Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 21.05.2010, Blaðsíða 30
6 föstudagur 21. maí Kvikmyndagerðar- maðurinn og plötusnúð- urinn Árni Sveins- son vakti mikla athygli með heimildarmyndinni Í skóm drekans, sem hann framleiddi og leikstýrði ásamt systur sinni, Hrönn Sveinsdótt- ur. Myndin hlaut Eddu- verðlaunin árið 2002 fyrir bestu heimildarmyndina það árið. Árni sýnir tvær nýjar heimildarmyndir á kvikmyndahátíðinni Skjaldborg sem fram fer á Patreksfirði um helgina. Viðtal: Sara McMahon Ljósmyndir: Stefán Karlsson H eimildarmyndin Í skóm drekans þótti nokkuð umdeild á sínum tíma, þá einkum vegna þess að margir keppendur fegurðar- samkeppninnar sögðust grun- lausir um að verið væri að mynda þá og lögðu fram kæru í kjölfarið. Málið endaði með dómsátt og er í dag notað sem dæmi um aðför gegn tjáningarfrelsi í háskólum landsins. Árni segir myndina hafa verið það umdeilda að þau syst- kinin flúðu nánast land í kjölfar birtingar hennar. „Tímabilið eftir Í skóm drekans var mjög skrítið því myndin var svo umdeild að ég og Hrönn flúðum eiginlega land. Hún fór í skóla í Brooklyn og ég fór að vinna sem klippari í Bandaríkjun- um í ár,“ segir Árni en hann sýnir tvær heimildarmyndir á Skjald- borg um helgina. Nefnist fyrri myndin Backyard og fjallar hún um ákveðna tónlistarsenu sem þykir ríkja í Reykjavík í dag. Síð- ari myndin nefnist Með hangandi hendi og fjallar um ævi tónlistar- mannsins vinsæla, Ragga Bjarna. „Ég er ekkert sérstaklega snið- ugur í að fjármagna myndirnar mínar þannig að þetta eru fyrstu stóru myndirnar sem ég hef gert frá því að Í skóm drekans kom út. FYLGDI RAGGA BJARNA Í TV Matsveina- og matartæknanám fyrir þá sem starfa eða vilja starfa í mötuneytum vinnustaða og skipum, í eldhúsum heilbrigðisstofnana, leikskólum og skólum. Ekki sniðugur að fjármagna myndirnar mínar Árni Sveins kvikmyndagerðarmaður og plötusnúður með meiru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.