Fréttablaðið - 25.06.2010, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 25.06.2010, Blaðsíða 20
 25. júní 2010 FÖSTUDAGUR2 „Það fæddist góð hugmynd á aðventunni fyrir tíu árum þegar Kristín Ísleifsdóttir leirlistakona varpaði fram þeirri spurningu við mig hvort ekki væri gaman að gera muni til sölu í Gerðarsafni, sem unnir væru út frá verkum Gerðar Helgadóttur, myndhöggv- ara og glerlistamanns,“ segir Guð- björg Kristjánsdóttir forstöðukona Listasafns Kópavogs – Gerðarsafns í Kópavogi, um tilurð minjagrip- anna fjölbreyttu í safnbúð Gerð- arsafns. „Fljótt var hafist handa við þetta nýsköpunarverkefni, en það er í fyrsta sinn á Íslandi sem lista- safn lét hanna minjagripi í anda listaverka í eigu þess, eins og tíðkast víða á söfnum erlendis. Sérstakur samn- ingur var gerður á milli Gerðarsafns og einstakra hönnuða sem teljast sam- höfundar Gerðar Helga- dóttur,“ segir Guðbjörg, en alls hafa fimmtán íslenskir hönnuðir hann- að hluti síðan verkefnið fór af stað. Í upphafi verkefnisins unnu sex hönnuðir skartgripi, slæður, boli, töskur, glös, kort og fleira, en form og litir voru sótt í verð Gerðar, þótt stíll og handbragð hönnuð- anna setti mark á endanlegt útlit gripanna.“ „Þetta tilraunaverkefni lof- aði strax góðu og var skemmti- leg viðbót við safnastarfið, en markmið þess var að leggja rækt við verk og minningu Gerðar Helgadóttur, og til sanns vegar má færa að hálfrar aldar gömul listaverk hennar gengu í gegnum endurnýjun lífdaga í meðförum hönnuða samtímans, sem svo sannarlega heilluðust af verk- um þessarar framúrskarandi lista- konu.“ thordis@frettabladid.is Nytjalist úr ranni Gerðar Í Kópavogi leynist gullkista fyrir listelskar sálir sem hafa yndi af fögrum listmunum til skrauts og handa- gangs, en hún er í safnabúð Gerðarsafns þar sem fást minjagripir byggðir á verkum Gerðar Helgadóttur. Guðbjörg Kristjánsdóttir, forstöðukona Gerðar- safns, í safnbúðinni þar sem finna má margar gersemar íslenskra hönnuða. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Falleg skrifblokk eftir Kristínu Þóru Guðbjartsdóttur. KÓPAVOGUR Æðisleg taska með útsaumuðum perlum eftir Katrínu Þorvalds- dóttur. Skvísuleg, bleik slæða eftir Rögnu Fróða. Forkunnarfagur kross með steini eftir Stein- unni Jónsdóttur. bfo.is Bifreiðaverkstæði Friðriks Ólafssonar ehf SMIÐJUVEGI 22 (GRÆN GATA) · 200 KÓPAVOGI · SÍMI: 567 7360 bfo@bfo.is BGS VOTTUÐ ÞJÓNU STA BGS VOTTUÐ ÞJÓNUSTA Þjónustuverkstæði fyrir eftirtaldar bifreiðar reynsla – þekking – góð þjónusta upplagt í sumarfríið eða sem tækifærisgjöf ! www.tinna.is 565-4610Endursöluaðilar: Krónan, Samkaup, Rúmfatalagerinn og Fjarðarkaup Garn, prjónar og uppskrift Skemmtileg Prjónasett frá Tinnu ehf. NÝTT Nokkrar gerðir BÓKASAFN KÓPAVOGS býr yfir notalegri tímaritadeild og kaffikrók miðsvæðis á þriðju hæð þess. Þar má finna íslensk og erlend tímarit ásamt dagblöðum og heitt kaffi er á könnunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.