Fréttablaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 24. júní 2010 — 146. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 18 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 HÖNNUN Á JÓNSMESSU Íslenskir hönnuðir sem reka verslanir við Laugaveg, Skólavörðustíg og nærliggjandi götur hafa ákveðið að fagna Jónsmessu og hafa af því tilefni opið lengur í dag, eða til níu. „Ég fíla mig ekki í gallabuxum og bol. Mér finnst gaman að vera kven-leg og geng mikið í kjólum,“ segir Hulda Hlín Magnúsdóttir, listmál-ari og listfræðingur. Hulda segir fatastíl sinn hafa mótast á námsár-unum á Ítalíu þar sem hún bjó í sjö ár og stundaði myndlistarnám„Námið v þ master í listfræði, aftur í Bologna. Það var frábært að kynnast öllum þessum listaborgum og auðvit-að mótaðist fatastíllinn mikið. Á Ítalíu er fólk meðvitað um klæðn-að og þar er líka mikil skómenningog ég keypti mikið f Hulda klæðir sig mikið í svart og lífgar upp á með litríkum fylgi-hlutum. Hún er þó hrifin af litum og lita-fræði en sýning á olíumálaf í l Undir ítölskum áhrifum Hulda Hlín Magnúsdóttir, listmálari og listfræðingur, stundaði nám í öllum helstu listaborgum Ítalíu. Hún segir fatastíl sinn hafa mótast þar enda Ítalir meðvitaðir um klæðaburð og fínir í tauinu. Hulda Hlín Magnúsdóttir listmálari bjó í mörg ár á Ítalíu og segir það hafa mótað kvenlegan fatastíl sinn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE F Á N F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 www.gabor.is Sérverslun meðSÉRBLAÐ í Fréttablaðinu Allt Reikningsnúmer styrktarsöfnunar 301-13-304799 kt. 521208-0660 soleyogfelagar.is Ómissandi Sumarið er yndislegt! www.isafold.is - Sími 595 0300 ÚRKOMULÍTIÐ Í dag verða norð- austan 3-10 m/s. Víða skýjað en bjart með köflum SV-til og stöku skúrir. Hiti 8-18 stig, mildast V-lands. VEÐUR 4 8 10 10 15 14 TÍSKA Gríðarlegur áhugi er á jurtalitun um þessar mundir. „Það er algjör spreng- ing í jurtalit- un. Við finnum fyrir gríðar- legum áhuga,“ segir Þorgerð- ur Hlöðvers- dóttir textíl- listakona. Þorgerður hefur ásamt Sigrúnu Helga- dóttur, líf- og umhverfisfræð- ingi, haldið eitt námskeið í jurtalitun þriðja hvert ár en í vor hafa tvö námskeið verið haldin og er það þriðja fyrirhug- að í haust. Þorgerður telur þennan mikla áhuga á jurtalitun tengdan vax- andi áhuga margra á handa- vinnu undanfarin misseri. „Fólk langar að skapa sína eigin liti.“ - mmf / sjá Allt Metaðsókn í jurtalitun: Mikill áhugi á jurtalituninni ÞORGERÐUR HLÖÐVERSDÓTTIR MENNTUN Tæpur þriðjungur nem- enda í Háskóla Íslands (HÍ) telur sig vanbúinn að skrifa ritgerðir eða skýrslur þegar í HÍ er komið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem unnin var í HÍ. Mikill meirihluti, eða 71 pró- sent, telur að efla þurfi þjálfun í gagnrýnni hugsun og rökræðu í framhaldsskólunum. Róbert Haraldsson, formaður kennslu- málanefndar HÍ og einn höfunda skýrslunnar, segir það kannski skýrast af tíðarandanum, hrunið og skortur á gagnrýninni hugsun í tengslum við það liti skoðanir nemendanna. Könnunin sýnir að mikill munur er á afstöðu nemenda til þess undirbúnings sem fram- haldsskólinn veitti þeim fyrir háskólanám, eftir því í hvaða skóla þeir stunduðu