Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.05.2010, Qupperneq 108

Fréttablaðið - 01.05.2010, Qupperneq 108
76 1. maí 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 18.00 Hrafnaþing 19.00 Golf fyrir alla 19.30 Grínland 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á Alþingi 22.00 Kokkalíf 22.30 Heim og saman 23.00 Alkemistinn 23.30 Í kall- færi 00.00 Hrafnaþing 06.00 Pepsi MAX tónlist 12.15 Dr. Phil (e) 13.00 Dr. Phil (e) 13.45 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here (9:14) (e) 14.30 I´m A Celebrity... Get Me Out Of Here (10:14) (e) 15.15 Rules of Engagement (11:13) (e) 15.40 America’s Next Top Model (e) 16.45 Melrose Place (12:18) (e) 17.30 Psych (2:16) (e) 18.15 Girlfriends (14:22) 18.35 Game Tíví (14:17) (e) 19.05 Accidentally on Purpose (e) 19.30 Hamlet 2 Gamanmynd frá árinu 2008. Dana Marschz er misheppnaður leik- ari sem kennir nú leiklist í menntaskóla í Tuscon í Arizona. Hann ákveður að setja upp söngleik sem hann semur sjálfur sem er sjálfstætt framhald af Hamlet eftir Shake- speare og líklega eitt heimskulegasta leikrit sem sést hefur. Aðalhlutverkin leika Steve Coogan, Catherine Keener, Amy Poehler, David Arquette og Elisabeth Shue. 21.05 Saturday Night Live (17:24) Grín- þáttur sem hefur kitlað hláturtaugar áhorf- enda í meira en þrjá áratugi. Jude Law er gestaleikari þáttarins að þessu sinni og hljómsveitin Pearl Jam tekur tvö lög. 21.55 The In Laws Gamanmynd frá árinu 2003. Þegar tengdapabbarnir Steve Tobias og Dr. Jerry Peyser hittast til að fagna væntanlegu brúðkaupi barna sinna, koma upp vandamál enda ákaflega ólíkir menn þar á fer. aðalhlutverk: Michael Douglas, Al- bert Brooks, Ryan Reynolds og Robin Tunn- ey. 23.35 Spjallið með Sölva (11:14) (e) 00.25 Big Game (2:8) (e) 02.05 Girlfriends (13:22) (e) 02.25 Jay Leno (e) 03.55 Pepsi MAX tónlist 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Tóti og Patti, Mærin Mæja, Eþíópía, Elías Knár, Millý og Mollý, Hrúturinn Hreinn og Latibær. 10.25 Dansað á fákspori (e) 10.50 Leiðarljós (e) 11.35 Leiðarljós (e) 12.25 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Napóleon Dínamít (e) 15.20 Skólahreysti 2010 (5:5)(e) 17.15 Ofvitinn (Kyle XY) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Íslandsmótið í hnefaleikum 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Alla leið 20.35 Dansóður (Footloose) Bandarísk bíómynd frá 1984 um borgarstrák sem kemur í bæ þar sem rokktónlist hefur verið bönnuð og dans líka. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer og Sarah Jessica Parker. 22.25 Fótboltabullur (Green Street Hooligans) Bandarísk bíómynd frá 2005. Námsmaður sem er rekinn úr Harvard-há- skóla flyst til London og kynnist ofbeldis- hneigðum fótboltabullum. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Charlie Hunnam og Claire Forlani. 00.15 Sekur sem syndin (Guilty as Sin) (e) 02.00 Íslandsmótið í hnefaleikum (e) 02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 10.00 Employee of the Month 12.00 Alvin and the Chipmunks 14.00 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16.00 Employee of the Month 18.00 Alvin and the Chipmunks 20.00 Slumdog Millionaire 22.00 The Constant Gardener 00.05 Paris, Texas 02.25 Rocky Balboa 04.05 The Constant Gardener 08.05 Spænsku mörkin 2009-2010 09.00 PGA Tour Highlights 09.55 Inside the PGA Tour 2010 10.20 Lyon - Bayern Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 12.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 12.20 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 12.50 Oklahoma - LA Lakers Útsending frá leik í úrslitakeppni NBA körfuboltans. 14.40 PGA Tour 2010 Útsending frá Zurich Classic mótinu í golfi. 17.40 AJ Auxerre - Marseille Útsending frá leik í franska boltanum. 19.20 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 19.50 Villarreal - Barcelona Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 22.00 Ultimate Fighter - Sería 10 23.00 24/7 Mayweather - Mosley 23.30 24/7 Mayweather - Mosley 00.00 24/7 Mayweather - Mosley 00.30 24/7 Mayweather - Mosley 01.00 Box - Mayweather - Mosley Bein útsending frá bardaganum. 