Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 68
1. maí 2010 LAUGARDAGUR8
HEIMILIÐ
Húsgögn
Barnagæsla
Traust barnfóstra óskast til að gæta 3
ára stúlku ca 2 kvöld í viku í 101. S.
864 7417
Dýrahald
Golden retriever hvolpar til sölu í ekta
golden lit. Tilbúnir til afhendingar.
Foreldrar innfluttir & HD/AD Frí. ættbók
frá íshundum www.123.iS/madda S.
863 8596.
Til sölu hreinræktaðir langhunda hvolp-
ar. Tilbúnir til afhendingar. Uppl. í s. 863
0474 og www.123.is/manaskin
YORKSHIRE TERRIER HVOLPAR
! SMÁVAXNIR OG FLOTTIR. ÖNNUR
MINNSTA HUNDATEGUND Í HEIMI.
MÓÐIR ÆTTUÐ FRÁ AFRÍKU OG FAÐIR
INNFL. FRÁ FINNLANDI. ÆTTB. FRÁ
HRFÍ. S: 698-0166
Hreinr. Papillon hvolpur til sölu með
ættarbók HRF. Í Uppl: 564 1210 /
659 1210.
Labradorhvolpar HRFI. undan fyrstu
einkunna foreldrum. Tilb. til afh. 863
8550.
Gullfallegir hreinræktaðir Chihuahua
hvolpar til sölu. Uppl. í s. 690 8091.
123.is/viking.
10 vikna labrador hvolpur til sölu.
Ættbók frá HRFÍ. Uppl. í s 846 2628
Springer Spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í
síma 892 2934.
VEGNA Flutninga erlendis er til gef-
ins 1árs gamall chihua. Uppl. í síma:
8615282
Tvær fallegar Chihuahua tíkur, 4 mán-
aða m/ ættbók frá Íshundum. Verð:
120þús. Uppl. í s. 5886264/8946264.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Fyrir veiðimenn
Bátar til leigu á svartfugl eða sjóstöng
uppl í síma 6610988
Hestamennska
Stórsýning Fáks
Stórsýning Fáks verður laug-
ardagskvöldið 1. maí kl. 21:00
Mögnuð sýning með frábærum
hestakosti. Miðaverð aðeins kr.
2.000.- Bjórkvöld í félagsheim-
ilinu á eftir.
Hestamannafélagið Fákur
Söðlasmiðurinn í mosó. Tökum að
okkur viðgerðir á reiðtygjum og fleira.
S. 661 8864. Opnunartími 13-18.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
Hús Til leigu í hjarta miðbæjarins við
laugaveg. (ca 70.5 m2) Í kjallara og
risi er ekki full lofthæð, en aðalrými
er mjög opið og bjart. Getur nýst sem
íbúð, verslun, gallerí eða fyrir léttan
iðnað. Lítil eldhúsinnrétting í aðalrými,
einnig svefnloft. Sturta og klósett í
kjallara. Leiguverð 140 þús/mán eða
samkvæmt samkomulagi. Er staðsett á
bak við kaffihúsið Tíu Dropar, Laugavegi
27 Sími 6992988
Til leigu er 80fm 2 herb. íbúð í nýlegu
húsi í Árbæjarhverfi. Uppl. í s. 892
5933.
ROOM f/RENT w/FURNITURE IN 108
NEAR KRINGLA AND IN 109 AND 111
BREIÐHOLT 8973611
Par m. barn óskar eftir 3herb íb/hús
helst í Kóp og m. garði. Skilv. gr. og
meðm. geta fylgt. S: 664-1195
Herb. til leigu í 105 Rvk aðg. bað, eldh.
þvottavél, adsl. Uppl. í s. 898-4188
Herb. til leigu í 105 Rvk. Sameiginl.
eldhús, þvottah.& bað. 32-42 þús.
S.8635514
Herbergi til leigu á Laugavegi 143,
V.30þ. S. 895 2138.
Studíóíbúð til leigu, sv. 105 Uppl. s.
