Fréttablaðið - 01.05.2010, Blaðsíða 56
1. maí 2010 LAUGARDAGUR8
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
Umhverfi s- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar er eitt af
fagsviðum borgarinnar og samanstendur af skrifstofum
Samgöngumála, Neyslu og úrgangs og Náttúru og útivistar,
auk Staðardagskrár 21, Bílastæðasjóði og Heilbrigðiseftirliti
Reykjavíkur sem skiptist í tvær deildir: Umhverfi seftirlit og
Matvælaeftirlit auk þess sem Heilbrigðiseftirlitið sér um vöktun
umhverfi sgæða og hundaeftirlit.
Leiðarljós Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er að tryggja borgar-
búum heilnæm lífsskilyrði og vernda heilnæmt og ómengað
umhverfi .
Starf í boði er hjá Umhverfi seftirliti sem sér um eftirlit með holl-
ustuháttum og mengunarvörnum í fyrirtækjum og stofnunum,
útgáfu starfsleyfa, umsagnir, fræðslu og sinnir kvörtunum, ásamt
öðrum verkefnum. Deildarstjóri er næsti yfi rmaður.
Starfi ð felst m.a. í:
• Að hafa reglubundið eftirlit með starfsleyfi sskyldum
fyrirtækjum í samræmi við lög nr. 7/1998 um hollustuhætti
og mengunarvarnir, lög um matvæli nr. 93/1995 og lög nr.
52/1988 um eiturefni og hættuleg efni og reglugerðum skv.
þeim.
• Að sinna skráningum, skýrslugerð og bréfaskriftum, sinna
kvörtunum og annast fræðslu. Beita þvingunarúrræðum í
samráði við deildarstjóra.
• Sinna öðrum verkefnum samkvæmt fyrirmælum deildar-
stjóra.
• Að vinna með hópi sérfræðinga Heilbrigðiseftirlitsins.
Menntunar- og hæfniskröfur sem hafðar verða til viðmiðun ar
við val á umsækjendum.
• Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda, raunvísinda,
umhverfi sfræða eða sambærileg menntun. Staðgóð þekking
á efnafræði og örverufræði.
• Afburðahæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og
samstarfshæfni. Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir
álagi.
• Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt
og krefjandi verkefni.
• Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagning í starfi .
• Réttindi til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi eru æskileg.
Launakjör fara að kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga
og Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar veitir Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri Umhverfi s-
eftirlits, og Arnfi nnur U. Jónsson starfsmannastjóri hjá Umhverfi s- og
samgöngusviði Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, frá kl. 9-16 í síma
411 1111.
Umsóknir skulu berast til starfsmannastjóra Umhverfi s- og samgöngu-
sviðs Reykjavíkurborgar eigi síðar en 17. maí
Við ráðningar í störf vilja borgaryfi rvöld stuðla að því að þau fl okkist
ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því það kynið sem er í
minnihluta í viðkomandi starfsgrein að sækja um . Karlar eru því hvattir
til þess að sækja um starfi ð.
Reykjavík 1. maí 2010.
Umhverfi s- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar/ Heilbrigðiseftirlit
Reykjavíkur.
Heilbrigðisfulltrúi - Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
Laust er til umsóknar starf sérfræðings – heilbrigðisfulltrúa hjá
Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
Umhverfi s- og samgöngusvið
Matreiðslumaður óskast
Veitinga- og kaffi húsið Kaffi Krús Selfossi óskar eftir
matreiðslumanni eða vönum manni í eldhús.
Umsækjandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst.
Framundan eru spennandi tímar á Kaffi krús með
stækkun á eldhúsi og fjölbreyttari matseðli. Áhugasamir
hafi samband við Leó Árnason í síma 8941601 eða
sendi tölvupóst á dagrun@stadur.is
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður
Við eftirtalda leikskóla vantar leikskólakenn-
ara eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Sjá
nánar heimasíður skólanna.
Arnarberg (555 3493 arnarberg@hafnarfjordur.is)
Hlíðarberg (578 4300 hlidarberg@hafnarfjordur.is)
Staða sérkennslustjóra er laus frá 1. ágúst.
Staðan er hluti af stjórnunarteymi skólans.
Framhaldsnám í sérkennslu æskilegt.
Hvamm (565 0499 hvammur@hafnarfjordur.is)
Norðurberg (555 3484 nordurberg@hafnarfjordur.is)
Staða sérkennslustjóra er laus frá 1. sept.
Framhaldsnám í sérkennslu æskilegt.
Stekkjarás (517 5920 stekkjaras@hafnarfjordur.is)
Staða matreiðslumeistara er laus. Viðkomandi
þarf að taka þátt í stefnumótun skólans, t.d.
hvað varðar mataræði og umhverfi smál.
Aðstoð í eldhúsi eftir hádegi.
Allar upplýsingar veita skólastjórar viðkomandi skóla.
Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n.
Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði
Starf deildarstjóra
á skrifstofu
hjúkrunarfræðideildar
HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
01
11
7
HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ
Helstu verkefni felast í daglegri stjórnun
deildarskrifstofu, fjármálum og rekstri, málefnum
nemenda og kennara, og undirbúningi fyrir fundi
og viðburði á vegum deildarinnar.
Gerð er krafa um háskólapróf í viðskiptafræði
eða sambærilega háskólamenntun. Æskilegt er
að viðkomandi hafi reynslu á sviði stjórnunarstarfa,
búi yfir þekkingu á fjármálum, rekstri og
áætlanagerð, hafi ríka þjónustulund, sé fær
í mannlegum samskiptum og hafi gott vald
á íslensku og ensku.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst.
Um er að ræða framtíðarstarf, en ráðið verður
í starfið til eins árs í upphafi.
Sjá nánar á Starfatorgi:
http://www.starfatorg.is/serfr_stjornun/nr/13104
og http://www.hi.is/skolinn/laus_storf
Auglýsingasími
Allt sem þú þarft…