Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 95

Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 95
LAUGARDAGUR 1. maí 2010 63 Nýtt tónlistarmyndband við lag Benna Hemm Hemm, Retaliate, var frumsýnt á bandarísku tón- listarsíðunni Spinner á dögunum. Lagið er á nýútkominni stuttskífu Benna og var myndbandið unnið af Skotunum Michael Kirkham og Vivien McDermid. Skífan kom út í Bandaríkjunum á þriðjudaginn og er myndbandinu ætlað að kynna hana. Benni Hemm Hemm lauk nýverið mánaðar tónleikaferða- lagi um Evrópu. Hljómsveitin var síbreytileg allan þann tíma og taldi frá þremur meðlimum upp í 40 manna stórsveit. Á tónlist- arhátíðinni Motel Mzaique í Hol- landi var til að mynda fenginn 25 manna kór úr hópi íslenskra tón- listarnema þar í landi til liðs við sveitina. Myndband frumsýnt Systir Brets Michaels, söngvara hljómsveitarinnar Poison, segir að hann sé á batavegi eftir að hafa fengið alvarlegt heilablóð- fall á dögunum. „Hlutirnir líta betur út núna. Það var gott í honum hljóðið, alla vega miðað við aðstæður,“ sagði hún. „Hann virtist vera í ágætu ásigkomu- lagi og vissi hvað hann var að segja. Hann hljómaði eins og Bret. Ég held að hann eigi eftir að lifa lengur en við öll.“ Blaða- mannafundur verður haldinn í næstu viku þar sem læknar útskýra betur ástand hins 47 ára söngvara og batahorfur. Bret er á batavegi BRET MICHAELS Söngvari Poison er á bata vegi eftir að hafa fengið heilablóðfall. BENNI HEMM HEMM Nýtt tónlistar- myndband hljómsveitarinnar við lagið Retaliate var frumsýnt á síðunni Spinner. Talið er að leikkonan Sandra Bullock hafi ákveðið að flytja frá Texas til borgarinnar New Orleans með ættleiddan son sinn. Bullock, sem er móðir hins þriggja mánaða Louis Bardo Bullocks sem hún ættleiddi í jan- úar, virðist hafa ákveðið að flytja einum degi eftir að hún tilkynnti að hún ætlaði að skilja við eig- inmann sinn Jesse James. Þrír flutningabílar sáust fyrir utan glæsivillu hennar en ekki hefur þó fengist staðfest að hún sé flutt. James gerðist uppvís að fram- hjáhaldi með mörgum konum, skömmu eftir að Bullock tók á móti Óskarsverðlaununum sem besta leikkonan. „Já, ég sótti um skilnað. Ég er sorgmædd og ég er hrædd,“ sagði hin 45 ára Bullock. Hún hefur áður lýst yfir aðdá- un sinni á New Orleans, fæðing- arborg sonarsins Louis Bardo. „Andi fólksins þarna er ótrúleg- ur og eins hvernig það hefur í heiðri menningu borgarinnar og þykir vænt um tónlistina og lífið sjálft,“ sagði hún. Sandra flytur til New Orleans SANDRA OG JESSE Sandra Bullock ásamt Jesse James á Óskarsverðlaununum þegar allt lék í lyndi. LAUGAVEGUR 26 · KRINGLAN · WWW.SKIFAN.IS Stærsta hljómplötuverslun á Íslandi Vinsæl tónlist MY WORLDS JUSTIN BIEBER Ungstirnið sem er er að slá í gegn með Baby og One Time. THORBJÖRN EGNER Glæsilegur safnkassi sem inniheldur vinsælustu barnaleikritin. WELCOME TO MALI AMADOU & MARIAM Amadou & Mariam er opnunaratriði Listahátíðar þetta árið. GET IT TOGETHER DIKTA Hér má m.a. finna lögin Thank You, Let Go og From Now On. THE RESISTANCE MUSE Smellirnir Uprising, Resistance, Undisclosed Desires og I Belong To You. Þekktustu lögin saman á plötu, sem er gefin út við nýju Iron Man myndina. Vinsælustu lög dagsins í dag og þar af 5 lög sem ekki hafa komið út áður. Ómissandi í safnið! Vegleg tveggja platna útgáfa með Vísnaplötunum vinsælu Einu sinni var og Út um græna grundu. VÍSUR ÚT VÍSNABÓKINNI AC/DC · IRON MAN 2 FRÁBÆRT ÚRVAL AF BARNA- TÓNLIST OG MYNDUM CD & DVD2CD2CD 4CD POTTÞÉTT 52 ÞRJÁR GÓÐAR! Gæðakvikmy ndir frá öllum heimsh ornum! ......... Græna ljósið á heima í Skíf unni! AVATAR Eftir að myndin var frumsýnd í desember síðastliðnum hefur Avatar markað spor í kvik- myndasöguna. Hún hefur hlotið bæði Golden Globe og Óskars- verðlaun og slegið aðsóknarmet um heim allan. Komin á DVD og Blu-Ray HD. Söngskólinn í Reykjavík Inntökupróf í allar deildir skólans fara fram 17. maí Umsóknir og upplýsingar: sími 552 7366 / songskolinn.is / rafraen.reykjavik.is HÁSKÓLADEILDIR Einsöngs- og kennaradeildir SÖNGDEILDIR Nemendur frá 16 ára aldri UNGLINGADEILDIR Stúlkur og drengir 11-15 ára SÖNGLEIKJADEILDIR Nemendur á framhaldsskólaaldri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.