Fréttablaðið - 12.05.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 12.05.2010, Blaðsíða 48
32 12. maí 2010 MIÐVIKUDAGUR Fjölmiðlamennirnir Sveinn H. Guðmarsson og Þórar- inn B. Þórarinsson stjórna pöbba-spurningakeppni á Rosenberg í dag þar sem myndasöguhetjan Tinni verður í aðalhlutverki. Efnt er til keppninnar í tilefni af endurútgáfu Tinna-bók- anna. „Svo ég tali fyrir sjálfan mig hef ég alltaf haft gaman af Tinna. Ég hef verið í spurningakeppnum í gegn- um tíðina og samið spurningar og ég hef iðulega laumað inn einni eða tveimur Tinna-spurningum. Þannig að það var kominn tími á að smella í eina keppni,“ segir Sveinn H. Guð- marsson, útvarpsmaður á Rás 2. Hann stjórnar Tinna-spurninga- keppni á Rosenberg í dag klukk- an 17. Þeir félagar munu spyrja á þriðja tug Tinna-spurninga í dag og verða þær úr öllum áttum. Þrátt fyrir að vera mikill aðdáandi Tinna vill Sveinn ekki meina að hann sé fróð- astur manna um þennan belgíska blaðasnáp. „Ég held að það séu menn þarna úti sem eru fróðari en ég um Tinna. Það verður gaman að sjá þá vonandi.“ En hvað er svona skemmtilegt við Tinna-bækurnar? „Í fyrsta lagi eru þær ofboðslega fyndnar og þýðingar Lofts Guðmundsson- ar eiga þó nokkurn þátt í því. Þetta eru líka vitsmunalegar bækur sem koma inn á alvöru málefni eins og stjórnmál, framandi heima og kyn- þáttahyggju,“ segir Sveinn. „Ekki það að maður eigi að fá alla sína heimssýn úr Tinna-bókunum en ég held að maður geti lært eitthvað af þeim umfram það sem kemur fram í öðrum teiknimyndasögum.“ Spurningakeppnin hefst klukk- an 17 og eru kvenkyns aðdáendur Tinna sérstaklega hvattir til þátt- töku. freyr@frettabladid.is KOMINN TÍMI Á TINNA-KEPPNI Franska fjölskyldumyndin Nikul- ás litli sló öllum að óvörum í gegn á franskri kvikmyndahátíð fyrir skemmstu. Nýverið kom mynd- in út á DVD hjá Græna ljósinu og það var ekki sökum að spyrja; Litli Nikulás sló við stórmyndum á borð við Avatar og Bjarnfreðar- syni í sölu hjá verslunum Skífunn- ar, að sögn Ísleifs B. Þórhallssonar hjá Græna ljósinu. „Til saman- burðuar má nefna að alls sáu um 120 þúsund Íslendingar Avatar í bíó en Bjarnfreðarson fékk sjötíu þúsund áhorfendur. Það voru sex þúsund gestir sem borguðu sig inn á Litla Nikulás,“ segir Ísleifur og bætir því við að þessar sölutölur hafi komið honum skemmtilega á óvart. „Ísland er örugglega eina landið í heiminum þar sem þessi mynd slær svona risum við.“ - fgg Nikulás litli vinsæll STÓR NIKULÁS Myndin virðist vera vinsæl meðal Íslendinga því hún sló Avatar og Bjarnfreðarsyni við í DVD-sölu hjá Skífunni. Hljómsveitin Sudden Weather Change hefur sent frá sér lagið The Whaler sem er tekið af sam- nefndri sjö tommu smáskífu sem er væntanleg í verslanir. Auk The Whaler verður lagið The Thin Liner á skífunni. Strákarnir huga að frekari útgáfum síðar á árinu, þar á meðal plötu þar sem þeir deila fjórum lögum með hljóm- sveitinni Reykjavík! Sudden Weather Change fer einnig í hljóð- ver með Ben Frost í sumar og tekur upp nokkur lög. Strákarnir eru á leiðinni í stutta Evrópuferð í lok maí. Til að afla fjár fyrir ferðalagið halda þeir tónleika á Venue 21. maí. Quadruplos, Tam- arin/(Gunslinger) og Reykjavík! koma einnig fram. Sudden með sjö tommu Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Gwyneth Paltrow, Scarlett Johansson, Don Cheadle og Mickey Rourke eru mætt í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS 12 12 12 12 12 12 12 12 12 14 14 14 14 14 L L L IRON MAN 2 kl 8 - 10:30 KICK ASS kl 8 - 10:10 ROBIN HOOD kl. 5D - 8D - 10:50D (Power kl.10:50D) ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 10:50 (Power sýning kl.10:50) IRON MAN 2 kl. 5:20 - 8 - 10:40 COPS OUT kl. 5:40 - 8 - 10:20 OFURSTRÁKURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 KICK ASS kl. 8 - 10:20 CLASH OF THE TITANS kl. 10:20 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Talikl. 5:50 HOT TUB TIME MACHINE kl. 8:10 COPS OUT kl. 5:50 - 8:10 - 10:30 IRON MAN 2 kl. 5:40D - 8:10D - 10:45D KICK ASS kl. 8:10 - 10:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 6(3D) ROBIN HOOD kl. 8 - 10:50 (Power sýning kl.10:50) SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 IRON MAN 2 kl. 10:10 SÍMI 564 0000 12 12 L 12 12 L 10 SÍMI 462 3500 12ROBIN HOOD kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30 SÍMI 530 1919 10 12 16 L 12 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 IMAGINARIUM OF DR. P.... kl. 8 - 10.15 íslenskur texti UN PROPHÉTE kl. 6 - 9 enskur texti FANTASTIC MR. FOX kl. 6 íslenskur texti LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 6 - 9 SÍMI 551 9000 12 L L 12 ROBIN HOOD kl. 5 - 8 - 11 ROBIN HOOD LÚXUS kl. 5 - 8 - 11 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 IRON MAN 2 kl. 5.20 - 8 - 10.40 SHE´S OUT OF MY LEAGUE kl. 8 - 10.20 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 - 5.50 NANNY MCPHEE kl. 3.40 NÝTT Í BÍÓ! ROBIN HOOD kl. 6 - 9 CRAZY HEART kl. 5.30 - 10.30 THE BACKUP PLAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 5.40 - 8 - 10.20 Fullt af stórleikurum í fyrstu STÓRMYND SUMARSINS! - bara lúxus Sími: 553 2075 ROBIN HOOD 4, 7 og 10(POWER) 12 BACK-UP PLAN 8 og 10.10 L IRON MAN 2 5, 7.30 og 10 12 NANNY MCPHEE & BIG BANG 5.40 L HEIMSFRUMSÝNING POWERSÝNING KL. 10 VIÐ LOKUM SKÍFUNNI LAUGAVEGI! AFSLÁTTUR AF ÖLLU! ALLT Á AÐSELJAST! LAUGAVEGUR 26Athugið! Gildir aðeins í Skífunni Laugavegi 26 Opið alla daga 12 - 18. SPYRJA UM TINNA Sveinn H. Guðmarsson og Þórarinn B. Þórarinsson stjórna Tinna- spurningakeppni á Rosenberg í dag. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.