Fréttablaðið - 01.05.2010, Síða 50

Fréttablaðið - 01.05.2010, Síða 50
 1. maí 2010 LAUGARDAGUR2 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti skrifstofu- stjóra á samgönguskrifstofu. Ráðherra skipar í embættið til 5 ára. Skrifstofustjóri ber ábyrgð á: • Vinnu við stefnumótun og áætlanagerð í samgöngumálum, þ.e. uppbyggingu og viðhaldi samgöngumannvirkja • Vinnu við stefnumótun og áætlanagerð er varðar umferðaröryggi, flugöryggi og öryggismál sjó- farenda. • Innleiðingu EES-reglna og annarri laga- og reglu- gerðarþróun. • Samskiptum ráðuneytisins við Flugmálastjórn Íslands, Siglingastofnun Íslands, Umferðarstofu og Vegagerðina. • Fjármálum og starfsmannamálum sinnar skrifstofu. Æskilegar menntunar og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Meistarapróf eða sambærileg gráða. • Þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórn- sýslunnar. • Þekking og/eða reynsla af áætlanagerð og verk- efnastjórnun. • Forystu- og samskiptahæfni. • Reynsla og hæfileiki til að miðla upplýsingum. Við ráðningu í störf er tekið mið af jafnréttisáætlun ráðuneytisins. Laun eru samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri í síma 545 8200 Umsóknir berist í Samgöngu- og sveitarstjórnar- ráðuneytið, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 150 Reykjavík eða á tölvupóstfang ráðuneytisins postur@sam.stjr.is. Umsóknarfrestur er til 17. maí nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. CONSULAR ASSISTANT PART-TIME Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir framtíðar-hlutastarf í stöðu Consular Assistant lausa til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 16 maí, 2010. Frekari upplýsingar er að fi nna á heimasíðu sendiráðsins: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for a long term part time position of Consular Assistant. The closing date for this postion is May 16, 2010. Application forms and further information can be found on the Embassy’s home page: http://iceland.usembassy.gov/vacancies.html Please send your application and resumé to : reykjavikvacancy@state.gov Austurbergi 5 • 111 Reykjavík • Sími 570 5600 Símbréf 567 0389 • Tölvupóstur: fb@fb.is • www.fb.is FRAMHALDSSKÓLAKENNARAR Kennara vantar í eftirtaldar námsgreinar á haustönn 2010: Félagsfræði Rafi ðngreinar Textílkennsla (fatasaumur) Laun eru samkvæmt stofnanasamningi FB og kjarasamningi KÍ. Ekki þarf að sækja um ofangreind störf á sérstökum eyðublöðum, umsóknum skal skilað á skrifstofu Fjölbrauta- skólans í Breiðholti fyrir 15. maí. Upplýsingar um störfi n gefur aðstoðarskólameistari í síma 570 5600. Skólameistari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.