Fréttablaðið - 27.02.2010, Side 61

Fréttablaðið - 27.02.2010, Side 61
5 MENNING Gerði stóran samning í Dubai Linda er nýbúin að gera stóran samning við fyrirtæki sem er stað- sett í Dubai. „Ég fór á hönnunar- sýningu til Dubai með línu sem ég kalla Scintilla sem er heimilis- lína. Fyrirtæki sem heitir Dimara og sér um hönnun á lúxushótelum gerði við mig samning um að næsta fimm stjörnu hótel sem þeir hanna verði allt með Scintilla-vörum. Þetta er mikill heiður þar sem síðasta hótel sem þeir hönnuðu var Arm- ani-hótel. Þarna verða rúmteppi, gardínur, púðar, baðsloppar og alls konar fylgihlutir hannaðir sam- kvæmt minni Scintilla-fagurfræði og allt gert úr úrvals efnum.“ Linda segir fólk í Mið-Austurlöndum með- vitað um að það vanti ákveðna sál og dirfsku í hönnun þar úti og sé að einbeita sér að því að fanga slíkan anda. „Þetta eru mjög spennandi frétt- ir fyrir mig og ég þarf að vera búin að skila af mér mikilli vinnu eftir fjórar vikur. Þetta er einmitt gott dæmi um það að fagurfræði geti verið söluvara í sjálfri sér.“ þessu plani.“ MYND/VILHELM Ego Dekor - Bæjarlind 12 S: 544 4420 - www.egodekor.is Opið mán-fös: 10.00-18.00 Opið um helgina: lau: 10.00-16.00 - sun: 13.00-16.00 SÓFAR Á GÓÐU VERÐI LUCAS leðurtungusófi Stærð: 285x223 Verð: 299.900.- FATCAT tungusófi Stærð: 320x165 Færanleg tunga Tilboðsverð: 211.500,- SICILY tungusófi Stærð: 267x165 Færanleg tunga Verð: 209.000,- CANYON hornsófi í microfiber Stærð: 280x190 Tilboðsverð: 198.400,- NEW ENGLAND tungusófi Stærð: 252x165 Færanleg tunga Tilboðsverð: 169.200,- EAST COAST tungusófi Stærð: 260x180 Færanleg tunga Tilboðsverð: 188.800,- ROMEO leðurtungusófi Stærð: 285x165 Verð: 289.900,- HÖNNUN FYRIR LÚXUSHÓTEL Linda vann í þrjú ár hjá tískuhönnuðinum Martine Sitbon í París og vinnur nú að hluta til hjá franska merkinu Rue du Mall. Einnig er Linda með sitt eigið merki, Scintilla, sem eru textílvörur fyrir heimili. Í síðustu viku gerði hún samning við fyrirtækið Dimara í Arabísku furstadæmunum um að Scintilla verði notað við hönnun á nýjasta lúxushótelinu sem þeir hanna í Dubai. Innan línunnar eru rúm- teppi, gardínur, rúmföt og í raun allt sem viðkemur fagurfræði hótelsins.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.