695 1918.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Herbergi 16 fm. Leigist á 30 þús, pr
mán. Hverfi 200 kóp. Uppl. í s. 896
6596
Falleg 95fm 3. herb. íbúð með bílskýli,
til leigu í grafaravogi. Uppl. í síma 770-
7401 - Laus strax
3herb 84m2 í Selás 110 til leigu 1.juní
með íssk, þv, þurrk, uþv ný og vönduð
tæki. S:6951702/8494414.
Til leigu 35m2 stúdíóíbúð á jarðhæð í
Hraunbæ. Verð 60þús á mánuði. Uppl í
síma 861 6302
Tveggja herbergja íbúð til leigu í 101.
Leigist fullbúin með húsgögnum og
tækjum. Laus strax. Uppl í síma 696-
3932
3.herb íbúð í Grafarvogi til leigu. Uppl
í S. 840 8060
Einstaklingsíbúð í Vesturbergi , 111
RVK, laus strax. Stutt í bæði skóla,
sund, strætó og aðra þjónustu. Uppl í
5571861 eða 8241861 eftir 16:00.
Herbergi í neðra Breiðholti til leigu m.
aðgangi að snyrtingu. Uppl. í s. 617
7223 & 566 7960.
Til Leigu 68fm 3herb íbúð í Jöklaseli
109 Rvk sér þvottahús, ísskápur fylgir
og fl. v. 110þ. á mán uppl 8483688
tomas_kr@visir.is
Til leigu 3 herb. 107 fm íbúð í
Álfkonuhvarfi 45. Póstnúmer 203. Leiga
130 þús. Uppl. í S 699 5552.
Herbergi til leigu í Kópavogi. Aðgangur
að eldhúsi og þvottahúsi. Tengi fyrir
Stöð 2 og Sýn. Uppl. í s. 893 2385.
Til leigu herb. í Álftamýri. Reglusemi
áskilin. S. 865 9637.
Húsnæði óskast
Kona á besta aldri vantar íbúð á höf-
uðb. eða út á landi. greiðslugeta 60-80.
Langt.leiga. Meðmæli ef óskað er. uppl.
897 3429.
Systur utan af landi (20 og 25 ára) óska
eftir 3ja herb. íbúð á höfuðborgarsv.
frá 1. júlí. Með langtímaleigu í huga.
S. 867 2229.
Söðlasmiðurinn í mosó óskar eftir hús-
næði 20-35fm húsnæði eða bílskúr.
Uppl s. 661 8864
Stúdíóíbúð 2ja-3ja herb. Húsnæði ósk-
ast í miðbæ RVK. skilvísar greiðslur.
Vinsamlegast hafið samband í síma
699 2988.
Kvk háskólanemi óskar eftir einstakl-
ingsíbúð í VSB eða á Seltjarnarnesi frá
1.júní. Er algjör bindindismanneskja.
Framtíðarleiga. Uppl í S. 453 5676
Fjölskylda leitar af nýlegu einbýli eða
parhúsi með bílskúr til leigu.Með
greiðslugetu frá 200-350þ á mán. Uppl
í S. 863 9428
Óska eftir 5.herb íbúð til leigu helst í
Kópavogi. Uppl. í S. 823 0527.
Íbúð óskast í hverfi 101-105-108. Útsýni
kostur. Uppl í S. 858 7573 & 896 3420
Hjón með tvö börn á grunnskóla-
aldri óska eftir 4-5 herbergja íbúð í
Setbergshverfi eða Hlíðum í Hafnarfirði.
Skilvísum greiðslum heitið. Bæði reyk-
laus og getum útvegað meðmæli.
Upplýsingar í s.8675200
Húsnæði til sölu
69fm íbúð á Akureyri í skiptum fyrir 40-
70fm íbúð á Höfuðborgarsv. Staðgr. 1m
+ yaris ek64þ.Góðar leigutekjur. Uppl í
S. 845 9870.
Fasteignir
Hef til sölu 16,8 hektara landspilda úr
jörðinni Háfshjáleiga, Rangárþingi ytra,
Rangárvallasýslu, landnúmer 207724.
