Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 68
36 21. maí 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN: Jón Kristinn Snæhólm, Guðlaugur Þór Þórðarson og gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (17:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (17:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 17.35 Dr. Phil 18.20 One Tree Hill (20:22) (e) Banda- rísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. 19.00 Being Erica (2:13) Ný og skemmti- leg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í lífinu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. Erica fer aftur í háskóla þar sem hún gengur í leynilegan félagsskap. 19.45 King of Queens (16:24) 20.10 America’s Funniest Home Vid- eos (43:50) (e) 20.35 Biggest Loser (4:18) 21.30 Ungfrú Ísland 2010 Fegurðar- drottning Íslands 2010 er krýnd við glæsi- lega viðhöfn á Broadway. Fegurstu fljóð landsins keppa um þessa eftirsóttu nafn- bót og áhorfendur geta tekið þátt í valinu í símakosningu. 23.15 Parks & Recreation (3:13) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Leslie á sæti í dómnefnd sem velur Ungfrú Pawnee en lendir í útistöðum við aðra dómara sem hafa ekki alveg sömu skoðun og hún á kvenlegri fegurð. 23.40 Law & Order UK (2:13) (e) 00.30 Life (5:21) (e) 01.20 King of Queens (16:24) (e) 01.45 Big Game (5:8) 03.25 Girlfriends (18:22) (e) 03.45 Jay Leno (e) 04.35 Pepsi MAX tónlist 15.10 Íslenski boltinn (e) 15.55 Leiðarljós (e) 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin ogfurðuleg dýr (12:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (26:26) 18.00 Leó (9:52) 18.05 Tóta trúður 18.30 Galdrakrakkar (13:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Talið í söngvakeppni (3:3) Upphitun fyrir Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Ósló 25.- 29. maí. 20.40 Loforðið (A Promise Made) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1986. Ungl- ingsstrákur er í klípu vegna þess að honum þykir orðið vænt um gæs sem hann fann og hjúkraði en hefur lofað að fita og slátra í matinn á þakkargjörðardaginn. 22.15 Varg Veum - Fallnir englar (Varg Veum: Falne engler: Fallnir englar) Norsk spennumynd frá 2008 um Varg Veum einkaspæjara í Björgvin og ævintýri hans. 23.55 Verið þið sælir strákar (Good- bye Bafana) Bíómynd frá 2007 um hvítan Suður-Afríkubúa sem var uppfullur af kyn- þáttafordómum en kynni hans af svörtum fanga sem hann gætti í 20 ár ollu því að honum snerist hugur. Fanginn hét Nelson Mandela. (e) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Mercy (6:22) 11.05 The Moment of Truth (14:25) 11.50 Chuck (14:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.45 La Fea Más Bella (172:300) 14.30 La Fea Más Bella (173:300) 15.25 Wonder Years (1:6) 15.55 Barnatími Stöðvar 2: Camp Lazlo, Aðalkötturinn, Kalli litli Kanína og vinir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (25:25) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppá- tækjasamari en nokkru sinni fyrr í gaman- þætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout USA Stórskemmtilegur þáttur og nú í bandarísku útgáfunni þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. 20.50 The Power of One Bráðskemmti- legur þáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers ferðast um og finnur sjálfboða- liða sem eru tilbúnir að láta dáleiða sig og taka uppá ýmsum kostulegum hlutum – og stundum ansi vandræðalegum. 21.20 Steindinn okkar Drepfyndinn sketstaþáttur með nýstirninu Steinda Jr. sem sér um grínið en nýtur einnig stuðnings frá heilum haug af þjóðþekktum Íslendingum, jafnt þeim sem þegar hafa getið sér gott orð í gríninu og hinum sem þekktir eru fyrir allt annað en að leika og grínast. þátturinn er ekki við hæfi ungra barna og viðkvæmra. 21.45 Nine Months 23.30 Code 46 01.00 Running with Scissors 03.00 Lemming 05.05 Steindinn okkar 05.35 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Stjarnan - KR Utsending frá leik Stjörnunnar og KR i Pepsi-deild karla i knatt- spyrnu. 