Fréttablaðið - 19.02.2010, Side 52

Fréttablaðið - 19.02.2010, Side 52
24 19. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR menning@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 19. febrúar 2010 ➜ Tónleikar 22.00 Hljómsveitin Gæðablóð heldur tónleika á Bar og gallery 46 við Hverf- isgötu 46. 22.00 Ljótu hálfvitarnir og Dætrasynir koma fram á tónleikum á Café Rósen- berg við Klapparstíg. 22.00 Hjaltalín heldur tónleika á Græna hatt- inum við Hafnarstræti á Akureyri. ➜ Opnanir 16.30 Erna G.S. opnar sýningu á ljós- myndaseríu í Kamesinu, nýju fjölnota- rými í Borgabókasafni við Tryggvagötu 15 (5. hæð). Opið mán.-fim. kl. 10-19, fös. kl. 11-19 og um helgar kl. 13-17. ➜ Fyrirlestrar 12.05 Stellan Welin flytur erindi um ræktun kjöts til neyslu með erfðatækni hjá Háskóla Íslands, aðalbyggingu við Sæmundargötu 2 (st. 111). ➜ Leikrit 20.00 Tinna Hrafns- dóttir og Sveinn Geirs- son flytja verkið „Fyrir framan annað fólk“ eftir Kristján Þórð Hrafns- son í Iðnó við Vonar- stræti. ➜ Dansleikir Dj. Valli Sport heldur uppi Boogie - nights-stemningu á skemmtistaðnum SPOT við Bæjarlind í Kópavogi. Plötusnúðarnir Frigore og Ghozt verða á Jacobsen við Austurstræti. Hljómsveit Rúnars Þórs verður á Ránni við Hafnargötu 19 í Reykjanesbær. ➜ Sýningar Á Listasafninu á Akureyri við Kaup- vangsstræti, hefur verið opnuð yfirlits- sýning á verkum hollenska myndlistar- mannsins Jorisar Rademaker. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Í Gallerí Ágúst við Baldursgötu hefur verið opnuð sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar. Opið mið.-lau. kl. 12-17. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Í listasal Garðabæjar á Garðatorgi 7 stendur nú yfir sýning Bjargar Atla, sem hún nefnir Tilbrigði við stef. Listasalur Garðabæjar er lítill sýningarsalur staðsettur á hæðinni fyrir ofan Bókasafn Garðabæjar og hýsti áður sýn- ingasal Hönnunarsafns Íslands. Í verkum sínum velur Björg að nota aðferð vatnslitatækninnar og leitast við að ná fram flæði, gagnsæi og tærleika. Hún er heilluð af því að rannsaka áhrif lita og litaandstæðna í myndfletinum. Myndir hennar eru ekki málaðar eftir bein- um fyrirmyndum, heldur tjá í þöglum tónum innri sýn. Björg hefur haldið nokkrar einkasýning- ar, síðast í Hafnarborg í Hafnarfirði 2004, og tekið þátt í samsýningum, þar á meðal tveim- ur sýningum listamanna í Garðabæ árið 2009. Sýningin er opin frá kl. 13 til 18 og stendur til 28. febrúar. Innri sýn Bjargar BJÖRG ATLA Sýnir í Garðabæ. Frestun á Aidu Vegna veikinda verður sýningu á Aidu - Ástarþríhyrningnum, sem átti að vera í kvöld í Íslensku óper- unni, frestað um tvær vikur, til föstudagsins 5. mars kl. 20. Þeim sem þegar hafa keypt miða á tón- leikana er bent á að snúa sér til miðasölu Íslensku óperunnar til að fá miða á nýja sýningu eða endur- greitt. Alexander Zaklynsky opnar fyrstu einkasýninguna sína í Reykjavík á morg- un. Hann sýnir málverk af fálkum á flugi. Það er eins og þeir séu í eltingarleik um veggi gallerísins. „Ég hef verið svo heppinn að sjá fálka á Íslandi, bæði í Hvalfirði og á Snæfellsnesi. Þetta eru tign- arlegir fuglar og það er mikil upp- lifun að sjá þá á flugi. Ég reyni að túlka það augnablik, þegar maður heyrir fyrst vængjasláttinn í þeim og sér þá svo. Fálkar eru víða tákn um þjóðarstolt. Stórbrotnar skepn- ur,“ segir Alexander. Hann hefur búið á Íslandi síðan 2005 en bjó í New York þar á