Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 69
matur 5
ferskan fisk beint úr sjónum eða
ánni. Hann flakar fiskinn á staðn-
um með beittum hníf og hefur ýmsar
aðferðir við matreiðsluna. „Ég veiði
mest af ýsu, þorski og ufsa þegar ég
veiði í sjónum, en makríll er uppá-
haldið mitt. Makríllinn er feitur fisk-
ur og mjög bragðgóður. Ég skil ekki
af hverju Íslendingar borða ekki
meira af honum.“
Gunnlaugur veiðir mest á sumrin
og tínir auk þess sveppi, egg, jurt-
ir og stundar skotveiði. „Það er eitt-
hvað alveg sérstakt við skotveiðina
og adrenalínið sem fylgir henni.
Engu er líkara en steinaldarmaður-
inn innra með manni vakni til lífsins
og njóti svo bráðarinnar heima með
rauðvínsglasi.“ - svs
ostæti og mjög
shi.
leikju í þunnar
Dreifið hrísgrjón-
yfir noriblöðin
bil 1 sentimetri).
k og grænmeti
r hrísgrjónin. Rúll-
pp. Skerið rúlluna
ttum hníf í bita.
hi-gerð manni í
er líka gómsætt að
borða bleikjuna eina og
sér með sojasósu, sítrónu
og salti, eða skella henni í
smá stund á ferðagrillið.
SMJÖRSTEIKTUR
MAKRÍLL VIÐ FJÖRU-
BORÐIÐ
Muna að taka með sér
litla gashellu, pönnu og
beittan hníf.
Makríll (koli virkar líka
vel)
50 g smjör
Salt og pipar
Lárviðarlauf
Flakið fisk með beitt-
um hnífi. Hitið steikarp-
önnu vel. Setjið smjör á
pönnu. Fiskur fer því næst
á pönnu með roðið niður.
Smá salt og pipar. Setjið
lárviðarlauf ofan á. Ausið
smjöri yfir í um fjórar mín-
útur. Berið fram með kart-
öflusalati og brauði.
AÐ HÆTTI GUNNLAUGS
veisla
Jakob gefur hér uppskriftir að gómsætum
réttum beint úr náttúrunni.
RBAKKANN
Háskólann á Akureyri, er mikill áhugamaður um veiði og
er hans sérgrein.
Smurbrauð á þremur hæðum: kjúklingasalat, lambakjöt og roastbeef. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Breskar smásamlokur með pastrami og hrárri laxamús. Kjúklingasalat með beikoni og sveppum.
Sneið með rækjum, smurð með
smjöri og þúsundeyjasósu.
M
YN
D
/S
TE
IN
G
RÍ
M
U
R
JÓ
N
V
A
LG
A
RÐ
SS
O
N