Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 19.02.2010, Blaðsíða 60
 19. febrúar 2010 FÖSTUDAGUR32 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. 21.00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari er á heima- velli í eldhúsinu á Sjávarbarnum 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. 07.00 Liverpool - Unirea Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 16.20 Liverpool - Unirea Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 18.00 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 18.55 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 19.20 Atvinnumennirnir okkar: Guð- jón Valur Sigurðsson 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur 21.00 UFC Live Events: The Enemy 21.45 UFC 110 Countdown Hitað upp fyrir UFC 110 Countdown. 22.25 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.15 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 00.00 Poker After Dark 17.00 Everton - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Arsenal - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 PL Classic Matches: Chelsea - Man Utd, 1999 22.20 PL Classic Matches: Southamp- ton - Liverpool, 2000 22.50 Premier League Preview 2009/10 23.20 Wigan - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (4:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (4:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 What I Like About You (e) 16.55 7th Heaven (3:22) 17.40 Dr. Phil 18.25 One Tree Hill (7:22) (e) 19.05 Still Standing (11:20) (e) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (12:25) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir (3:14) 20.35 Rules of Engagement (2:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. 21.00 Djúpa laugin (2:10) Stefnu- mótaþáttur í beinni útsendingu í umsjón Ragnhildar Magnúsdóttur og Þorbjörgar Mar- ínósdóttur. 22.00 30 Rock (18:22) Bandarísk þátta- röð sem hlotið hefur Emmy-verðlaunin sem besta gamanserían undanfarin þrjú ár. (e) 22.25 High School Reunion (7:8) Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrr- um skólafélagar koma saman á ný og gera upp gömul mál. (e) 23.10 Leverage (4:15) (e) 23.55 The L Word (4:12) (e) 00.45 Saturday Night Live (6:24) (e) 01.35 Fréttir (e) 01.50 King of Queens (12:25) (e) 02.15 Premier League Poker (7:15) 03.55 Girlfriends (16:23) (e) 04.15 The Jay Leno Show (e) 05.00 The Jay Leno Show (e) 05.40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Kalli litli Kanína og vinir og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 The Apprentice (14:14) 11.05 Chuck (2:22) 11.50 Gossip Girl (5:22) 12.35 Nágrannar 13.00 ´Til Death (14:15) 13.25 Extreme Makeover: Home Ed- ition (20:25) 14.10 La Fea Más Bella (130:300) 14.55 La Fea Más Bella (131:300) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (3:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir með gamanþátt þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout - Ísland Skemmtiþátt- ur fyrir alla fjölskylduna. þátttakendur fara í gegnum sérstaklega útfærða þraut á sem stystum tíma og reynir ekki aðeins á líkam- legan styrk heldur einnig kænsku, jafnvægi, snerpu og ekki síst heppni. 21.00 Logi í beinni 21.50 My Blue Heaven Gamanmynd með Steve Martin í aðalhlutverki. Martin leik- ur hallærislegan krimma sem reynir að hefja eðlilegt líf í ofurvenjulegu og ennþá rólegra úthverfi eftir að hafa borið vitni gegn maf- íunni. 23.25 Jiminy Glick in Lalawood Martin Short fer með hlutverk slúðurkonungsins og strigakjaftsins Jiminy Glick sem fær aðgang að öllum stóru stjörnunum og flækist inn í hættulegt morðmál á kvikmyndahátíð. 00.55 The Brothers Grimm 02.50 Saw II 04.20 Wipeout - Ísland 05.10 ´Til Death (14:15) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Great Expectations 10.00 No Reservations 12.00 Shrek 2 14.00 Great Expectations 16.00 No Reservations 18.00 Shrek 2 20.00 The Bucket List Gamanmynd með stórleikurunum Jack Nicholson og Morg- an Freeman aðalhlutverkum. 