08.50 Premier League World 09.20 Burnley - Liverpool Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 11.05 Premier League Preview 2009/10 11.35 Birmingham - Burnley Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 13.50 Man. City - Aston Villa Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Tottenham - Bolton Sport 4. Stoke - Evert- on Sport 5. Portsmouth - Wolves 16.00 Season Highlights 16.50 Tottenham - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Mörk dagsins 19.10 Leikur dagsins 20.55 Mörk dagsins 21.35 Mörk dagsins 22.15 Mörk dagsins 22.55 Mörk dagsins 23.35 Mörk dagsins 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.05 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Wipeout USA 14.35 Sjálfstætt Fólk 15.15 Mad Men (7:13) Önnur þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Draper og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. 16.05 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasam- ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 16.45 Simmi & Jói og Hamborgara- fabrikkan Raunveruleikaþáttur með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborgara- fabrikkuna. 17.15 ET Weekend Allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Bee Movie Jerry Seinfeld er höf- undur þessarar vinsælu og bráðskemmtilegu teiknimyndar um stórhuga býflugu sem óskar sér einhvers annars og meira í lífinu en að eyða því í að framleiða hunang. 21.05 Confessions of a Shopaholic Rómantísk gamanmynd um unga stúlku sem er kaupóð. 22.50 The Hand That Rocks the Cradle Peyton Flanders ræður sig sem barn- fóstru og húshjálp hjá Claire og Michael Bartel. Hún fellur þar vel í kramið hjá öllum nema garðyrkjumanninum sem sér að eitt- hvað er athugavert við hana. 00.40 The Heartbreak Kid 02.35 The Hills Have Eyes 2 04.00 ET Weekend 04.45 Mad Men (7:13) 05.35 Fréttir > Kevin Bacon „Ég á mjög erfitt með að lesa gagn- rýni. Ég tek það nærri mér þegar hún er neikvæð og efast um réttmæti hennar þegar hún er jákvæð.“ Bacon varð heimsfrægur þegar hann lék í myndinni Footloose árið 1984 en Sjónvarpið sýnir myndina í kvöld kl. 20.35. 13.50 Man. City - Aston Villa, beint STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 19.30 Hamlet 2 SKJÁREINN 20.00 American Idol STÖÐ 2 EXTRA 22.25 Fótboltabullur SJÓNVARPIÐ Sjaldan eða aldrei hef ég notið þess eins mikið að horfa á sjónvarp eins og síðastliðinn miðvikudag. Þá bauð BBC, og reyndar allar frétta- stofur breskar, upp á dramatískasta raunveruleikasjónvarp sem sögur fara af. Í aðalhlutverki var annars vegar Gordon Brown, leiðtogi breska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra, og hins vegar Gillian Duffy, 66 ára lífeyrisþegi. Það má slá því föstu að þegar Gillian lagði af stað út í búð til að kaupa sér brauðhleif hafi hana ekki rennt í grun að innan klukkustundar myndi hún breyta landslaginu í breskum stjórnmálum. Brown og Gillian tóku nefnilega tal saman; gamla konan spurði einfaldra spurninga um lífeyr- inn sinn og fjölda innflytjenda í Bretlandi; nokkuð sem hún hefur áhyggjur af eins og milljónir Breta. Brown slefaði yfir gömlu konuna í falsi og yfirlæti rétt á meðan þau töluðu saman, en sagði síðan hvað honum raunverulega fannst um gömlu konuna þegar hann ók á brott í bifreið sinni, ómeðvitaður um að vera enn þá í beinni útsendingu. Stórkostlegt! Atburðarásin varð reyfarakennd þegar Brown mætti í útvarpsviðtal nokkrum mínútum síðar þar sem orð hans um Gillian gömlu voru spiluð fyrir hann, og þjóðina sem hann fullyrðir að hann sé hæfastur til að leiða. Hann gerði sér grein fyrir því að töpuð kosningabarátta hans var að snúast upp í eina allsherjar niðurlægingu. Og það reyndist hverju orði sannara þegar hann skreið aftur til Gillian gömlu og baðst auðmjúkur afsökunar. Óborganlegt! Haustið 2008 óskaði ég Gordon Brown sömu örlaga og Axlar- Birni, eina raðmorðingja þessarar þjóðar. Árið 1596 var sá armi þræll limaður í sundur fyrir svívirðilega glæpi sína og svo hálshögginn. Mér varð í raun að ósk minni, en það var breska pressan, ekki böðull með blóðugt sax í hendi, sem sá um að lima ræfilstuskuna í sundur. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON HLAKKAR YFIR ÓFÖRUM GLÆPAMANNS Sá hlær best sem síðast hlær LAGERSALASeljum eingöngu beint af lager okkarsem er aðeins opinn um helgar.Lí l yfirbygging = betra verð Akralind 9 201 Kópavogur Sími 553 7100 www.linan.is OPIÐ UM HELGINA LAUG. 12 - 16 SUNN. 13 - 16 Edge hornsófi 200x280 cm kr. 318.350 Lagersöluverð kr. 254.600 Woo sófar 3ja og 2ja sæta Coffee tungusófi 212x244 Hamilton Hornsófi 226x280
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.