Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 1

Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 1
Sími: 512 5000mest lesna dagblað á íslandi helgarútgáfa 1. maí 2010 — 101. tölublað — 10. árgangur Líklega er það draumur hvers mat-reiðslumanns að sigra hina frægu Bocuse d‘Or-keppni sem nefnd er eftir frægum frönskum mat-reiðslumanni, Paul Bocuse. Þráinn Vigfússon, matreiðslu-maður á Grillinu á Hótel Sögu, fær tækifæri til að spreyta sig í keppn-inni en hann mun taka þátt í for-keppni í Sviss hinn 8. júlí.„Forkeppni er haldin í þremur álfum en í Evrópu keppa tuttugu lönd,“ segir Þráinn sem fer til Sviss ásamt aðstoðarmanni sínum Bjarna Siguróla Jakobssyni og tveimur hjálparhellum, þeim Atla Þór Erlendssyni og Tómasi Inga Jórunnarsyni. Keppnin snýst um að búa til tvo rétti, annars vegar kjötfat úr kálfakjöti frá Sviss og hins vegar fiskfat úr lúðu frá Noregi. Fjórtán dómarar skera síðan úr um hverjir taka þátt í aðalkeppninni.Síðustu vikur í lífi Þráins hafa snúist að miklu leyti um æfingar enda æfir liðið sex sinnum í viku. Hann hóf helgina á því á föstu-daginn að elda réttina fyrir blaða-menn. „Þemað í kjötréttinum er birki en merkilegt nokk er þemað í fiskréttinum hraun,“ segir Þrá-inn en sú ákvörðun tengist ekki gosinu í Eyjafjallajökli enda var hún tekin í desember. „En þetta er skemmtileg tilviljun,“ segir Þrá- inn sem mun nota reyk og gos auk þess sem ætilegt hraun verður á fiskinum. Í gærkvöldi var haldinn stuttur fundur um framhaldið og í dag er ætlunin að halda stutta undirbún-ingsæfingu. Í kvöld ætlar Þráinn hins vegar að kúpla sig frá öllu saman og skella sér í Borgarfjörð-inn í afmæli ömmu sinnar sem haldið verður í sumarbústað.En er hann þá ekki látinn elda? „Nei, ég hef sloppið ótrúlega vel við það. Mamma er matreiðslu-maður líka þannig að konurnar hafa séð um þetta,“ segir hann glettinn. Hugar að birki og hrauni UPPLÝSINGAR O Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Borgardekk Sérfræðingur – Customer Service Customer Service sér um samskipti við erlenda viðskiptavini vegna vörusölu, í því felst móttaka, afgreiðsla og eftirfylgni pantana ásamt samskiptum við viðskiptavini, söluskrifstofur Medis erlendis o g framleiðslueiningar Actavis. Deildin ber jafnframt ábyrgð á reikningagerð vegna vörusölu og kostnaðareftirliti. Starfið felur í sér samskipti við erlenda viðskiptavini vegna vörusölu, þ.e. móttaka og afg reiðsla pantana, ásamt tilheyrandi eftirfylgni og stuðningi við viðskiptavini Medis og framleiðslueiningar Actav is. Við leitum að háskólamenntuðum einstaklingi með góða ensku- og frönskukunnáttu, b æði í töluðu og rituðu máli. Gerð er krafa um nákvæm, öguð og sjálfstæð vinnubrögð. Góð tölvukunnátta og sams kiptahæfni er einnig mikilvæg. Medis er eitt af dótturfyrirtækjum Actavis Group og annast sölu á lyfjum og lyfjahugvit i fyrir samstæðuna til annarra lyfjafyrirtækja sem selja lyf undir eigin vörumerkjum. Viltu vera í okkar liði? Nánari upplýsingar um störfin veita Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actav is.is og Ragnheiður Dögg Ísaksdóttir, risaksdottir@actavis.com Actavis hf. Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actav is.is w www.actavis.is Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 9. maí nk. Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu hágæðasamheitalyfja. Fyrirtækið er með starfsemi í 40 löndum. Actavis hf. og Medis eru dótturfyrirtæki samstæðunnar á Íslandi og eru staðsett í Hafnarfirði. Hjá Actavis á Íslandi starfa um 600 starfsmenn á ýmsum sviðum. Verkefnastjóri – Global Products Master Data Manager Starfið tilheyrir Portfolio Management innan Actavis Group. Portfolio Management stýrir vali á nýjum lyfjum til þróunar, ásamt vali á þeim lyfjum sem Actavis mun selja viðskiptavinum á hverjum markaði fyrir sig, auk þess að fylgjast með áhugaverðum tækifærum sem myndast á lyfjamarkaði á hverjum tíma. Starfið felur í sér að skilgreina og innleiða samræmdar nafngiftir fyrir heiti, lyfjaform og styrkleika allra lyfja samstæðunnar í upplýsingakerfum Actavis. Verkefnastjórinn heldur utan um skipulagningu og viðhald á þessum grunngögnum samstæðunnar. Mikið samstarf er við þróunarsvið Actavis, starfsmenn gagnavöruhúss (Data Warehouse) samstæðunnar og upplýsingatæknisvið fyrirtækisins. Við leitum að einstaklingi með háskólapróf í lyfjafræði eða sambærilega menntun. Starfsreynsla af lyfjamarkaðinum og reynsla af notkun ERP tölvukerfa er kostur. Viðkomandi þarf að vera skipulagður, nákvæmur og útsjónarsamur. Góð enskukunnátta er nauðsynleg, bæði í töluðu og rituðu máli og hæfni í mannlegum samskiptum er einnig mjög mikilvæg. Vélamaður í lyfjapökkun Pökkunardeild er hluti af framleiðslusviði Actavis hf. Í deildinni fer fram pökkun á töflum og hylkjum í þynnur, karton og glös. Framleiðslulínur pökkunardeildar innihalda flókinn vélbúnað og starfsemin kallar á að breytingar og stillingar á vélum taki sem stystan tíma. Starfið felur í sér stillingar og breytingar á flóknum vélbúnaði og uppsetningu á vélum fyrir mismunandi keyrslur. Starfsfólk í pökkunardeild fer í gegnum mikla þjálfun og við leitum að einstaklingi sem getur tileinkað sér nákvæm og sérhæfð vinnubrögð ásamt því að geta unnið hratt undir álagi. Unnið er á þrískiptum vöktum. Við leitum að einstaklingi með iðnmenntun, svo sem vél- eða bifvélavirkjun, eða sambærilega menntun og viðkomandi þarf að hafa reynslu af viðgerðum á vélum og búnaði. Snyrtimennska og jákvætt viðhorf eru skilyrði. Starfsmaður í tæknideild Tæknideild er hluti af starfsemi Actavis hf. og sér um viðhald og eftirlit með tækjabúnaði í verksmiðju og rannsóknarstofu fyrirtækisins, sem staðsett er í Hafn rfi ði. Starfið felur í sér fyrirbyggjandi viðhald, viðgerðir, eftirlit og breytingar á tækjabúnaði framleiðslu og rannsóknarsviðs ásamt skiptingum á milli vörutegunda og uppstart á pökkunarlínum. Einnig felst í starfinu þátttaka í uppsetningu á fyrirbyggjandi viðhaldi, nýjum tækjabúnaði og þátttaka í gildingarvinnu og kvörðunum á tækjabú aði Actavis. Unnið er eftir skriflegum leiðbeiningum og öll viðhaldsvinna er skráð í þjónustuskýrslur/viðhaldsforrit. Um er að ræða vaktavinnu á þrískiptum vöktum, auk bakvakta. Tæknim ur þ rf að hafa mikla reynslu af viðgerðum á vélbúnaði, stýringum og rafbúnaði. Við leitum að einstaklingi með vélfræðimenntun eða sa bærilega me ntun. Nákvæmni, snyrtimennska og sjálfstæð vinnubrögð eru mikilvæg. Enskukunnátta og góð tölvuþekking nauðsynleg. Hugbúnaðarsérfræðingur Upplýsingatæknideild Actavis hf. sér um þróun tölvu – og upplýsingatæknimála Actavis á Íslandi, ber ábyrgð á rekstri tölvukerfa og tölvubúnaðar Actavis á Íslandi, sér um notendaþjónustu og tölvukennslu, aðgangsstjórnun og umsjón með afhendingu tölvubúnaðar og fjarskiptabúnaðar til starfsmanna o.fl. Starfið felur meðal annars í sér þjónustu og viðhald á upplýsingakerfum Actavis á Íslandi, samskipti við ráðgjafa og þjónustufyrirtæki Actavis, ásamt því að aðstoða starfsmenn við daglega vinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Við leitum að kerfis- eða tölvunarfræðingi, en einnig kemur einstaklingur með sambærilega menntun til greina. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af greiningu og þróun upplýsingakerfa (fjármála- og birgðakerfa), kerfisgreiningu og forritun. Þekking á gagnagrunnum eins og SQL og Oracle er kostur. Einnig er mikilvægt að viðkomandi búi yfir ríkri þjónustulund. Actavis býður upp á… snyrtilegan og öruggan vinnustað fjölskylduvænt starfsumhverfi góðan starfsanda gott mötuneyti fræðslu og þjálfun iðjuþjálfa, hjúkrunarfræðinga og lækni sem sinna heilsuvernd starfsmanna árlegan styrk til íþróttaiðkunar auk fræðslustyrks öflugt starfsmannafélag Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hra nnar@365.is 512 5441 3 sérblöð í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐS INS UM MAT ] maí 2010 Sushi við árbakkann Gunnlaugur Blöndal gefur uppskrift að sushi og smjör- steiktum makríl. SÍÐA 4 Hrein sta lo tæt Ásgeiri Erlendssyni finnst re yktur lundi tilvalinn í ferðalagið. SÍÐA 6 Ég fer minnst tvisvar á sumri í lautarferð, annað- hvort í almenningsgarða borgarinnar eða út fyrir b æinn, og alltaf með dúkinn m inn, nestistöskuna og gleymi a ldrei íslenska fánanum. Það sko rtir á að Íslendingar noti fánann sinn meira og við megum ekki vera feimin að flagga honum. Ekki veitir af að rækta þjóðe rnis- kenndina og kynda undir stolti á uppruna okkar,“ segir J akob Jakobsson, smurbrauðs jó mfrú og veit gamaður í Jómf rúnni við Lækjargötu, en hann bauð til vorveislu á Austurve lli til að hleypa vorhug í lese ndur og kveikja í þeim að ger a vel við s g með unaðslegu n esti í íslenskri náttúru nær og fjær. Í lautarferðinni með Jakob i var sonur hans, tengdadótt ir og systurdó tir. „Sonur minn var að rifja u pp ferðalög um landið í gamla daga þegar alltaf var keyrt fra m hjá þjóðvegasjoppum, en þess í stað stoppað til að gæða sér á nesti á fögrum stað. Þá þótti h onum súrt í broti að fá ekki pul su og kók yfir búðarborðið, en kann nú mun betur að meta la utar- túrana og heimagerða ne stið í minningunni,“ segir Jakob sem hvetur landsmenn til að h leypa hugmyndafluginu lausu í sam- loku- og smurbrauðsgerð. „Danir eru þ kktir fy rir huggulegar lautarferðir , þar sem fólk tekur með sér hefð- bundið smurbrauð, dr ykkj- arföng, borðbúnað, dúk a og fánann sinn í almennings garða borgarinnar, á meðan H ljóm- skálagarðurinn okkar er t ómur. Ekki gle m íslenska fánanum! Fátt er þjóðlegra en íslensk sumarsveit þar sem sameina st fuglasöngur, vinafjöld og gi rnileg nestiskarfa í indælum lautar túr undir heiðbláum himni, með sess í nýsprottnu grasi, blómaskr úð og ilmandi lyng. FRAMHALD Á SÍÐU 4 Opið í dag frá kl. 11-16 Könnun Tæplega 37 prósent þeirra sem afstöðu tóku í skoðanakönn- un Fréttablaðsins og Stöðvar 2 á fimmtudag vilja að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði áfram borg- arstjóri eftir kosningar í lok maí. Um 31 prósent vill Dag B. Egg- ertsson, oddvita Samfylkingarinn- ar, sem næsta borgarstjóra. Tæp- lega 26 prósent nefndu Jón Gnarr, fyrsta mann á lista hins yfirlýsta grínframboðs, Besta flokksins. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í borgarstjórn í dag og fengi fimm borgarfulltrúa ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni. Besti flokkurinn mælist með meiri stuðning en Samfylkingin, en báðir flokkar fengju fjóra borg- arfulltrúa samkvæmt könnuninni. Vinstri græn fá tvo borgarfulltrúa ef marka má könnunina, en aðrir flokkar ná ekki inn manni. Mikill munur er á afstöðu kynj- anna til flokka og borgarstjóra- efna þeirra. Þannig vilja 37 pró- sent kvenna Dag sem borgarstjóra, en 26 prósent karla. Um 32 prósent karla vilja Jón Gnarr sem næsta borgarstjóra í Reykjavík en 17 pró- sent kvenna. Hanna Birna nýtur hins vegar svipað mikils stuðnings hjá báðum kynjum. Afstaða kynjanna endurspeglast á sama hátt í stuðningi við Sam- fylkinguna og Besta flokkinn. Um 28 prósent karla sögðust í könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 myndu kjósa Besta flokkinn en 17 prósent kvenna. Þá styðja tæplega 19 pró- sent karla Samfylkinguna en 28 prósent kvenna. -bj/sjásíðu16 Rúmur þriðjungur velur Hönnu Birnu Hanna birna Kristjánsdóttir nýtur mests stuðnings kjósenda sem borgarstjóri. besti flokkur Jóns Gnarr mælist næststærstur, með meira fylgi en samfylkingin. Heitt sófatæki Fréttablaðið prufukeyrir iPad-tölvu tækni 44 MEnnInG Athafnamaðurinn Þór- oddur Stefánsson hefur keypt Austurbæjarbíó við Snorra- braut. Hann hyggst opna hús- næðið með haustinu en ráðgert er að þetta verði tónleika- og viðburðastaður. Þá stendur jafnframt til að endurvekja veitingahúsamenn- ingu á annarri hæð húsnæðisins sem áður hýsti hinn sögufræga veitingastað, Silfurtunglið. Þóroddur vill ekki gefa upp kaupverðið á eigninni. Hann ætlar að gefa sér góðan tíma í að gera upp húsið. „Þetta verður opnað einhvern tímann í haust,” segir Þóroddur. “ Iðnaðarmenn vinna nú hörðum höndum að því að koma húsinu í rétt horf. -fgg/sjásíðu78 Miðbærinn fær innspýtingu: Austurbæjarbíó lifnar aftur við spottið 22 steinunn Valdís Fólk dæmi mig af verkum mínum stjórnmál 32 Opið til 18 Kaffiboð 12–16 Hvernig byggjum við réttlátt þjóðfélag? Heilbrigð og réttlát stjórnmál munu aldrei dafna hér á landi nema fram fari rækileg endur- skoðun á fyrri stjórnarsiðum, segir Páll Skúlason heimspekingur. Vinnan „...allra inndælasta verkfall“ Það er engin goðgá að halda því fram að Halldór Laxness hafi staðið fremstur í þeirri fylkingu rithöfunda sem lögðu málstað verkalýðsins lið. Hver er refsingin fyrir að ræna þjóð? Rætt við tvo verkalýðsforingja um atvinnumál, aukið mikilvægi stéttarfélaga á krepputímum og uppbyggingu heilbrigðs samfélags. 4 8 10 1. tölublað · 59 árgangur · Vor 2010 Tímarit Alþýðusambands Íslands Í KattarlÍKI Dimmisjón var í Kvennaskólanum í gær og brugðu nemendur á lokaári því á leik og skemmtu samnemendum sínum og kennurum. Einn hópurinn klæddi sig upp í gervi kattarins Grettis sem hefur mikið dálæti á lasagna og þolir fátt jafn illa og mánudagsmorgna. FréttAblAðið/vAlli Myndrænir Íslendingar Blaða- og tímaritaljósmynd- arar velja myndrænustu viðfangsefni ferils síns ljósmyndun 46 Systur hittust fyrst um sextugt viðtal 40 Fæturnir í vandræðaleg- um stellingum rökstólar 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.