Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 52
24 19. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR menning@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 19. febrúar 2010 ➜ Tónleikar 22.00 Hljómsveitin Gæðablóð heldur tónleika á Bar og gallery 46 við Hverf- isgötu 46. 22.00 Ljótu hálfvitarnir og Dætrasynir koma fram á tónleikum á Café Rósen- berg við Klapparstíg. 22.00 Hjaltalín heldur tónleika á Græna hatt- inum við Hafnarstræti á Akureyri. ➜ Opnanir 16.30 Erna G.S. opnar sýningu á ljós- myndaseríu í Kamesinu, nýju fjölnota- rými í Borgabókasafni við Tryggvagötu 15 (5. hæð). Opið mán.-fim. kl. 10-19, fös. kl. 11-19 og um helgar kl. 13-17. ➜ Fyrirlestrar 12.05 Stellan Welin flytur erindi um ræktun kjöts til neyslu með erfðatækni hjá Háskóla Íslands, aðalbyggingu við Sæmundargötu 2 (st. 111). ➜ Leikrit 20.00 Tinna Hrafns- dóttir og Sveinn Geirs- son flytja verkið „Fyrir framan annað fólk“ eftir Kristján Þórð Hrafns- son í Iðnó við Vonar- stræti. ➜ Dansleikir Dj. Valli Sport heldur uppi Boogie - nights-stemningu á skemmtistaðnum SPOT við Bæjarlind í Kópavogi. Plötusnúðarnir Frigore og Ghozt verða á Jacobsen við Austurstræti. Hljómsveit Rúnars Þórs verður á Ránni við Hafnargötu 19 í Reykjanesbær. ➜ Sýningar Á Listasafninu á Akureyri við Kaup- vangsstræti, hefur verið opnuð yfirlits- sýning á verkum hollenska myndlistar- mannsins Jorisar Rademaker. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Í Gallerí Ágúst við Baldursgötu hefur verið opnuð sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar. Opið mið.-lau. kl. 12-17. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Í listasal Garðabæjar á Garðatorgi 7 stendur nú yfir sýning Bjargar Atla, sem hún nefnir Tilbrigði við stef. Listasalur Garðabæjar er lítill sýningarsalur staðsettur á hæðinni fyrir ofan Bókasafn Garðabæjar og hýsti áður sýn- ingasal Hönnunarsafns Íslands. Í verkum sínum velur Björg að nota aðferð vatnslitatækninnar og leitast við að ná fram flæði, gagnsæi og tærleika. Hún er heilluð af því að rannsaka áhrif lita og litaandstæðna í myndfletinum. Myndir hennar eru ekki málaðar eftir bein- um fyrirmyndum, heldur tjá í þöglum tónum innri sýn. Björg hefur haldið nokkrar einkasýning- ar, síðast í Hafnarborg í Hafnarfirði 2004, og tekið þátt í samsýningum, þar á meðal tveim- ur sýningum listamanna í Garðabæ árið 2009. Sýningin er opin frá kl. 13 til 18 og stendur til 28. febrúar. Innri sýn Bjargar BJÖRG ATLA Sýnir í Garðabæ. Frestun á Aidu Vegna veikinda verður sýningu á Aidu - Ástarþríhyrningnum, sem átti að vera í kvöld í Íslensku óper- unni, frestað um tvær vikur, til föstudagsins 5. mars kl. 20. Þeim sem þegar hafa keypt miða á tón- leikana er bent á að snúa sér til miðasölu Íslensku óperunnar til að fá miða á nýja sýningu eða endur- greitt. Alexander Zaklynsky opnar fyrstu einkasýninguna sína í Reykjavík á morg- un. Hann sýnir málverk af fálkum á flugi. Það er eins og þeir séu í eltingarleik um veggi gallerísins. „Ég hef verið svo heppinn að sjá fálka á Íslandi, bæði í Hvalfirði og á Snæfellsnesi. Þetta eru tign- arlegir fuglar og það er mikil upp- lifun að sjá þá á flugi. Ég reyni að túlka það augnablik, þegar maður heyrir fyrst vængjasláttinn í þeim og sér þá svo. Fálkar eru víða tákn um þjóðarstolt. Stórbrotnar skepn- ur,“ segir Alexander. Hann hefur búið á Íslandi síðan 2005 en bjó í New York þar á undan. Hann á ættir að rekja til Íslands, Bandaríkjanna