Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 112

Fréttablaðið - 01.05.2010, Side 112
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI ESB ekki alls varnað? Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, vekur á vef sínum athygli á öðrum vef sem hann, ásamt fyrrverandi ritstjóra Morgunblaðsins, Styrmi Gunnars- syni, heldur úti. Það er evropu- vaktin.is. Tilgangurinn mun vera að birta upplýsingar sem áhrif geti haft á umræðu um aðild Íslands að ESB. Fæstar fréttir virðast þó sýna sambandsins bestu hliðar. Samt fannst þar ein sem lesa mætti þannig að ESB sé ekki alls varnað. Viviane Reding, dómsmála stjóri sambandsins, hefur nefnilega sleg- ið út af borðinu hugmynd um að mannréttindaskrá ESB verði breytt í 80 mínútna langt ljóð til flutnings á opinberum vett- vangi. Hún telur það sóun bæði á tíma og peningum. - óká Sögulegar sættir Jón Bjarki Magnússon, nemi í heimspeki við Háskóla Íslands, verður sumarstarfsmaður á fréttavef DV. Þetta staðfesti hann í samtali við Fréttablaðið. Jón Bjarki gekk lengi undir nafninu Litli DV- maðurinn eftir að deilur hans og Reynis Traustasonar rötuðu alla leið í Kastljósið þegar Jón Bjarki spilaði upptöku með samtali sínu og ritstjórans í þættinum. Grófu stríðsöxina Jón Bjarki sagði við Fréttablaðið að hann og Reynir hefðu rætt marg- sinnis saman eftir að umrætt mál kom upp og það væri langt síðan þeir tveir hefðu grafið stríðöxina. Ekki má gleyma því að Jón Bjarki stóð í kjölfarið í vinnulauna- deilu við Birtíng, útgáfu- félag DV og ritstjórann en það virðist allt vera gleymt og grafið. Enda hefur Jón Bjarki störf á mánu- daginn. - fgg VINNAN Fylgir Fréttablaðinu í dag ngur. VINNA ess hafi mstur í þeirri fylkingu rithöfunda sem lögðu málstað verkalýðsins lið. 1. tölublað · 5 Tímarit Alþýð Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% 1 Besti flokkurinn bætir gríðarlega við sig í fylgi 2 Á gjörgæslu eftir gasleka í Hellisheiðarvirkjun 3 Skildi börn eftir í ruslafötu 4 Lögreglan fjarlægði fólk úr dómssal með valdi 5 Íslenskir karlmenn lifa lengst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.