Fréttablaðið - 04.06.2010, Page 11
ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON
Jarðeðlisfræðingur og rithöfundur
RAGNAR TH. SIGURÐSSON
Ljósmyndari
GLÆSILEG LJÓSMYNDA- OG FRÆÐIBÓK um eldgosin í
Eyjafjallajökli í vor – aðdraganda þeirra, eðli og áhrif.
MAGNAÐAR MYNDIR eftir einn okkar fremsta ljósmynd-
ara, Ragnar Th. Sigurðsson, njóta sín til fulls í stóru broti.
Myndir Ragnars hafa birst víða um heim.
ÍTARLEGUR OG AÐGENGILEGUR TEXTI eftir hinn víð-
kunna Ara Trausta Guðmundsson, jarðeðlisfræðing og
rithöfund, opnar ásamt myndum Ragnars skýra sýn á þessa
örlagaríku viðburði sem höfðu áhrif á alla heimsbyggðina.
HEIMA OG ERLENDIS. Allur texti bókarinnar er bæði á
ensku og íslensku. Tilvalin gjöf til vina og samstarfsaðila hvar
í veröldinni sem er. Allir þekkja Eyjafjallajökul!
ÖRLAGAVALDURINN SJÁLFUR, askan fræga úr Eyjafjalla-
jökli, fylgir frítt með fyrstu 1.000 eintökum bókarinnar.
Uppheimar | Vesturgötu 45 | 300 Akranes | 511 2450 | uppheimar@uppheimar.is | www.uppheimar.is