Tilboð óskast. Áhugasamir kaupend-
ur hafi samband við Jóhannes Albert
Sævarsson hrl. hjá Lögfræðistofu
Reykjavíkur í síma 5157400 eða
johannes@icelaw.is
Sumarbústaðir
Gestahús frá 9m² til 25m² verð Samsett
95þm² Ósamsett 75m² liba.is sími
8921897
Atvinnuhúsnæði
Til leigu jógastöð í
Vesturbænum!
Skiptist í sal (115fm.) móttöku,
tvo búningsherb. m. sturtum,
móttöku, starfsmannaaðstöðu
og vinnuherbergi. Laust strax.
Ekki vsk húsnæði.
Hafið samband við Ólaf hjá
Atvinnueignum í síma 824-
6703. Atvinnueignir - stærsta
leigumiðlun landsins í
atvinnuhúsnæði.
Miðhraun-Gb- frábært
440 fm húsnæði til sölu
Miðhraun-Gb- frábært 440 fm húsnæði
til sölu með kæli ( 25 fm)- og frystiklefa
( 75 fm). Húsnæðið er í enda og er
um 350 fm á götuhæð með 2 inn-
keyrsludyrum. Á 2.hæð er Skrifstofu- og
starfsmannaaðstaða ca. 90 fm. Frábært
verð. Laust strax.Möguleiki að Skipta
plássinu. Stefán sýnir s: 895-2049
Til leigu gott skrifstofuhúsnæði á 3.
hæð við Ármúla, skiptist í 13 skrifstofu-
herb., kaffistofu, fundarherbergi og
bjart opið rými. Má skipta í tvö aðskilin
rými. Góðar tölvulagnir, hagstætt verð.
Uppl. í dogdleiga@gmail.com
Til leigu bjartar og rúmgóðar vinnustof-
ur í Höfðahverfi. Sími 861-8011
Til leigu 8-15 fm herbergi á jarðhæð
baka til á Þóroddstöðum Skógarhíð.
Laust strax. Uppl. 822 5588.
Snyrtilegt, 180 fm pláss, til leigu á
Smiðjuvegi. Góð aðkoma. Uppl. í
8960551.
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggis-
myndavélar. S. 555 3464.
Bílskúr
Til leigu 24fm bílskúr v/ Háaleitisbraut ,
leigu v.30þ. með öllu. S. 842 7026.
Gisting
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Góður kostur fyrir fyrirtæki
og einstaklinga. Verð frá 1050 dkr nótt-
in fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com
Skammtímaleiga í 101
íbúðir fullbúnar húsgögnum og hús-
búnaði á vikutilboði og helgartilboði.
Sjá nánar á mimis4rent.com.
AKUREYRI Íbúð á efstu hæð í
Tjarnarlundi. Vikuleiga / Helgarleiga
UPPl S 8692295 brennias@simnet.is
ATVINNA
Atvinna í boði
Hjólbarðalager/
verkstæði
Hjólbarðadeild Heklu vantar
traustan starfsmann, þarf að
geta hafið störf sem fyrst.
Frantíðarstarf.
Allar nánari upplýsingar veitir
Bjarni í s. 590 5110
& ba@hekla.is
Óska eftir að ráða bílamálara/bílasmið.
Uppl. í s. 567 0770.
Bílvogur bifreiðaverkstæði óskar eftir
bifvélavirkja í sumarafleysingar en gæti
orðið til lengri tíma. Uppl. í s. 564 1180,
864 8459 eða 894 1181
Starfsmaður óskast í háþrýstiþvott. Litli
Klettur ehf óskar eftir vönum starfs-
manni í háþrýstiþvott. Viðkomandi þarf
að hafa reynslu af vinnu við þvott og
einnig viðhaldi tækjanna. Baldur s:
699-0355 - lk@litliklettur.is
Stýrimann og vélstjóra vantar á rækju-
togara sem fer til veiða í hvallál uppl:
8930389 / 8488234
Óska eftir vönum starfskrafti í efnalaug.