og Úkraínu og kom hingað oft sem barn og bjó þá nálægt Selfossi á sumrin. Eftir að Alexander settist hér að stofn- aði hann Lost Horse-galleríið, sem var fyrst í gömlu hesthúsi í Skóla- stræti, en er nú til húsa á Vitastíg. Það pláss er lítið og dugði ekki fyrir fálkana. Sýning Alexanders er því haldin í Reykjavík Art gall- erí á Skúlagötu 30. Sýningin verð- ur opnuð á morgun kl. 16 og stendur yfir til 8. mars. drgunni@frettabladid.is Fálkar á flugi á Skúlagötu ALEXANDER ZAKLYNSKY Sýnir fálka á Skúlagötu. Stórbrotnar skepnur, að mati listamannsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON > Ekki missa af … Leikfélag Reykjavíkur efnir til málþingsins „Jóhann Sig- urjónsson leikskáld – sígildur eða ekki?“ í Borgarleikhúsinu á morgun. Dagskráin hefst kl. 11 með leiklestri á Litla sviðinu á leikriti Jóhanns, Rung læknir. Sveinn Einarsson leik- stýrir Hilmi Snæ Guðnasyni, Jakobi Þór Einarssyni og Láru Jóhönnu Jónsdóttur. Málþingið hefst að leiklestri loknum. Fbl. Elísabet Brekkan IÐN Ó TILBRIGÐI VIÐ STEF Stef: Hin sterkari eftir Strindberg Næstu sýningar: 21. feb. sun kl. 20.00 Aukasýning 25. feb. fim kl. 20.00 Aukasýning Sími: 562 9700 kl. 11–16 og tveim tímum fyrir sýningu www.midi.is – tilbrigdi.com eftir Þór Rögnvaldsson Mbl. Ingibjörg Þórisdóttir Klassískt verk fullt af leikgleði. Leikstjóranum Ingu Bjarnason tekst vel upp enda enginn nýgræðingur í faginu. „Stórskemmtileg saga“ KOMIN Í KILJU Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. U Fim 4/3 kl. 20:00 U Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. U Fös 19/2 kl. 20:00 3 K U Lau 20/2 kl. 20:00 4. K U Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K U Lau 27/2 kl. 20:00 6. K U Gerpla (Stóra sviðið) Fös 5/3 kl. 20:00 7. K U Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Fim 11/3 kl. 20:00 U Fös 12/3 kl. 20:00 Ö Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Fim 18/3 kl. 20:00 Ö Fös 19/3 kl. 20:00 Ö Lau 20/3 kl. 20:00 Ö Sun 21/2 kl. 15:00 U Sun 21/2 kl. 19:00 Ö Sun 28/2 kl. 15:00 U Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 U Oliver! (Stóra sviðið) Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Sun 14/3 kl. 15:00 U Sun 14/3 kl. 19:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 Ö Sun 21/3 kl. 19:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Lau 27/3 kl. 19:00 Ö Sun 28/3 kl. 15:00 Ö „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 4. mars komin í sölu! Miðasala hafin – tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 U Lau 27/3 kl. 15:00 U Sun 28/3 kl. 13:00 U Fíasól (Kúlan) Sun 28/3 kl. 15:00 U Mið 7/4 kl. 17:00 Lau 10/4 kl. 13:00 U Lau 10/4 kl. 15:00 U Sun 11/4 kl. 13:00 U Sun 11/4 kl. 15:00 U Mið 14/4 kl. 17:00 Lau 17/4 kl. 13:00 U Lau 17/4 kl. 15:00 U Sun 18/4 kl. 13:00 U Sun 18/4 kl. 15:00 U Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Ö Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. U Lau 24/4 kl. 16:00 U Sun 25/4 kl. 13:00 U Sun 25/4 kl. 15:00 U Sun 2/5 kl.13:00 U Sun 2/5 kl 15:00 U Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Oliver! MBL, GB. Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. U Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. U Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. U Hænuungarnir (Kassinn) Fös 5/3 kl. 20:00 U Lau 6/3 kl. 20:00 Ö Fim 11/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 U Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.