Fréttablaðið - 30.06.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 30.06.2010, Blaðsíða 10
10 30. júní 2010 MIÐVIKUDAGUR FRÉTTASKÝRING: Hækkar eða lækkar matið á eigninni minni? BYGGÐAMÁL Heildarmat fasteigna á landinu lækkar um 8,6 prósent árið 2011. Fasteignaeigendur um land allt fengu í gær og fá í dag til- kynningar um nýjar niðurstöður fasteignamats. Mat á 94% íbúð- areigna landsmanna lækkar en einstaka svæði innan höf- uðborgarsvæðisins hækka í verði ásamt nokkrum sveit- arfélögum á landsbyggðinni. Breytingar eru mismiklar eftir svæðum. Fasteignamat í Vestmannaeyjum hækkar til að mynda um 10,4 prósent. Fasteignamat á hverjum tíma endurspeglar staðgreiðsluverð fasteignar í febrúar hvers árs samkvæmt lögum sem tóku gildi í fyrra. Hver einasta fasteign skal metin árlega í ljósi kaupsamninga um sambærilegar eignir. Heildarmat fasteigna lækkar innan höfuðborgarsvæðisins um rúm 10 prósent, misjafnlega mikið eftir matssvæðum. Þó eru einstaka svæði innan matssvæðanna, svoköll- uð undirmatssvæði, þar sem annað fasteignamat gildir. Þorsteinn Arn- alds, aðstoðarframkvæmdastjóri mats- og hag sviðs Fasteignaskrár Íslands, segir ástæðurnar að baki ólíku mati misjafnar. „Undirmats- svæðin eru svæði innan hverfa þar sem eru staðbundnar aðstæður sem valda því að eignirnar eru annað- hvort mjög eftirsóknarverðar eða alls ekki,“ segir Þorsteinn. Gunnlaugur Júlíusson, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs hjá Sam- Matið breytilegt eftir landshlutum Heildarmat á fasteignum landsins lækkar um 8,6% árið 2011. Misjafnar lækkanir eftir hverfum á höfuðborgarsvæðinu. Mat á 94 pró- sentum af íbúðarhúsnæði landsmanna lækkar. Fasteignaskattur lækkar með lægra mati nema sveitarfélögin ákveði skattahækkun. Staðsetning Stærð Byggingarár Byggingarflokkur Byggingarefni Ástand fasteignar Hvað ræður mati? Landið allt Sverrir Kristjánsson, fasteigna- sali hjá Eignamiðlun ehf. Hvað þýðir lækkun fasteignamats fyrir lánshæfi og veðhæfi íbúða? Í raun ekki mikið. Fasteignamatið er að fylgja þeim lækkunum sem nú þegar hafa orðið á markaðn- um. Markaðsverð hefur áhrif á fasteignamatið, ekki öfugt. Hvað þýðir breytingin fyrir fast- eignaskatta? Það verða væntanlega lægri fasteignagjöld. En það er undir stjórnum sveitarfélaganna komið. Þýðir þetta að fasteign mun lækka meira í verði eða endurspegla tölurnar núverandi ástand? Þessar tölur segja ekkert til um hvort fasteignir eigi eftir að lækka meira. Ég tel að það verði ekki mikið um meiri lækkanir úr þessu. Spurt og svarað Grunnverðmat á fasteign x matssvæði x undirmatssvæði = Fasteignamat Undirmatssvæði - Útreikningur Hverfi þar sem fasteignamat er hærra vegna sérstakra aðstæðna Hverfi þar sem fasteignamat er lægra vegna sérstakra aðstæðna Matssvæði sérb. fjölb. 1 Reykjavík, utan þéttbýlis 0.75 0.77 2 Vesturb., vestan Bræðrab.st. 1.28 1.19 3 101, Bræðrab.st. að Snorrabr. 