikhúsið óperuna
Farfuglinn eftir Hilmar
Þórðarson í Salnum, Kópa-
vogi. Frumsýningin er hluti
af Myrkum músíkdögum.
Óperan fjallar um dauðann, en
handritið er unnið upp úr Móður-
inni, sögu H.C.Andersen og Far-
fuglum, ljóðabók Rabindranath
Tagore. Verkinu er ekki síst ætlað
að höfða til ungs fólks og í því er
leitast við að draga fram fegurðina
að baki þeirri staðreynd að dauð-
inn er áframhald og afleiðing lífs-
ins.
Í verkinu er blandað saman lif-
andi tónlistarflutningi og raf-
hljóðum. Áhorfendur fá aðgang
að tæknigöldrum raftónlistarinn-
ar um leið og þeir njóta söngs og
hljóðfæraleiks tónlistarmanna
í fremstu röð. Markmiðið er að
kynna fyrir yngri kynslóðinni
nýsköpun í íslenskri tónlist í formi
nútímaóperu og þá möguleika sem
það listform hefur upp á að bjóða
með tilkomu tölvutækninnar.
Flytjendur eru Ingibjörg Guð-
jónsdóttir sópran, Jóhann Smári
Sævarsson bassi, Halla Messíana
Kristinsdóttir sópran, Melkorka
Ólafsdóttir þverflautur, Rúnar
Óskarsson klarinettur og Gísli
Galdur Þorgeirsson rafslagverk
og hljóð. Handrit, leikstjórn, leik-
mynd og búningar eru í höndum
Messíönu Tómasdóttur.
Skólasýningar á óperunni verða
1., 2., 3. og 4. febrúar á vegum Tón-
listar fyrir alla í Kópavogi og opin
kvöldsýning 8. febrúar. Hinn 23.,
24. og 25. febrúar verða svo sýning-
ar í Gerðubergi á vegum Tónlistar
fyrir alla. drgunni@frettabladid.is
Rafópera um dauðann
ÚR FARFUGLINUM Óperan verður frumsýnd í Salnum í dag en hún er hluti af Myrk-
um músíkdögum.
IÐNÓ
TILBRIGÐI VIÐ STEF
Nýtt íslenskt leikrit
eftir Þór Rögnvaldsson
Stef: Hin sterkari
eftir Strindberg
Næstu sýningar: 29/1, 31/1, 4/2,
6/2, 11/2
Sími 562 9700 kl. 11–16
www.midi.is
Tómasarmessa
í Breiðholtskirkju í Mjódd
sunnudaginn 31. janúar kl. 20
Verða hinir síðustu
fyrstir?
Fjölbreytt tónlist og fyrirbæn
Allir velkomnir
Brennuvargarnir (Stóra sviðið)
Fös 5/2 kl. 20:00 U
Mið 17/2 kl. 20:00 U
Fim 18/2 kl. 20:00 Síðasta sýn. U
Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas.
Fös 12/2 kl. 20:00 Frums. U
Lau 13/2 kl. 20:00 2. K U
Fös 19/2 kl. 20:00 3 K Ö
Lau 20/2 kl. 20:00 4. K Ö
Gerpla (Stóra sviðið)
Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U
Fös 26/2 kl. 20:00 5. K Ö
Lau 27/2 kl. 20:00 6. K Ö
Fös 5/3 kl. 20:00 7. K Ö
Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö
Fim 11/3 kl. 20:00
Fös 29/1 kl. 19:00 U
Lau 30/1 kl. 15:00 U
Lau 30/1 kl. 19:00 U
Lau 6/2 kl. 15:00 U
Lau 6/2 kl. 19:00 U
Sun 14/2 kl. 15:00 U
Sun 14/2 kl. 19:00 Ö
Oliver! (Stóra sviðið)
Sun 21/2 kl. 15:00 U
Sun 21/2 kl. 19:00 Ö
Sun 28/2 kl. 15:00 U
Sun 28/2 kl. 19:00 Ö
Sun 7/3 kl. 15:00 Ö
Sun 7/3 kl. 19:00 Ö
Sun 14/3 kl. 15:00 U
Sun 14/3 kl. 19:00 Ö
Sun 21/3 kl. 15:00 Ö
Sun 21/3 kl. 19:00
Lau 27/3 kl. 15:00 Ö
Lau 27/3 kl. 19:00
Sun 28/3 kl. 15:00
Oliver! MBL, GB. Nýjar sýningar komnar í sölu.
„Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Síðasta sýning 18. febrúar.
Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar!
Lau 30/1 kl. 15:00 Ö
Sun 31/1 kl. 15:00 U
Sindri silfurfi skur (Kúlan)
Sun 31/1 kl. 16:30 Síðasta sýn. Ö
Allra síðustu sýningar 31. janúar!
Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U
Sun 14/3 kl. 13:00 U
Sun 14/3 kl. 15:00 U
Lau 20/3 kl. 13:00 U
Lau 20/3 kl. 15:00 U
Sun 21/3 kl. 13:00 U
Sun 21/3 kl. 15:00 U
Fíasól (Kúlan)
Lau 27/3 kl. 13:00 U
Lau 27/3 kl. 15:00 U
Sun 28/3 kl. 13:00 U
Sun 28/3 kl 15:00 U
Lau 10/4 kl 13:00 Ö
Lau 10/4 kl 15:00 Ö
Sun 11/4 kl 13:00 Ö
Sun 11/4 kl 15:00 Ö
Lau 17/4 kl 13:00
Lau 17/4 kl 15:00
Sun 18/4 kl 13:00
Sun 18/4 kl 15:00 U
Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu!
| Leiðsögn þriðjudaga og föstudaga kl.
Leiðsögn sunnudaga kl.
Sjá nánar fræðsludagskrá á www.listasafn.is
Ókeypis aðgangur | Opið daglega kl. | Lokað mánudaga
Fríkirkjuvegi | Reykjavík
Verið velkomin til málþings um
tónlist og hljóð í samtímalist
Fimmtudaginn . febrúar,
kl.
Þátttakendi
Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafn Íslands
Ulrika Levén, sýningarstjóri Carnegie Art Award
Kjartan Ólafsson, prófessor við Listaháskóla Íslands
Curver Thoroddsen, tón- og myndlistarmaður
Árni Kristjánsson, dósent, varaformaður sálfræðideildar
Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands
Finnbogi Pétursson, myndlistarmaður
Kristján Guðmundsson, myndlistarmaður
Stjórnandi málþingsins: Gunnar J. Árnason,
listheimspekingur og dómnefndarmaður Carnegie Art Award
Farandsýningin og veitingastaðurinn Marengs verða opin til kl.
MÁLÞING
Endalaus
Íslenski dansflokkurinn
frums‡nir 04.02.10
eftir Alan Lucien Öyen
Tónlist eftir Ólaf Arnalds
A›eins sex s‡ningar
4/2 7/2 14/2 21/2 28/2 og 7/3
S‡nt í Borgarleikhúsinu
Mi›asala í síma 568 8000
e›a á www.id.is