18.00 Stjarnan - KR Utsending frá leik Stjörnunnar og KR i Pepsi-deild karla i knatt- spyrnu. 19.50 Pepsimörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsi-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 20.50 Valero Texas Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 21.45 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 22.10 Meistaradeild Evrópu Fréttaþátt- ur Meistaradeildar Evrópu þar sem skyggnst er á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leik- menn og þjálfara. 22.40 Main Event: Day 5 23.30 Poker After Dark 00.15 Poker After Dark 17.00 Everton - Arsenal Útsending frá leik Everton og Arsenal í ensku úrvalsdeild- inni. 18.45 West Ham - Man. Utd. Útsend- ing frá leik West Ham og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 20.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.00 Maradona 1 21.30 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 22.00 Football Legends Magnaðir þættir þar sem fjallað er um bestu knatt- spyrnumenn sögunnar og að þessu sinni verður fjallað um hinn brasiliska Zico. 22.30 Portsmouth - Hull Útsending frá leik Portsmouth og Hull í ensku úrvals- deildinni. 08.00 The Queen 10.00 School for Scoundrels 14.00 The Queen Margrómuð og mögn- uð bíómynd sem sópaði að sér öllum helstu verðlaununum kvikmyndaheimsins. 16.00 School for Scoundrels 20.00 The Last Time 22.00 The Great Raid 00.10 16 Blocks 02.00 Cake: A Wedding Story 04.00 The Great Raid > Sophia Bush „Til þess að vera hamingjusamur þarf maður fyrst að vera sáttur í eigin skinni. Hitt kemur svo í kjölfarið á því.“ Sophia Bush fer með hlutverk Brooke Davis í sjónvarpsþáttun- um One Tree Hill sem sýndur er á Skjáeinum kl. 18.20 í kvöld. 22.35 Southland STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Football Legends STÖÐ 2 SPORT 2 21.30 Ungfrú Ísland SKJÁR EINN 20.05 Talið í söngvakeppni SJÓNVARPIÐ 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 ▼ Amerískir glæpaþættir geta verið hin ágætasta skemmtun. Ég horfi alltaf öðru hvoru á einhvern þeirra en fylgist yfirleitt ekki með í hverri viku. Þess vegna á ég það til að ruglast í því á hvaða þátt ég er að horfa þar sem starf mismunandi deilda sem koma að glæpamálum virðist líka oft skarast merkilega mikið. Til dæmis tekur starfs- fólk rannsóknarstofu eins og eiturefnafræðingar iðulega þátt þegar lögreglan yfirheyrir grunaða, ber vopn og aðstoðar við handtöku svo þeir sem eru ekki þeim mun betur inni í málunum geta hæglega ruglast á því hver er lögga og hver er líffræðingur. Klæðnaður persónanna gefur líka sjaldnast til kynna hvað viðkomandi starfar en rannsókn- arfólk á vettvangi er iðulega með hárið laust og flaksandi, naglalakk á fingrum og klætt eins og það sé á leiðinni á ball. Lögga á háum hælum hleypur varla langt á eftir glæponi sem flýr af vett- vangi! Mismunandi deildir njóta líka oft aðstoðar fólks úr allt öðrum geirum eins og stærðfræðinga og miðla svo ég finn mig skyndilega í flóknum stærðfræðilegum útskýringum á hegðun raðmorðingja, studdar af tilvísunum í Leonardo Da Vinci eða í fjarstæðukenndum draumi spámið- ils. Ekki er það síðan til að hjálpa að allar deildir og stofnanir í Ameríku eru skammstafaðar. Ég botna ekkert í þessum skammstöfunum og þegar stífmáluð stúlka í aðskorinni dragt kynnir sig og jakkaklæddan félaga sinn sem C.S.I, C.S.I.N.Y, C.B.I, C.T.U eða F.B.I, N.Y.P.D, N.C.I.S, C.I.A eða L.A.P.D. … er ég engu nær. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR ER EKKI MEÐ Á NÓTUNUM Ruglingslegur heimur skammstafana DR. BRENNAN LÍFFRÆÐINGUR EÐA LÖGGA Geisli Vestm.eyjar Rafvörumarkaðurinn Við Fellsmúla Öryggi Húsavík Rafsjá Sauðárkrókur Fossraf Selfoss SI verslun Keflavík Bymos Mosfellsbær Raflampar Akureyri Þristur Ísafjörður Raftækjav. Andrésar Eskifjörður K. Húnvetninga Hvammstangi Söluaðilar: Verð frá kr. 995,-SPARPERUR Í ÚRVALI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.