Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.02.2010, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 27.02.2010, Qupperneq 46
 27. febrúar 2010 LAUGARDAGUR4 Skipstjóri óskast. Vinnslustöðin hf. óskar eftir að ráða skipstjóra á frysti- togarann Gandí VE 171, sskr. 2702 (áður Rex HF 24). Gandí VE er 1.628 brúttótonn, 57 metra langur og 13 metra breiður með 3.000 hö aðalvél. Skipið mun aðallega stunda veiðar á uppsjávarfi ski og frysta afl ann um borð. Umsóknir um starfi ð skulu vera skrifl egar og sendar í pósti til Vinnslustöðvarinnar hf., Hafnargötu 2, 900 Vestmannaeyjar eða á netfangið gudni@vsv.is Nánari upplýsingar veitir Guðni I. Guðnason, útgerðar- stjóri í síma 893 9741. Umsóknarfrestur er til 5. mars 2010. Vinnslustöðin er eitt af stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Velta félagsins nam 8 milljörðum króna árið 2008. Landvinnsla fyrirtækisins samanstendur af uppsjávarvinnslu, saltfi skverkun, humarfrystingu, bolfi skfrystingu og fi skimjölsverksmiðju. Vinnslustöðin gerir út 2-3 uppsjávarskip, 4 togskip og 1 neta- og humarbát. NÝI TÖLVU- OG VIÐSKIPTASKÓLINN VIÐURKENNDUR EINKASKÓLI Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI NTV er öflugur einkaskóli sem stofnaður var árið 1996. NTV býður upp á fjölbreytt nám með aðaláherslu á lengra starfsnám og undibúning nemenda fyrir krefjandi störf á vinnumarkaðnum. Hjá NTV starfar hópur fólks með mikla þekkingu á sínu sviði. Vegna aukinna umsvifa þurfum við að bæta við kennara í hlutastarf. Við leitum að einstaklingi með yfirgripsmikla tölvu- þekkingu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af hagnýtri tölvunotkun og samskiptahæfni til að miðla þekkingu. Viðkomandi þarf að vera fljótur að tileinka sér nýjungar og sýna frumkvæði í starfi. Vinnutíminn er breytilegur. Starfssvið: Verslunarreikningur og bókhald Menntunar- og hæfniskröfur: YFIRVÉLSTJÓRI Óskum eftir að ráða í eftirfarandi stöður á fraktskip okkar „AXEL“: Yfirvélstjóri (alþjóðlegt skírteini) Skipsjóri (lóðsréttindi á Noreg) Stýrimaður (alþjóðlegt skírteini) Umsóknir sendist á ari@dregg.is Nánari upplýsingar veitir Ari í síma 843 5501 Dalatún 6 | Tórshavn, Faroe Islands | www.dregg.is VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR PO RT h ön nu n Hálendisfulltrúi þjóðgarðsvarðar Vatnajökulsþjóðgarður auglýsir starf sérfræðings á Norðursvæði með starfsstöð við Mývatn laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf í einstöku umhverfi. Starfið felur m.a. í sér: • Eftirlit, vöktun og uppbyggingu svæðisins • Verkstjórn með sumarstarfsmönnum • Vinnu við að bæta aðgengi gesta • Fræðslu og upplýsingagjöf • Skýrslugerð um þjóðgarðinn • Samstarf við stofnanir, sveitarstjórnir og ferðaþjónustuaðila • Önnur tilfallandi verkefni Eftirfarandi kröfur um menntun, reynslu, hæfni og þekkingu eru hafðar til viðmiðunar við val á umsækjendum: • Háskólapróf eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta. Önnur tungumál kostur • Áhugi og þekking á náttúruvernd og umhverfismálum • Rík þjónustulund og samskiptahæfni • Sjálfstæði, frumkvæði og verkvit • Hæfni til að vinna undir miklu álagi • Þekking og hæfni í ferðamennsku á hálendinu • Þekking á Norðursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs er mjög æskileg, sem og staðgóð almenn land- fræðileg þekking á Íslandi Vatnajökulsþjóðgarður er ríkisstofnun og nær landsvæði hans alls yfir u.þ.b. 13.000 km2, sem skiptist í fjögur rekstrarsvæði: Norðursvæði, Austursvæði, Suðursvæði og Vestursvæði. Norðursvæðið nær frá Jökulsá á Fjöllum í austri að Tómasarhaga í vestri, yfir stóran hluta af Vatnajökli, Jökulsárgljúfur, Öskju og Dyngjufjöll. Starfið heyrir undir þjóðgarðsvörð Norðursvæðis, sem hefur aðsetur í Ásbyrgi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir um ofangreint starf skulu hafa borist Vatnajökulsþjóðgarði, Ásbyrgi, 671 Kópasker, eigi síðar en 15. mars nk. Upplýsingar veitir þjóðgarðsvörður Norðursvæðis, Hjörleifur Finnsson, í síma 842 4360 eða í tölvupósti hjorleifur@vatnajokulsthjodgardur.is. sími: 511 1144
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.