Fréttablaðið - 30.01.2010, Blaðsíða 42
30. janúar 2010 LAUGARDAGUR2
Fyrirtækið: Lítið útibú frá erlendu fyrirtæki á skipasviði. Fámennur vinnustaður,
á höfuðborgarsvæðinu.
Starfslýsing: Skrifstofustarf. Aðallega föst verkefni sem krefjast góðrar íslensku-
og enskukunnáttu (talað/ritað mál), tölvufærni (ritvinnsla/töfl ureiknir/tölvupóstur),
nákvæmni, samviskusemi og góðs minnis.
Vinnutími: 9-13.
Menntunar- og hæfniskröfur: Stúdentspróf er æskilegt.
Annað: Mikilvægir þættir eru stundvísi, góð mæting í vinnu, glaðlegt viðmót og að
viðkomandi sé sæmilega röskur, þó ekki á kostnað nákvæmni.
Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf
sendist á: box@frett.is merkt “Útibú-2301”.
Fiskeldisfræðingur
IceCod ehf auglýsir laust til umsóknar starf fi skeldis-
fræðings við þorskseiðaeldisstöð fyrirtækisins í Höfnum
á Reykjanesi. Um er að ræða framtíðarstarf.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun á sviði fi skeldis
• Nákvæm vinnubrögð
• Jákvæðni, sveigjanleiki, frumkvæði og lipurð
í samskiptum
• Æskileg búseta á Suðurnesjum
Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst.
Skrifl egar umsóknir ásamt menntun og ferilskrá
skulu berast á skrifstofu félagsins, Staðarbergi 2-4, 221
Hafnarfi rði, eða á netfangið fi skur@stofnfi skur.is
fyrir 6. febrúar 2010.
Hótel Kea / Hafnarstræti 87-89 / 600 Akureyri / Símar 460 2000 og 460 2029 / www.keahotels.is
VEITINGASTJÓRI
HÓTEL KEA
Keahótel ehf. óskar að ráða veitingastjóra
til starfa á Hótel Kea Akureyri
Starfssvið:
Ábyrgð og dagleg umsjón með veitingasölu Hótel Kea.
Mat- og vínseðlagerð.
Starfsmannahald.
Markaðs-, sölumál og tilboðagerð.
Vinna við framreiðslu og stjórnun.
Menntunar- og hæfnikröfur:
Meistara- eða sveinspróf í framreiðslu.
Reynsla í stjórnun og mannahaldi.
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði og sjálfstæði.
Þjónustulund, fagmennska og metnaður.
Umsóknir ásamt ítarlegri starfsferilskrá sendist á
netfangið ss@keahotels.is fyrir 5. febrúar.
Keahótel ehf. rekur 6 hótel: Hótel Borg og Hótel Björk í Reykjavík, Hótel Gíg við
Mývatn, Hótel Kea, Hótel Hörpu og Hótel Norðurland á Akureyri.
Hugbúnaðarþróun
Hugbúnaðarþróun sinnir krefjandi og áhuga-
verðum verkefnum fyrir allar deildir bankans.
Spennandi vinnuumhverfi og tækifæri til
þekkingaruppbyggingar er í boði fyrir öfluga
forritara sem vilja bætast í hópinn.
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða
sambærilegu er skilyrði.
• Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á forritun í C#.
• Þekking á gagnagrunnskerfum er æskileg.
• Reynsla af Agile/SCRUM er kostur.
• Hæfni og áhugi á að snúa þörfum í lausnir.
• Frumkvæði, samviskusemi og vönduð vinnubrögð.
• Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum.
Viðskiptagreind
Hlutverk hópsins sem starfar við viðskipta-
greind er að safna upplýsingum á skipulagðan
máta til að auðvelda aðgengi og bæta
ákvarðanatöku. Um er að ræða bæði fjölbreytt
og krefjandi starf í góðum hópi fólks.
Helstu verkefni:
• Forritun í ETL, SQL, PL/SQL og MSAS.
• Hönnun gagnalíkana (Ralph Kimball aðferðafræði).
• Þarfagreining og tæknileg skjölun.
• Leiðbeina notendum í notkun umhverfisins.
Hæfniskröfur og eiginleikar:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Hæfni til að miðla upplýsingum á einfaldan og skýran hátt.
• Gott vald á töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku.
• Frumkvæði, samviskusemi og vönduð vinnubrögð.
• Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum.
• Reynsla á fjármálamarkaði er kostur.
Nánari upplýsingar veita:
Finnur B. Kristjánsson, forstöðu-
maður hugbúnaðardeildar
Rekstrarsviðs í síma 410 6918 og
Ingibjörg Jónsdóttir á Starfs-
mannasviði í síma 410 7902.
Umsókn fyllist út á vef bankans,
www.landsbankinn.is, merkt
„Viðskiptagreind“. Umsóknar-
frestur er til og með 9. febrúar nk.
Rekstrarsvið
Landsbankinn auglýsir laus til umsóknar störf á Rekstrarsviði bankans.
Nánari upplýsingar veita:
Finnur B. Kristjánsson, forstöðu-
maður hugbúnaðardeildar
Rekstrarsviðs í síma 410 6918 og
Ingibjörg Jónsdóttir á Starfs-
mannasviði í síma 410 7902.
Umsókn fyllist út á vef bankans,
www.landsbankinn.is, merkt
„Hugbúnaðarþróun“. Umsóknar-
frestur er til og með 9. febrúar nk.
sími: 511 1144