22.00 The Fountain 00.00 Thunderball 02.10 The Invasion 04.00 The Fountain 06.00 Köld slóð 16.00 Leiðarljós (e) 16.45 Leiðarljós (e) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Bjargvætturinn (25:26) 18.05 Vetrarólympíuleikarnir - Sam- antekt 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Útsvar Spurningakeppni sveitarfé- laganna. Umsjónarmenn eru Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.05 Á hálum ís (Blades of Glory) Bandarísk gamanmynd frá 2007. Árið 2002 voru tveir skautadansarar sviptir ólympíu- verðlaunum og settir í ævilangt keppnis- bann fyrir slagsmál. En dyggur aðdáandi bendir þeim á að bannið eigi aðeins við um einstaklingskeppni og því sé þeim frjálst að spreyta sig sem par. Leikstjórar eru Josh Gordon og Will Speck og meðal leikenda eru Will Ferrell, Jon Heder, Will Arnett, Amy Poehler og Jenna Fischer. 22.40 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (frjálsar æfingar karla í listdansi á skautum) (e). 00.30 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Keppni í risasvigi karla) 02.30 Vetrarólympíuleikarnir í Van- couver (Keppni í tvisvar sinnum 7,5 km skíðagöngu kvenna) 03.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Jack Nicholson „Ég hrífst af yngri konum. Ekki af því þær eru yngri heldur af því ég er orðinn svo gamall að fæstar konur komast nálægt mér í aldri.“ Nicholson fer með aðal- hlutverkið í myndinni The Bucket List sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. 18.30 Daily Show: Global Ed- ition STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Wipeout - Ísland STÖÐ 2 21.00 Djúpa laugin SKJÁREINN 21.05 Á hálum ís SJÓNVARPIÐ 22.00 The Bucket List STÖÐ 2 BÍÓ ▼ Helgarblað „Það er töff að vera á móti Eurovision“ Hera Björk og Sindri í Seabear setjast á Rökstóla Ferðalög Sirkus slær í gegn hjá Færeyingum – Íslenskur bar og íslensk hönnun í Þórshöfn – Ferðalög fylgja Fréttablaðinu um helgina Nýtt og gamalt Unglingar og eldri borgarar ráða í slangur fyrr og nú Ég hef stundum haft svolitlar áhyggjur af því að ég sé gamall karl í anda. Ég spila golf, ég horfi á fótbolta í stað þess að spila hann og ég hlusta á Rás 1. Þessar áhyggjur urðu næstum að áþreifanlegri skelfingu þegar ég stóð sjálfan mig að því kvöld eitt að hlusta á þá Ævar Kjartansson og Pál Skúlason, fyrrver- andi rektor, ræða við Ólaf Ólafsson, fyrrverandi landlækni. Ég hugsaði með sjálfum mér að væntanlega væru fáir á mínum aldri (31 árs) með stillt inn á þessar heimspekilegu umræður um heil- brigðiskerfið á Íslandi. En um leið áttaði ég mig á því að þetta var umfram allt notalegt. Áreitið var sama og ekkert og hin hrjúfa og djúpa rödd Ólafs, að ég tali nú ekki um bassakenndan tón Ævars, róuðu mig. Ég var ekki lengur þvingaður til að hlusta á tilboð á pitsum og mér var ekki ógnað af stöðugum gylliboðum um að vera settur á gestalista eða fá ókeypis klippingu eða litun. Mesta breytingin fólst þó í því að í eyrum mínum dundi ekki sú krafa að ég ætti að vera hress. Því það vill oft loða við útvarpsmenn á ákveðnum útvarpsstöðvum að þeir séu allt að því óþolandi hressir. Það virðist engu máli skipta hvort klukkan sé sex að morgni eða tíu um kvöldið; allir eiga að vera hressir, kátir og í stuði. Ekki ætla ég að halda því fram að Ævar, Páll og Ólafur séu ekki hressir. Síður en svo. Þeir eru hins vegar ekkert að flagga því framan í smettið á manni heldur halda sig einfaldlega réttum megin línunnar, eitthvað sem útvarpsmenn annarra stöðva mættu taka sér til fyrirmyndar. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER EKKI ALLTAF HRESS Spekingarnir spjalla á notalegu nótunum EKKI ÓGNANDI Þeir Ólafur, Páll og Ævar verða seint sakaðir um að vera of hressir en þeir halda sig þó réttum megin línunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.