undan. Hann á ættir að rekja til Íslands, Bandaríkjanna og Úkraínu og kom hingað oft sem barn og bjó þá nálægt Selfossi á sumrin. Eftir að Alexander settist hér að stofn- aði hann Lost Horse-galleríið, sem var fyrst í gömlu hesthúsi í Skóla- stræti, en er nú til húsa á Vitastíg. Það pláss er lítið og dugði ekki fyrir fálkana. Sýning Alexanders er því haldin í Reykjavík Art gall- erí á Skúlagötu 30. Sýningin verð- ur opnuð á morgun kl. 16 og stendur yfir til 8. mars. drgunni@frettabladid.is Fálkar á flugi á Skúlagötu ALEXANDER ZAKLYNSKY Sýnir fálka á Skúlagötu. Stórbrotnar skepnur, að mati listamannsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON > Ekki missa af … Leikfélag Reykjavíkur efnir til málþingsins „Jóhann Sig- urjónsson leikskáld – sígildur eða ekki?“ í Borgarleikhúsinu á morgun. Dagskráin hefst kl. 11 með leiklestri á Litla sviðinu á leikriti Jóhanns, Rung læknir. Sveinn Einarsson leik- stýrir Hilmi Snæ Guðnasyni, Jakobi Þór Einarssyni og Láru Jóhönnu Jónsdóttur. Málþingið hefst að leiklestri loknum. Fbl. Elísabet Brekkan IÐN Ó TILBRIGÐI VIÐ STEF Stef: Hin sterkari eftir Strindberg Næstu sýningar: 21. feb. sun kl. 20.00 Aukasýning 25. feb. fim kl. 20.00 Aukasýning Sími: 562 9700 kl. 11–16 og tveim tímum fyrir sýningu www.midi.is – tilbrigdi.com eftir Þór Rögnvaldsson Mbl. Ingibjörg Þórisdóttir Klassískt verk fullt af leikgleði. Leikstjóranum Ingu Bjarnason tekst vel upp enda enginn nýgræðingur í faginu. „Stórskemmtileg saga“ KOMIN Í KILJU Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Mið 24/2 kl. 20:00 Aukas. U Fim 4/3 kl. 20:00 U Mið 17/3 kl. 20:00 Aukas. U Fös 19/2 kl. 20:00 3 K U Lau 20/2 kl. 20:00 4. K U Fim 25/2 kl. 20:00 Aukas. U Fös 26/2 kl. 20:00 5. K U Lau 27/2 kl. 20:00 6. K U Gerpla (Stóra sviðið) Fös 5/3 kl. 20:00 7. K U Lau 6/3 kl. 20:00 8. K Ö Fim 11/3 kl. 20:00 U Fös 12/3 kl. 20:00 Ö Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Fim 18/3 kl. 20:00 Ö Fös 19/3 kl. 20:00 Ö Lau 20/3 kl. 20:00 Ö Sun 21/2 kl. 15:00 U Sun 21/2 kl. 19:00 Ö Sun 28/2 kl. 15:00 U Sun 28/2 kl. 19:00 Ö Sun 7/3 kl. 15:00 U Oliver! (Stóra sviðið) Sun 7/3 kl. 19:00 Ö Sun 14/3 kl. 15:00 U Sun 14/3 kl. 19:00 Ö Sun 21/3 kl. 15:00 Ö Sun 21/3 kl. 19:00 Ö Lau 27/3 kl. 15:00 Ö Lau 27/3 kl. 19:00 Ö Sun 28/3 kl. 15:00 Ö „Besta leiksýning ársins“ MBL, IÞ. Aukasýning 4. mars komin í sölu! Miðasala hafin – tryggið ykkur sæti á fyrstu sýningar! Lau 13/3 kl. 15:00 Frums. U Sun 14/3 kl. 13:00 U Sun 14/3 kl. 15:00 U Lau 20/3 kl. 13:00 U Lau 20/3 kl. 15:00 U Sun 21/3 kl. 13:00 U Sun 21/3 kl. 15:00 U Lau 27/3 kl. 13:00 U Lau 27/3 kl. 15:00 U Sun 28/3 kl. 13:00 U Fíasól (Kúlan) Sun 28/3 kl. 15:00 U Mið 7/4 kl. 17:00 Lau 10/4 kl. 13:00 U Lau 10/4 kl. 15:00 U Sun 11/4 kl. 13:00 U Sun 11/4 kl. 15:00 U Mið 14/4 kl. 17:00 Lau 17/4 kl. 13:00 U Lau 17/4 kl. 15:00 U Sun 18/4 kl. 13:00 U Sun 18/4 kl. 15:00 U Fim 22/4 kl. 13:00 Aukas. Ö Fim 22/4 kl. 15:00 Aukas. U Lau 24/4 kl. 16:00 U Sun 25/4 kl. 13:00 U Sun 25/4 kl. 15:00 U Sun 2/5 kl.13:00 U Sun 2/5 kl 15:00 U Sprellfjörug sýning um gleðisprengjuna ómótstæðilegu! Oliver! MBL, GB. Þri 23/2 kl. 20:00 Fors. U Fim 25/2 kl. 20:00 Fors. U Lau 27/2 kl. 20:00 Frums. U Hænuungarnir (Kassinn) Fös 5/3 kl. 20:00 U Lau 6/3 kl. 20:00 Ö Fim 11/3 kl. 20:00 Fös 12/3 kl. 20:00 U Lau 13/3 kl. 20:00 Ö Bráðfyndið verk eftir einn af okkar ástsælustu höfundum!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.