Þarf að vera stundvís og reyklaus. Uppl
í s. 857 4471
Matráður ‚oskast. Óskum eftir að ráða
til starfa matráð í fullt starf og einn-
ig til ‚sumarafleisingar. Upplýsingar í
síma:8495205 Email: krysuvik@krysu-
vik.is
Kórstjóri
Metnaðarfullt söngfólk í kór óskar eftir
áhugasömum, jákvæðum og drífandi
stjórnanda til starfa á komandi hausti.
Æfingar eru á þriðjudagskvöldum.
Umsóknir sendist á valborgj@simnet.is
Bókari óskast í 20% starf við bókhald
og skattauppgjör. Frjáls vinnutími. Uppl.
í s. 771 8829.
Veitingastaður óskar eftir starfsfólki í
sumar við aðstoð í eldhúsi og þjónustu
í sal. Uppl. í s. 771 8829.
Starfskraftur óskast til Danmerkur
sem getur járnad og tamid ísl. hesta,
einnig farid í hestaferdir med túrista,
svo og alm. bústörf sem fylgja hesta-
mennsku. Uppl. 004522343727 ( ísl.)
eda 004523458649 (dk,deuts,english)
Au-pair í Kaupmannahöfn 5 manna fjöl-
skylda (hjón með 3 börn, 6, 3 og 1 árs)
í Kaupmannahöfn óskar eftir íslenskri
au-pair-stúlku á aldrinum 18-30 ára til
að passa börn og hjálpa til við heim-
ilishaldið. 30 tímar á viku. Skrifaðu til
evamarie.svane@gmail.com (á dönsku,
ensku eða íslensku) eða hringdu til Evu
í síma +45 30 83 33 79.
Vanur sjómaður með réttindi óskast á
handfærabát. Uppl. í s. 662 3100.
Atvinna óskast
Italian chef with lots of experience in
Iceland and Europe is seeking for work.
Can start now. phone 8499811
Fjölhæfur rafvirki óskar eftir vinnu,upp-
lýsingar í síma 6628589
Rafvirki óskar eftir vinnu, geri einkaaðila
vígsla,viðgerðir.Simi 6169298
TILKYNNINGAR
Fundir
Aðalfundur landssamtaka áhugafólks
um flogaveiki verður næstkomandi
laugardag 8. Maí. Fundurinn verður í
safnaðarheimili Áskirkju (efri sal) kl.
11:00. Fundarefni eru venjuleg aðal-
fundarstörf (tillaga að lagabreytingu),
önnur mál. Stjórnin.
Tilkynningar
Áhugafólk um lög, dómstóla og rétt-
arfar. Skoðið vefsíðuna blogg.visir.is/
rettan
Einkamál
Spjalldömur 908 1616
Opið frá kl. 13:00 og frameftir á
virkum dögum. Opið allan sóla-
hringin um helgar.
908 1616.
RÉTTÓ ÁRGERÐ 1953
40 ára endurfundir
Varst þú í Breiðargerðis- eða
Réttarholsskólanum og ert
árgerð 1953?
Við ætlum að hittast
laugardaginn
22 maí kl. 19
Hafðu samband fyrir 5 maí til
að tilkynna þátttöku.
Addý: 863-0653,
Gústi: 898-3950,
Edda: 848-3890,
Einar: 863-9006,
Jónas: 894-6994,
Palli: 898-5858.
26 ára ljóshærð kona vill kynnast karl-
manni með tilbreytingu í huga. Augl.
hennar er á Rauða Torginu Stefnumót,
s. 905-2000 (símatorg) og 535-9920
(kreditkort), augl.nr. 8241.
Samkynhn. KK ath: Nú er mikið af
nýjum auglýsingum á Rauða Torginu
Stefnumót. Þú heyrir auglýsingar í s.
905-2000 (símatorg) og 535-9920
(kreditkort) og auglýsir sjálfur frítt í s.
535-9923.
Skemmtanir
Húsnæði óskast