Fréttablaðið - 18.02.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 18.02.2010, Blaðsíða 60
 18. febrúar 2010 FIMMTUDAGUR44 FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Forystumenn í at- vinnulífinu og hvernig megi draga úr blik- um á lofti. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm með góða gesti. 21.30 Birkir Jón Siglfirðingurinn knái hefur ákveðna skoðun á málum. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 08.05 Proof 10.00 The U.S. vs. John Lennon 12.00 The Simpsons Movie 14.00 Proof 16.00 The U.S. vs. John Lennon 18.00 The Simpsons Movie 20.00 Thelma and Louise Óskars- verðlaunamynd með Geenu Davis og Susan Sarandon í aðalhlutverkum. 22.05 Jesse Stone: Night Passage 00.00 Goldeneye 02.05 The Last Time 04.00 Jesse Stone: Night Passage 06.00 The Bucket List 07.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 07.25 Meistaramörk 07.50 Meistaramörk 08.15 Meistaramörk 08.40 Meistaramörk 17.00 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 18.40 Meistaramörk 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.30 Liverpool - Unirea Bein útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 21.40 Bestu leikirnir: Valur - KR 26.09.09. 22.05 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 23.00 Veitt með vinum: Grænland Farið verður á framandi slóðir að þessu sinni og Grænland heimsótt. 23.30 Liverpool - Unirea Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Innlit/ útlit (4:10) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Innlit/ útlit (4:10) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 15.30 Girlfriends (17:23) (e) 15.45 7th Heaven (2:22) 16.30 Djúpa laugin (1:10) (e) 17.30 Dr. Phil 18.15 Britain’s Next Top Model (e) 19.00 Game Tíví (4:17) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýj- asta í tölvuleikjaheiminum. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (11:25) (e) 20.10 The Office (16:28) Michael er sendur í önnur útibú Dunder Mifflin til að halda fyrirlestra um þann góða árángur sem náðst hefur í hans útibúi. 20.35 30 Rock (18:22) Liz er rekin tímabundið og verður að finna sér eitthvað að gera á meðan. Jenna fær slæmar fréttir um Janis Joplin myndina sem hún lék í. 21.00 House (16:24) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House og samstarfsfólk hans. 21.50 CSI. Miami (16:25) Sjóræningjar ráðast á lúxussnekkju lögfræðings og myrða unnustu hans. 22.40 The Jay Leno Show 23.25 The Good Wife (6:23) (e) 00.15 The L Word (4:12) (e) 01.05 Fréttir (e) 01.20 King of Queens (11:25) (e) 01.45 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Kalli og Lóa, Harry and Toto og Íkornastrákurinn. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (7:16) 11.50 Gossip Girl (4:22) 13.00 ‚Til Death (13:15) 13.25 Extreme Makeover: Home Ed- ition (19:25) 14.10 La Fea Más Bella (128:300) 14.55 La Fea Más Bella (129:300) 15.40 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar, Ruff‘s Patch, Harry and Toto og Kalli og Lóa. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (21:22) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (24:24) 19.45 How I Met Your Mother (12:22) 20.10 Amazing Race (7:11) Sem fyrr þeysast keppendur yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina millj- ón dala. 20.55 NCIS (7:25) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washington og rannsaka glæpi tengda hernum. 21.45 Fringe (23:23) Önnur þáttaröðin um Oliviu Dunham, sérfræðing FBI í málum sem grunur leikur á að eigi sér yfirnáttúrleg- ar skýringar. 22.30 Breaking Bad (2:7) Spennuþátt- ur með gamansömu ívafi um efnafræðikenn- ara byrjar að framleiða og selja eiturlyf til að tryggja fjárhag fjölskyldu sinnar. 23.20 Twenty Four (4:24) 00.05 John Adams (4:7) 01.10 Gridiron Gang 03.10 A Sound of Thunder 04.50 NCIS (7:25) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 15.25 Kiljan (e) 16.15 Leiðarljós 16.55 Táknmálsfréttir 17.05 Stelpulíf (Pigeliv) (3:4) Dönsk þáttaröð um ungar stúlkur sem sækjast eftir að komast í Stúlknakór danska útvarpsins. 17.35 Stundin okkar (e) 18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Sam- antekt 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Eli Stone (Eli Stone) Bandarísk þáttaröð. Lögfræðingurinn Eli Stone í San Francisco verður fyrir ofskynjunum og túlkar þær sem skilaboð frá æðri máttarvöldum. 21.05 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) Bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (15 km skíðaskotfimi kvenna) 00.25 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (20 km skíðaskotfimi karla) 02.05 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (úrslit í snjóbrettakeppni kvenna) 03.20 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (keppni í frjálsum æfingum karla í listdansi á skautum) 05.05 Dagskrárlok 07.00 Wigan - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Chelsea - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 Season Highlights Allar leiktíð- ir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.25 PL Classic Matches: Liverpool - Chelsea, 1997 21.55 PL Classic Matches: Tottenham - Southampton, 1999 22.25 Stoke - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. > Bryan Cranston „Ég bið aðeins fyrir heilsu og öryggi fjölskyldu minnar. Sé það fyrir hendi eru allir vegir færir og óþarfi að biðja um meira.“ Cranston fer með hlutverk eðl- isfræðingsins Walter H. White í þættinum Breaking Bad sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 22.30. 18.30 Seinfeld STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Thelma and Louise STÖÐ 2 BÍÓ 20.35 30 Rock SKJÁREINN 21.15 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ 21.45 Fringe STÖÐ 2 ▼ Núna held ég að Simon Cowell þurfi að fara að passa sig því hann er ekki lengur fyndnastur í American Idol heldur Ellen DeGeneres. Fyrsti þátturinn með Ellen sem einn af dómurunum fjórum var sýndur á mánudaginn og hún gerði ekki annað en reita af sér brandarana. Minnti þátturinn helst á uppistandssýn- ingu þegar áhorfendurnir í salnum hlógu að hverju orði sem hún sagði í áheyrnarprufunum í Hollywood. Já, það má segja að hún hafi komið sterk inn. Vissulega er hún enginn sérfræðingur í tónlist en hún bætir það upp með vitneskju sinni um sviðsframkomu, enda margreynd á því sviði. Vonandi er þetta það sem koma skal því ekki veitir af aðeins meira gríni þegar allir furðu- fuglarnir eru hættir að reyna að sanna sig og fúlasta alvaran tekur við. Ef ég þekki Cowell rétt á hann þó einhver tromp uppi í erminni þegar kemur að hnyttnum athugasemdum og vonandi eflist hann bara við þessa auknu samkeppni. Annars var leiðinlegt að sjá marga keppendur snúa vonsvikna heim á leið, sem margir hverjir höfðu nánast lag líf sitt undir til að komast í loka- hópinn. Tár féllu og einhverjir báðu um annað tækifæri en Cowell var ekki á þeim buxunum: „Það er ekki svalt að grátbiðja,“ sagði hann án þess að blikna. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ ELLEN STELA SENUNNI Í AMERICAN IDOL Simon Cowell ekki lengur fyndnastur ELLEN DEGENERES Ellen kom sterk inn í níundu þáttaröð American Idol sem er sýnd um þessar mundir en Simon Cowell brosir þrátt fyrir aukna samkeppni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.