Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 21. maí 2010 3 „Hugmyndin kviknaði síðasta sumar þegar við Inga Maren bjuggum í Amsterdam og íhuguð- um hvernig allt verður vonlaust þegar t i l - verunni er snúið á hvolf og hversu erfitt yrði að aðlagast heiminum upp á nýtt ef hann snerist bókstaflega við,“ segir Ásgeir Helgi Magnús- son, dansari í Menningar- félaginu, sem um hvítasunnuhelgina frumsýnir dansverkið Aftursnúið í Rýminu á Akureyri. „Listdans hefur hingað til verið bundinn við höfuðborgarsvæðið og því hafa dansunnendur lands- byggðarinnar ekki notið hans í sama mæli og borgarbúar. Á Akureyri hefur svo verið rosaleg uppsveifla í leiklistinni en okkur finnst að dansinn eigi að fylgja þeim takti og hefur Leikfélag Akureyrar stutt okkur dyggilega í þessari uppsetningu,“ segir Ásgeir um fyrstu frumsýningu íslensks dansverks norðan heiða. Aftursnúið er þriðji viðburð- ur Menningarfélagsins, en í því eru auk Ásgeirs þær Inga Maren Rúnarsdóttir dansari, �úlíanna Lára Steingrímsdóttir vídeólista- maður, sem sér um búninga- og sviðsmyndarhönnun og Lydía Grétarsdóttir tónsmiður sem sér um tónsmíðar dansverksins. „Við erum öll að sunnan, en eftir dágóða dvöl hér á Akureyri værum við öll sem eitt til í að setjast hér að; slík er fegurð bæjarins, mann- lífið gott og yndislegt að vera. Inga Maren var hér reyndar á sumr- um æsku sinnar og hefur verið skotfljót að ná aftur norðlenska hreimnum,“ segir Ásgeir kátur. Hann segir Aftursnúið fylgja tveimur einstaklingum í tilraunum þeirra til að fóta sig við ókunnar aðstæður og takast á við heiminn eftir að honum hefur verið snúið á hvolf. „Inntak verksins er áföll í lífi fólks og eftirmálar þeirra. Fólk fær á tilfinninguna að við séum í lausu lofti og víst skapast vá!-áhrif meðal áhorfenda, þótt við séum jafn háð þyngdarlögmálinu og þeir. Verkið er blanda af nútíma- dansi og fimleikum, en hugmynd- in er fersk og hefur ekki verið útfærð á þennan hátt áður,“ segir Ásgeir sem viðurkennir að dans- inn reyni verulega á þegar búið er að dansa á hvolfi í nokkrar mínút- ur og blóð streymir til höfuðsins. „Þá fer mann dálítið að svima og þráir að tilveran öðlist sinn sama sess. Þetta reynir heilmikið á okkur, en við erum komin í topp- form eftir þrotlausar æfingar. Og ef útkoman leggst vel í landann er ekki loku fyrir það skotið að við komum í sýningarferð suður,“ segir Ásgeir sem starfar sem dans- ari í Hollandi en kemur til starfa í verkefni Íslenska dansflokksins á hausti komanda. Aftursnúið verður sýnt 22., 23. og 28. maí klukkan 20. Miðapant- anir á 4600200 og á www.leikfelag. is. thordis@frettabladid.is Í öfugum heimi Maður hlammar sér ekki jafn léttilega í stofusófann þegar heimur- inn snýst á hvolf og ljósakróna flækist fyrir manni á gólfinu, en þá glímu há fimir dansarar í tilfinningaróti öfugrar heimsmyndar. Ásgeir Helgi Magnús- son dansari. Það er enginn hægðarleikur að komast um heima þegar gólfið er komið upp í loft og loftið orðið að gólfi, eins og sjá má hjá dönsurunum Ásgeiri og Ingu Maren sem reyna að fóta sig við kunnuglegar en ómögulegar aðstæður. Mynd/úr eInkasafnI Menningarhúsið HOF �erð�r formlega opnað 27. ágúst 2010. HOF m�n skapa �erð- �gan ramma �m menningar- og tónlistarlíf á Ak�reyri. www.menningarhus.is Tilboð á hreinlætistækjum Gæði, þjónusta og ábyrgð - það er TENGI IFÖ salerni með setu Verð kr. 34.900,- Sphinx upphengt salerni, og seta Verð kr. 19.900,- Mora sturtutæki með upp eða niður stút Verð kr. 19.950,- IFÖ Next sturtuklefi 80x80 Verð kr. 99.900,- Mora Eco sturtusett Verð kr. 5.500,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.