Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 41
matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ] maí 2010 Sushi við árbakkann Gunnlaugur Blöndal gefur uppskrift að sushi og smjör- steiktum makríl. SÍÐA 4 Hreinasta lostæti Ásgeiri Erlendssyni finnst reyktur lundi tilvalinn í ferðalagið. SÍÐA 6 Ég fer minnst tvisvar á sumri í lautarferð, annað-hvort í almenningsgarða borgarinnar eða út fyrir bæinn, og alltaf með dúkinn minn, nestistöskuna og gleymi aldrei íslenska fánanum. Það skortir á að Íslendingar noti fánann sinn meira og við megum ekki vera feimin að flagga honum. Ekki veitir af að rækta þjóðernis- kenndina og kynda undir stolti á uppruna okkar,“ segir Jakob Jakobsson, smurbrauðs jómfrú og veitingamaður í Jómfrúnni við Lækjargötu, en hann bauð til vorveislu á Austurvelli til að hleypa vorhug í lesendur og kveikja í þeim að gera vel við sig með unaðslegu nesti í íslenskri náttúru nær og fjær. Í lautarferðinni með Jakobi var sonur hans, tengdadóttir og systurdóttir. „Sonur minn var að rifja upp ferðalög um landið í gamla daga þegar alltaf var keyrt fram hjá þjóðvegasjoppum, en þess í stað stoppað til að gæða sér á nesti á fögrum stað. Þá þótti honum súrt í broti að fá ekki pulsu og kók yfir búðarborðið, en kann nú mun betur að meta lautar- túrana og heimagerða nestið í minningunni,“ segir Jakob sem hvetur landsmenn til að hleypa hugmyndafluginu lausu í sam- loku- og smurbrauðsgerð. „Danir eru þekktir fyrir huggulegar lautarferðir, þar sem fólk tekur með sér hefð- bundið smurbrauð, drykkj- arföng, borðbúnað, dúka og fánann sinn í almenningsgarða borgarinnar, á meðan Hljóm- skálagarðurinn okkar er tómur. Ekki gleyma íslenska fánanum! Fátt er þjóðlegra en íslensk sumarsveit þar sem sameinast fuglasöngur, vinafjöld og girnileg nestiskarfa í indælum lautartúr undir heiðbláum himni, með sess í nýsprottnu grasi, blómaskrúð og ilmandi lyng. FRAMHALD Á SÍÐU 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.