Fréttablaðið - 30.06.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.06.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 30. júní 2010 — 151. tölublað — 10. árgangur MIÐVIKUDAGUR skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Jaðarsport Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég er algjör reynslufíkill og vil prófa eitthvað nýtt og spennandi en það var líka góð reynsla að kynn-ast andlegu hliðinni á lífinu,“ segir Hinrik Ólason sem dvaldi í tæpt ár í Suður-Taílandi í bænum Hat Yai. Undir lok dvalarinnar kynntist hann lífi munka af eigin raun.„Það var fyrir tilviljun en tveir munkar héldu fyrirlestur um búdd-isma í skólanum. Ég fór að spjalla við þá um lífið og tilveruna og upp-lifði þá í fyrsta skipti á ævinni að hamingjan kemur innan frá. Þess-ir menn áttu ekkert nema upplit-aðan dúk sem þeir vöfðu um sig og höfðu ekki verið með kvení tugi á að annar þeirra bauð mér að ger-ast lærisveinn sinn. Ég sló bara til og rakaði af mér allt hárið og augabrúnirnar,“ segir Hinrik, sem gekk í gegnum vígsluathöfn, lærði bænir á fornindversku og gerðist í raun munkur í mánuð. „Við sváfum á beru steingólfinu með flugnanet yfir okkur í klaustr-inu. Dagurinn byrjaði klukkan 4 með kaldri sturtu, svo tók við bænastund. Eftir það fórum við ölmusugöngu en Taílendingar vilja gefa munkunum mat til að öðlast gott karma. Það var sterk upplifun að sjá fólkið hálfan daginn. Hann segir sér þó ekki hafa orðið meint af. „Ég var auðvitað aðeins sjúskaður þegar ég kom heim en aldrei þreyttur eða veikur. Svo var ég fljótur að ná mér aftur upp með skyri og rjóma þegar ég kom heim.“En hefur Hinrik haldið munka-lífinu áfram heima á Íslandi?„Nei, ég er ekki munkur í dag. Ég lifi ekki skírlífi eða neitt þannig,“ segir hann hlæjandi. Hann reikn-ar með því að heimsækja Taílandaftur við tækifæri hb Gerðist munkur í mánuð Hinrik Ólason, flokksstjóri í unglingavinnunni á Akureyri, dvaldi um tíu og hálfs mánaðar skeið í Taílandi sem skiptinemi. Hinrik er óhræddur við að prófa nýja hluti og kynntist meðal annars klausturlífi munka. Hinrik Ólason rakaði af sér hárið og augabrúnirnar og gerðist munkur í mánuð í Taílandi. MYND/ÚR EINKASAFNI KAJAKFERÐIR býður upp á ferðir um lón einnar fegurstu fjöru á Íslandi og vatnasvæðið vestan byggðar- innar á Stokkseyri. Sjá www.kajakferdir.is Bonito ehf. Friendtex, Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2870 - www.friendtex.is ÚTSALA Opið mánud. – föstud. frá kl 11 – 18Lokað á laugardögum Enn meiri verðlækkun 40%5 0% Hringdu í síma ef blaðið berst ekki jaðarsportMIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 2010 Fyrir íslenskar aðstæðurValdimar Thorlacius er frumkvöðull í smíði brimbretta á Íslandi.SÍÐA 3 Pantaðu allan hringinn á www.hoteledda.is eða í síma 444 4000 1 ML Laugarvatn • 2 ÍKÍ Laugarvatn • 3 Skógar 4 Vík í Mýrdal • 5 Nesjum • 6 Neskaupstaður 7 Egilsstaðir • 8 Eiðar • 9 Stóru tjarnir 10 Akureyri • 11 Laugar bakki • 12 Ísafjörður 13 Laugar í Sælingsdal 10 12 9 8 7 6 5 2 3 4 13 11 1 BROSANDI ALLAN HRINGINN Sumarið er yndislegt! www.isafold.is - Sími 595 0300 Fréttablaðið er með 180% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 77,5% 27,7% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í febrúar til apríl 2010. Býr til bók um konur Berglind Björnsdóttir fékk styrk úr minningarsjóði Magnúsar Ólafssonar. tímamót 20 GOLF „Á þessu ári hafa tæplega fimmtán nýjar erlendar ferða- skrifstofur sett íslenskt golf í sölu sem er um tvöföldun frá því í fyrra,“ segir Magnús Oddsson, stjórnarformaður Golf Iceland. „Erlendum kylf- ingum fjölgar í hlutfalli við það.