Fréttablaðið - 27.04.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.04.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 27. apríl 2010 — 97. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Guðbjörg Jónsdóttir hefur ásamt Margréti Knútsdóttur staðið fyrir hlaupanámskeiðum í Reykjanes- bæ frá árinu 2007, þar sem þátt takendur læra m ðhl inu, hefur gert það nánast árlega eftir það og hleypur nú allan á ins hring 200 man Eins og að borða nammi Guðbjörg Jónsdóttir kennari hefur verið haldin ólæknandi hlaupabakteríu um nokkurra ára skeið og seg- ir hlaup nánast ávanabindandi sökum þeirrar einstöku vellíðunartilfinningar sem íþróttin veiti. Guðbjörg til hægri, Margrét fyrir miðju og Eygló Anna Tómasdóttir í Reykjavíkurmaraþoninu 2008. Guðbjörg hefur tekið þátt í maraþoninu nánast árlega síðan 1995 og stefnir ótrauð á þátttöku í ár. MYND/ÚR EINKASAFNI VÍSINDI Á VORDÖGUM er árleg kynning á vís- indastarfi Landspítala. Hún hefst föstudaginn 4. maí. Haldnir verða fyrirlestrar, tilkynnt um heiðursvísinda- mann ársins, ungan vísindamann ársins og úthlutað styrkjum úr Vísindasjóði Landspítala. Viltu breyta mataræðinutil batnaðar? ....en veist ekki hvar þú átt að byrja? INGA KRISTJÁNSDÓTTIR næringarþerapisti D.E.T. leiðir ykkur í allan sannleikann um hversu auðvelt það er í raun að breyta mataræðinu til batnaðar. Farið verður með einföldum hætti yfir: • Hvaða óæskilegum mat við getum skipt út. • Hvaða fita er óholl og hver er lífsnauðsynleg. • Hvernig við getum komið jafnvægi á blóðsykurinn og öðlast meiri orku vellíðan og heilbrigði. Þriðjudaginn 4. maí í Heilsuhú i Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Kynningart ilboð Hornsófi 2 H2 man-8183 sett 3+1+1 Láttu þér líða vel í sófa frá Patta 299.900 kr veljum íslensktÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 2010 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Veljum íslenskt ÞRIÐJUDAGUR skoðun 14 FÓLK Íslenska heimildarmynd- in Feathered Cocaine hefur vakið óskipta athygli á Tribeca-kvik- myndahátíðinni í New York. Mynd- in var frumsýnd á föstudaginn og hefur verið uppselt á allar sýning- ar. Þótt myndin fjalli um umfangs- mikið smygl á fálkum til Evr- ópu þá er því einnig haldið fram í henni að hryðjuverkaleiðtoginn Osama Bin-Laden sé ekki jafnmik- ið í felum og vestræn yfirvöld hafi haldið fram. - fgg/ sjá síðu 30 Þorkell Harðarson: Fálkamynd vin- sæl á Tribeca ANDLIT GARÐABÆJAR Börn í leik- og grunnskólum í Garðabæ brugðu á leik í gær og fóru í skrúðgöngu, sem er liður í listadögum barna og ungmenna. Margir báru grímur, þar sem skjaldarmerki bæjarins fékk nýja ásjónu. STJÓRNSÝSLA Embætti forseta Íslands verða settar siðaregl- ur. Undirbúningur verksins er hafinn í stjórnarráðinu þar sem meðal annars hefur verið skoðað með hvaða hætti reglurnar verða festar í sessi. Kemur til álita að færa þær í lög um laun forsetans eða gefa þær út með forsetabréfi. Forsetabréf eru ein tegund stjórn- sýslufyrirmæla en aðrar eru for- setaúrskurðir og reglugerðir ráð- herra. Ákvörðun um setningu siða- reglna forseta kemur í kjölfar útgáfu skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Vinnuhópur um siðferði komst að þeirri niðurstöðu að æski- legt væri að forsetaembættið setti sér slíkar reglur. Á flokksstjórnarfundi Samfylk- ingarinnar í Garðabæ fyrir tíu dögum sagði Jóhanna Sigurðar- dóttir forsætisráðherra að í ljósi skýrslunnar þyrfti að endurskoða stöðu forsetans og setja embætti hans siðareglur. Hefur hún nú sett undirbúning þess af stað. