Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 38
8 föstudagur 19. febrúar ✽ hönnun og hátíska tíska Bandarískir tískuhönnuðir virðast sækja innblástur úr öllum áttum fyrir línur sínar næsta haust og vetur. Þjóðlegra áhrifa gætti hjá Anna Sui, sixtísandi og pelsar voru áberandi hjá Proenza Schoul- er og nýstirnið Rad Hourani hélt sig við mínímalíska sílúettu í anda Helmuts Lang. Hér gefur að líta sýnishorn af þeirri hönnun sem mest var talað um síðustu daga í stóra eplinu. - amb Tískuvikan í New York MÍNÍMALISMI OG ÞJÓÐLEG ÁHRIF Stutt pils Rauður prjóna- kjóll frá Nanette Lempore. Rautt og sætt Það gætti mong- ólskra áhrifa í þessu dressi frá Önnu Sui. Hlýtt og töff Falleg lamb- skinnskápa frá Önnu Sui. Pönkað Bensínblá- ar buxur og töffara- legur jakki frá Proenza Schouler. Afslappað Hettupeysa og indjánabönd frá William Rast. Svart Þröng- ar leggings við víðan topp frá Rad Hourani. www.signaturesofnature.is Náttúrulegar og lifrænar snyrtivörur Ég nota snyrtivörur frá Signatures of nature og þær hafa hjálpað mér mikið með því að viðhalda jafnvægi í húðinni. Ég vinn mikið með smink á mér bæði í andliti og líkama og þarf því að hreinsa húðina vel og koma í veg fyrir ofur-viðkvæmni og eftir að ég fór að nota snyrtivörurnar frá Signatures of nature er mér nákvæmlega að takast það. Olíu-body skrúbburinn fyrir líkama og andlitskremin eru sérstaklega að gera vel fyrir mína húð. Finn mikinn mun eftir notkun. Í gegnum mína reynslu get ég eindregið mælt með snyrtivörum frá Signatures of nature og þá sérstaklega fyrir þá sem eru með viðkvæma húð. Nína Dögg Filippusdóttir leikkona NÝTT • NÝTT NÝTT • NÝTT Brúnkumeðferð Gjafir fyrir konudaginn • 100% náttúra • lífrænt • engin kemísk efni • án paraben • allt fyrir konur menn og börn • allt fyrir andlit, líkama og hár Verlsanir okkar eru í Smáralind 2 hæð við D-inngang sími 511-10-09 SVART OG HVÍTT Dásam- legur röndóttur kjóll frá Fabelhaft er flottur við hvaða tækifæri sem er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.