nám. Nem- endur Menntaskólans á Akureyri (MA) eru ánægðastir með skól- ann sinn; 98 prósent þeirra töldu undirbúninginn góðan. Um 93 prósent nemenda Menntaskólans í Reykjavík (MR) eru sama sinn- is og ríflega 86 prósent nemenda Menntaskólans í Hamrahlíð. Minnst er ánægjan í Fjöl- brautaskólunum í Vestmanna- eyjum, Garðabæ og á Suðurnesj- um; frá 29 prósentum suður með sjó, í 38 prósent í Eyjum. Rétt er að taka fram að mismargir eru að baki þessum tölum og úrtakið stundum lítið; aðeins 21 nemandi úr Vestmannaeyjum svaraði, svo dæmi sé tekið. Róbert segir skýrsluna einn- ig sýna að lítil skörun sé á milli skólastiganna, ekki sé verið að kenna sömu hlutina á framhalds- og háskólastigi. Þó ber að geta þess að nemendur MR, MA og Menntaskólans á Laugarvatni skera sig úr, 30 til 36 prósent þeirra telja of mikið endurtekið á fyrsta ári í HÍ. Róbert segir að á heildina litið komi framhaldsskólarnir nokk- uð vel út úr viðhorfskönnuninni. Hann segir að í haust verði gerð námsgengiskönnun, þar sem árangur nemenda HÍ og brottfall eftir skólum verður kannað. Slík könnun sýni betur en viðhorfs- könnun hver sé staða framhalds- skólanna. - kóp / sjá síðu 6 Kennslu í ritmáli ábótavant Í framhaldsskólum skortir á kennslu í rituðu máli að mati nemenda. Þeir telja sig vanbúna þegar kemur í háskóla. Mikill munur á undirbúningi fyrir háskólanám eftir skólum. Nemendur MA og MR ánægðastir. Stór í Frakklandi Skipið eftir Stefán Mána var valin glæpasaga ársins af franska tímaritinu Lire. fólk 42 REYKJAVÍK Nýr meirihluti Besta flokksins og Sam- fylkingarinnar í Reykjavík mun leggja til að Har- aldur Flosi Tryggvason verði starfandi stjórnar- formaður Orkuveitu Reykjavíkur (OR), samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Það þýðir að hann mun gegna formennsku í fullu starfi á hærri launum en fyrrum formenn. Verði þetta ofan á verður það lagt til á fundi borg- arráðs í dag eða á aðalfundi OR á föstudag. Þetta myndi verða í fyrsta skipti sem þessi háttur væri hafður á. Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar, vildi hvorki játa né neita þessum fréttum í samtali við Fréttablaðið. „Ég vil ekki láta hafa neitt eftir mér um það, en við erum búin að fá mjög gott teymi inn í stjórnina og Haraldur Flosi er hluti þess, sem og Helga Jóns- dóttir og Aðalsteinn Leifsson. Það er alveg ljóst að þeirra bíður gríðarlega mikið verkefni sem þarf að vinna bæði hratt og af mikilli yfirvegun. Við ætlum að spara allar yfirlýsingar og vinna þetta skref af skrefi.“ - kóp Nýr meirihluti borgarstjórnar vill fjölga yfirmönnum hjá Orkuveitu Reykjavíkur: Vilja starfandi stjórnarformann Salka 10 ára Vildu kvenleg sjónarmið í útgáfu bóka. tímamót 24 telja sig illa fær um að skrifa skýrslur og ritgerðir við upphaf náms í Háskóla Íslands. HEIMILD: HÁSKÓLI ÍSLANDS 32% Erkifjendur mætast England og Þýskaland munu eigast við í 16 liða úrslitum á HM. sport 36 GLER YFIR GRÖS Starfsmenn Norræna hússins nýttu sér góða veðrið og gerðu við brotna rúðu í gróðurhúsi á lóðinni. Þar og í matjurtagarði umhverfis gróðurhúsið rækta veitingamenn í húsinu matjurtir. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VA LLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.