Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 69
matur 5 ferskan fisk beint úr sjónum eða ánni. Hann flakar fiskinn á staðn- um með beittum hníf og hefur ýmsar aðferðir við matreiðsluna. „Ég veiði mest af ýsu, þorski og ufsa þegar ég veiði í sjónum, en makríll er uppá- haldið mitt. Makríllinn er feitur fisk- ur og mjög bragðgóður. Ég skil ekki af hverju Íslendingar borða ekki meira af honum.“ Gunnlaugur veiðir mest á sumrin og tínir auk þess sveppi, egg, jurt- ir og stundar skotveiði. „Það er eitt- hvað alveg sérstakt við skotveiðina og adrenalínið sem fylgir henni. Engu er líkara en steinaldarmaður- inn innra með manni vakni til lífsins og njóti svo bráðarinnar heima með rauðvínsglasi.“ - svs ostæti og mjög shi. leikju í þunnar Dreifið hrísgrjón- yfir noriblöðin bil 1 sentimetri). k og grænmeti r hrísgrjónin. Rúll- pp. Skerið rúlluna ttum hníf í bita. hi-gerð manni í er líka gómsætt að borða bleikjuna eina og sér með sojasósu, sítrónu og salti, eða skella henni í smá stund á ferðagrillið. SMJÖRSTEIKTUR MAKRÍLL VIÐ FJÖRU- BORÐIÐ Muna að taka með sér litla gashellu, pönnu og beittan hníf. Makríll (koli virkar líka vel) 50 g smjör Salt og pipar Lárviðarlauf Flakið fisk með beitt- um hnífi. Hitið steikarp- önnu vel. Setjið smjör á pönnu. Fiskur fer því næst á pönnu með roðið niður. Smá salt og pipar. Setjið lárviðarlauf ofan á. Ausið smjöri yfir í um fjórar mín- útur. Berið fram með kart- öflusalati og brauði. AÐ HÆTTI GUNNLAUGS veisla Jakob gefur hér uppskriftir að gómsætum réttum beint úr náttúrunni. RBAKKANN Háskólann á Akureyri, er mikill áhugamaður um veiði og er hans sérgrein. Smurbrauð á þremur hæðum: kjúklingasalat, lambakjöt og roastbeef. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Breskar smásamlokur með pastrami og hrárri laxamús. Kjúklingasalat með beikoni og sveppum. Sneið með rækjum, smurð með smjöri og þúsundeyjasósu. M YN D /S TE IN G RÍ M U R JÓ N V A LG A RÐ SS O N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.