Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.01.2010, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 30.01.2010, Qupperneq 42
 30. janúar 2010 LAUGARDAGUR2 Fyrirtækið: Lítið útibú frá erlendu fyrirtæki á skipasviði. Fámennur vinnustaður, á höfuðborgarsvæðinu. Starfslýsing: Skrifstofustarf. Aðallega föst verkefni sem krefjast góðrar íslensku- og enskukunnáttu (talað/ritað mál), tölvufærni (ritvinnsla/töfl ureiknir/tölvupóstur), nákvæmni, samviskusemi og góðs minnis. Vinnutími: 9-13. Menntunar- og hæfniskröfur: Stúdentspróf er æskilegt. Annað: Mikilvægir þættir eru stundvísi, góð mæting í vinnu, glaðlegt viðmót og að viðkomandi sé sæmilega röskur, þó ekki á kostnað nákvæmni. Umsóknir með upplýsingum um menntun, reynslu og fyrri störf sendist á: box@frett.is merkt “Útibú-2301”. Fiskeldisfræðingur IceCod ehf auglýsir laust til umsóknar starf fi skeldis- fræðings við þorskseiðaeldisstöð fyrirtækisins í Höfnum á Reykjanesi. Um er að ræða framtíðarstarf. Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði fi skeldis • Nákvæm vinnubrögð • Jákvæðni, sveigjanleiki, frumkvæði og lipurð í samskiptum • Æskileg búseta á Suðurnesjum Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Skrifl egar umsóknir ásamt menntun og ferilskrá skulu berast á skrifstofu félagsins, Staðarbergi 2-4, 221 Hafnarfi rði, eða á netfangið fi skur@stofnfi skur.is fyrir 6. febrúar 2010. Hótel Kea / Hafnarstræti 87-89 / 600 Akureyri / Símar 460 2000 og 460 2029 / www.keahotels.is VEITINGASTJÓRI HÓTEL KEA Keahótel ehf. óskar að ráða veitingastjóra til starfa á Hótel Kea Akureyri Starfssvið: Ábyrgð og dagleg umsjón með veitingasölu Hótel Kea. Mat- og vínseðlagerð. Starfsmannahald. Markaðs-, sölumál og tilboðagerð. Vinna við framreiðslu og stjórnun. Menntunar- og hæfnikröfur: Meistara- eða sveinspróf í framreiðslu. Reynsla í stjórnun og mannahaldi. Hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði. Þjónustulund, fagmennska og metnaður. Umsóknir ásamt ítarlegri starfsferilskrá sendist á netfangið ss@keahotels.is fyrir 5. febrúar. Keahótel ehf. rekur 6 hótel: Hótel Borg og Hótel Björk í Reykjavík, Hótel Gíg við Mývatn, Hótel Kea, Hótel Hörpu og Hótel Norðurland á Akureyri. Hugbúnaðarþróun Hugbúnaðarþróun sinnir krefjandi og áhuga- verðum verkefnum fyrir allar deildir bankans. Spennandi vinnuumhverfi og tækifæri til þekkingaruppbyggingar er í boði fyrir öfluga forritara sem vilja bætast í hópinn. Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólamenntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, verkfræði eða sambærilegu er skilyrði. • Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á forritun í C#. • Þekking á gagnagrunnskerfum er æskileg. • Reynsla af Agile/SCRUM er kostur. • Hæfni og áhugi á að snúa þörfum í lausnir. • Frumkvæði, samviskusemi og vönduð vinnubrögð. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. Viðskiptagreind Hlutverk hópsins sem starfar við viðskipta- greind er að safna upplýsingum á skipulagðan máta til að auðvelda aðgengi og bæta ákvarðanatöku. Um er að ræða bæði fjölbreytt og krefjandi starf í góðum hópi fólks. Helstu verkefni: • Forritun í ETL, SQL, PL/SQL og MSAS. • Hönnun gagnalíkana (Ralph Kimball aðferðafræði). • Þarfagreining og tæknileg skjölun. • Leiðbeina notendum í notkun umhverfisins. Hæfniskröfur og eiginleikar: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Hæfni til að miðla upplýsingum á einfaldan og skýran hátt. • Gott vald á töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku. • Frumkvæði, samviskusemi og vönduð vinnubrögð. • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum. • Reynsla á fjármálamarkaði er kostur. Nánari upplýsingar veita: Finnur B. Kristjánsson, forstöðu- maður hugbúnaðardeildar Rekstrarsviðs í síma 410 6918 og Ingibjörg Jónsdóttir á Starfs- mannasviði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans, www.landsbankinn.is, merkt „Viðskiptagreind“. Umsóknar- frestur er til og með 9. febrúar nk. Rekstrarsvið Landsbankinn auglýsir laus til umsóknar störf á Rekstrarsviði bankans. Nánari upplýsingar veita: Finnur B. Kristjánsson, forstöðu- maður hugbúnaðardeildar Rekstrarsviðs í síma 410 6918 og Ingibjörg Jónsdóttir á Starfs- mannasviði í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans, www.landsbankinn.is, merkt „Hugbúnaðarþróun“. Umsóknar- frestur er til og með 9. febrúar nk. sími: 511 1144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.