“ Magnús segir framboð golf- valla nóg til að anna þessari auknu eftirspurn. „Erlendir kylfingar eru tilbúnir að spila á öðrum tíma en Íslendingarn- ir,“ útskýrir Magnús sem segir að framboð á golfvöllum utan höfuðborgarsvæðisins sé mun meira en eftirspurnin. - mmf / sjá Allt Áhugi á íslenskum völlum: Erlendir kylf- ingar flykkjast til Íslands VAXANDI AUSTANÁTT og rigning S-til síðdegis, annars víða 5-10 m/s, skýjað og þurrt. Hiti 8-16 stig, hlýjast V-til. VEÐUR 4 14 11 12 12 9 Skrítla rænd Skorar á þjófa að skila barnamyndum. fólk 34 SAMFÉLAGSMÁL Ragna Árnadóttir, dóms- og mannréttindaráðherra, hefur óskað eftir skýrslu þar sem skoðað verður hvort leyfa eigi ætt- leiðingar frá útlöndum án aðkomu ættleiðingarfélaga. Niðurstöður eiga að liggja fyrir í október. „Ef til eru leiðir að gera þetta án þess að skerða réttindi barna, for- eldranna sem gefa þau frá sér og foreldranna sem ættleiða, þá tel ég þetta geta orðið til góðs,“ segir Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamála- stjóri, sem sjálf hefur reynslu af því að ættleiða barn. „Ég treysti dómsmálaráðherra og ráðuneyt- inu mjög vel til að meta það.“ Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar, segir að ef leyft væri að ættleiða á eigin vegum á íslandi yrðu 40 til 50 börn ættleidd hingað á ári en undanfarin fjögur ár hafi þau að jafnaði verið þrettán. „Sum ríki vilja ekki skipta við félög,“ segir Hörður. Ólöf Ýrr segir ekki sjálfgefið að fela eigi ættleiðingarfélögum stjórnvald í þessum málum, þótt áfram verði að sjá fyrir þeirri þjónustu sem þau hafa veitt. „Sjálf fór ég þá leið að leita til ættleiðingarfélags og mér þótti það mjög dýrmætt,“ segir Ólöf Ýrr. „Þetta er tilfinningalega mjög erfitt og mér þótti gott að fá þennan stuðning. Hins vegar þekki ég til fólks sem hefur gert þetta upp á eigin spýtur, og þótt það sé líka mjög erfitt ferli þá er það um leið mjög þakklátt.“ - gb / sjá síðu 4 Milliliðalaus ætt- leiðing til skoðunar Ráðuneyti skoðar hvort leyfa eigi ættleiðingu barna án aðkomu félaga. Gæti fjölgað ættleiðingum á Íslandi til muna úr þrettán í fjörutíu til fimmtíu á ári. Villa skorar enn David Villa kom Spáni í 8- liða úrslitin á HM í gær. sport 30 og 31 SLYS Einn maður er alvarlega slasaður eftir spreng- ingu í Járnblendiverksmiðjunni Elkem á Grundar- tanga í gærkvöldi. Maðurinn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi. Samkvæmt vakthafandi lækni á gjörgæsludeildinni liggur maðurinn þar alvarlega slasaður og þungt haldinn. Tilkynnt var um slysið um kvöldmatarleytið í gær og fékk þyrlan beiðni um hjálp um hálfátta leytið. Lent var með manninn í Fossvogi rétt fyrir klukk- an níu, eftir að honum hafði verið veitt aðhlynning á slysstað. Að sögn Einars Þorsteinssonar, forstjóra verk- smiðjunnar, er ekki vitað nákvæmlega hvað olli slys- inu eða hver atburðarásin var, annað en að einhvers konar bruni hafi orðið í ofnhúsi á annarri hæð, þar sem maðurinn var við vinnu. Bruninn var mikill en ekki er víst að um sprengingu hafi verið að ræða, að sögn Einars. Þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gærkvöldi sagði hann unnið að því að ná stjórn á aðstæðum og tryggja að ekki færi á enn verri veg. Ekki var hægt að komast inn í húsið sökum eldsins fyrr en seint í gærkvöldi. Þá var unnið í því að komast að orsökum slyssins. - þeb Einn fluttur með þyrlu á spítala eftir vinnuslys í járnblendiverksmiðju: Alvarlega brenndur eftir slys HVALVEIÐAR „Þetta er góð byrjun, þetta hefur farið vel af stað,“ sagði Kristján Loftsson, stjórnar- formaður Hvals hf., kampakátur eftir að fyrsti hvalur vertíðar- innar, meðalstór langreyður, var dreginn á land í Hvalfirði síðdegis í gær. Strax var hafist handa við að skera hvalinn í hvalveiðistöðinni. Annað hvalveiðiskip kom til lands síðar í gærkvöldi með tvær aðrar langreyðar. Allar voru þær skotn- ar suðvestur af landinu þrátt fyrir lélegt skyggni. Leyfi hefur verið veitt til að veiða allt að 200 langreyðar á vertíðinni, sem nú er hafin og stendur fram á haust. „Þetta er um hundrað daga vertíð,“ segir Kristján. Aðspurður segist hann ekki hafa neinar áhyggjur af sölu afurðanna. „Það hefur allt gengið ágætlega.“ - gb Hvalveiðivertíð hafin: Þrjú stórhveli komin á land KRISTJÁN LOFTSSON Stjórnarformaður Hvals hf. var ánægður með upphaf vertíðar í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.