Fréttablaðið - 17.06.2010, Page 41

Fréttablaðið - 17.06.2010, Page 41
VERNDUN LÍFRÍKIS SJÁVAR ER EITT AF BRÝNUSTU VERKEFNUM SAMTÍMANS Virðum náttúruna og njótum hennar! Við Ísland lifa óvenju margar tegundir hvala eða um 20 af alls um 80 þekktum hvalategundum á jörðinni. Hvalaskoðun er hagkvæmasta og mannúðlegasta nýting hvalastofna við Ísland. Átta hvalaskoðunarfyrirtæki eru starfandi á Íslandi. Veiðar á stórhvölum hafa oft í för með sér langt dauðastríð Langflest stórhveli lifa á smágerðum kröbbum og fiski sem maðurinn nýtir ekki Flestar tegundir stórhvala eru í sögulegu lágmarki 13 milljónir manna í 119 löndum fóru í hvalaskoðun á síðasta ári sem skilaði 460 milljörðum króna í tekjur VILT ÞÚ STYÐJA ÞENNAN MÁLSTAÐ Í VERKI? Sendu þá mynd af þér með hvalsporðinn á netfangið: eigumsamleid@gmail.com VIÐ EIGUM ÖLL SAMLEIÐ!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.