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er siðareglunum ætlað að ramma inn starfshætti forseta- embættisins. Um leið er horft til þess að fjallað verði með víðtæk- ari hætti um eðli og hlutverk for- setaembættisins á stjórnlagaþingi en frumvarp um það liggur fyrir Alþingi. Í ráði er að siðareglurnar verði unnar í samvinnu stjórnarráðsins og forsetaembættisins. Ljóst er að forsetinn hefur aðkomu að gildis- töku siðareglnanna enda þarf hann að staðfesta breytingar á lögum um laun sín, verði sú leið farin, eða gefa út forsetabréfið, verði sá hátt- ur ofan á. Í kjölfar útgáfu skýrslu rann- sóknarnefndarinnar lýsti Ólafur Ragnar Grímsson þeirri skoðun sinni að óþarft væri að setja emb- ættinu sérstakar siðareglur. - bþs/sjá síðu 6 Forseta settar siðareglur Hafin er vinna við setningu siðareglna fyrir embætti forseta Íslands. Líklegt er að þær verði annaðhvort í lögum um laun forseta eða gefnar út í forsetabréfi. Reglurnar á að smíða í samráði við forsetaembættið. Met í fjölda rekkjunauta Fjöldi rekkju- nauta og rakst- ur umhverfi s kynfæri eykur líkur á smiti HPV-veirunnar. allt 4 Það vantar vestfi rsk lög Sönglagakeppni Vestfjarða haldin í fyrsta sinn. tímamót 18 VÆTA SYÐRA Í dag verða austan eða suðaustan 10-18 m/s með vætu síðdegis S-lands, annars hægari og víða bjart einkum N- lands. Hiti 4-10 stig. veður 4 6 7 5 5 4 SMÁ FLIPP Á SUNNUDEGI Katrín Brynja Hermannsdóttir kynnti dagskrá Sjónvarpsins með tveggja mánaða son sinn í fang- inu. fólk 30 SAMGÖNGUR Bæði Icelandair og Iceland Express flýttu flugferðum frá Keflavíkurflugvelli í morgun til að þotur félaganna komist á loft áður en aska frá eldstöðinni á Eyjafjallajökli lokar flugvellin- um. Veðurspá bendir til þess að umtalsverðar truflanir verði á flugi um völlinn næstu daga. „Miðað við öskufallsspá lítur ekki út fyrir að það verði flog- ið um Keflavíkurflugvöll [í dag] eftir að morgunflugin eru farin,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugstoða. Hún segir þó bót í máli að allt bendi til þess að Akureyrarflugvöllur hald- ist opinn. Veðurstofa Íslands spáir aust- lægum áttum næstu daga. Rætist þær spár má búast við truflun- um á flugi um Keflavíkurflugvöll áfram fram eftir vikunni. - bj Útlit fyrir að öskufall hindri flug um Keflavík eftir að morgunflugið tekur á loft: Keflavíkurflugvöllur að lokast FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA ÍTALÍA Vísindamenn ætla að gera rannsóknir á ítölskum hana sem virðist hafa skipt um kyn eftir að refur drap allar hænurnar í hænsnakofanum hans. Nokkrum dögum eftir að ref- urinn komst í hænsnakofann var haninn farinn að verpa eggjum og liggja á. Gerðar verða rannsóknir á erfðaefni þessa kynlega hana til að komast að því hvernig og hvers vegna hann varð að hænu. - kh Vísindamenn frá SÞ gáttaðir: Ítalskur hani skipti um kyn Börðu fram oddaleik Kefl avík og Snæfell mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta á fi mmtudags- kvöldið. íþróttir 26

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.