1.26 1.25 4 Suður-Þingholt 1.60 1.40 5 Melar - að sjó 1.22 1.29 6 Hagar/Melar vestan Hofsv.g. 1.31 1.21 7 Skerjafjörður 1.25 1.28 8 Hlíðar 1.19 1.21 9 Kringlan 1.17 1.25 10 Holt/Tún 1.13 1.21 11 Háaleiti/Skeifa 1.13 1.14 12 Laugarneshverfi/Vogar 1.11 1.16 13 Bryggjuhverfi 1.07 1.03 14 Grafarv.: Hamrar, Foldir, Hús 1.10 1.02 15 Rimar, Engi, Víkur, Borgir 1.00 1.00 16 Grafarvogur: Staðir 1.04 1.03 17 Seljahverfi 1.00 1.12 18 Hólar, Berg 1.00 1.00 19 Fell 0.95 0.94 20 Neðra-Breiðholt 1.00 1.00 21 Grafarholt 1.00 0.98 22 Úlfarsárdalur 0.90 0.90 23 Árbær 1.06 1.07 24 Ártúnsholt/Höfðar 1.06 1.09 25 Selás 1.08 1.06 26 Norðlingaholt 0.93 0.91 27 Fossvogur 1.21 1.28 28 Réttarholt 1.08 1.18 29 Blesugróf 1.08 1.28 30 Háaleiti 1.14 1.18 Undirmatssvæði sérb. fjölb. 61 Kleppsvegur 0.87 0.92 62 Miklabraut 0.86 0.86 63 Hringbraut 0.90 0.92 64 Hverfisgata 0.92 0.88 65 Ægisíða, Starh., hluti Lyngh. 1.19 1.15 66 Breiðablik (Efstaleiti 10-14) 1.00 1.41 67 Sjávargrund 0.88 0.88 68 Einimelur 1.22 1.00 69 Skildinganes 1.24 1.15 70 Suðurströnd Seltjarnarness 1.44 1.15 71 Norðurmýri, austan Flókag. 1.08 0.95 72 Háteigsv., Flókag., Úthlíð 1.00 1.06 73 Kópavogur, við Fossvogsdal 1.13 1.09 74 Laugarás 1.18 1.12 75 Blokkir við Kringlum.br./Miklubr. SV 1.00 0.92 76 Norðurbakki 1.00 1.12 77 101 - Skuggahverfi 1.00 1.15 78 Norðaustan Hlemms 1.08 0.89 79 Vesturberg 0.90 1.00 Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Við erum stolt af niðurstöðum könnunar sem sýnir að MP banki er fyrsti valkostur Íslendinga þegar kemur að banka- viðskiptum.* Hafðu samband í síma 540 3200, á www.mp.is eða komdu í heimsókn í útibú okkar. Við tökum vel á móti þér. *Heimild: Frétt Viðskiptablaðsins 16. júní Íslendingar velja MP bankaInga ÞórisdóttirViðskiptastjóri Ármúla Matssvæði frh. sérb. fjölb. 31 Bústaðahverfi 1.05 1.18 32 Kjalarnes 0.75 0.77 33 Kópavogur : Vesturbær 1.03 1.12 34 Kópavogur: Austurbær 1.04 1.08 35 Kópavogur: Hjallar, Smárar 1.12 1.09 36 Kópavogur: Lindir, Salir 1.10 1.03 37 Kópavogur: Hvörf, Þing 1.00 0.97 38 Kópavogur: Kórar 1.00 0.92 39 Seltjarnarnes 1.29 1.18 40 Garðabær 1.11 1.10 41 Garðabær: Sjáland 1.11 1.16 42 Garðabær: Akrahverfi 1.11 1.10 43 Gbr.: Ásar, Grundir, Tún, Fit 1.08 1.11 44 Gbr.: Vestan Hraunholtsbr. 1.00 1.00 45 Garðabær: Arnarnes 1.14 1.16 46 Garðabær: Utan þéttbýlis 1.00 1.00 47 Hafnarfjörður 0.98 1.02 48 Hafnarfjörður: Hvaleyrarh. 0.94 0.94 49 Hafnarfjörður: Vellir 0.77 0.94 50 Hafnarfjörður: Ásland 0.95 0.98 51 Hafnarfjörður: Setberg 1.02 1.00 52 Hafnarfjörður: Flensborg 1.09 1.07 53 Hafnarfj.: Sunnan byggðar 0.75 0.77 54 Hafnarfjörður: Börð 0.93 0.99 55 Álftanes 0.93 0.91 56 Mosfellsbær 0.98 1.00 57 Mosfellsbær: Teigar, Krikar 0.92 0.93 58 Mosfellsbær: Leirvogstunga 0.92 0.93 59 Mosfellsbær: Mosfellsdalur 0.75 0.77 60 Mosfellsb.: Utan þéttbýlis 0.75 0.77 Matssvæði Matssvæði: Hlíðar, fjölbýli: 1,21 Undirmatssvæði: Hlíðar (Miklabraut), fjölbýli: 0,86 Aðferð: Grunnverðmat á fasteign x 1,21 x 0,86 = Núverandi fasteignamat ■ Íbúð í fjölbýli: 20 milljónir ■ Íbúð í fjölbýli í Hlíðunum: 20 milljónir x 1,21 = 24,2 milljónir ■ Íbúð í fjölbýli í Hlíðunum, á Miklubraut: 24,2 milljónir x 0,86 = 20 milljónir og 812 þúsund Undirmatssvæði frh. sérb. fjölb. 80 Seljahverfi, austur 0.92 0.90 81 Kópa-, Lauga-, Ljósa- og Melalind 1.00 1.06 82 Stranda-, Teiga, Tinda, Tungu- og Stíflus. 1.00 0.90 83 Njálsg., Grettisg., Barónsst. 0.87 0.90 84 Laugavegur 1.11 1.06 85 Skólavörðustígur 1.11 1.06 86 Fossvogsdalur 1.20 1.00 87 Arnarnes, sjávarsíða 1.20 1.00 88 Kópavogur við Fossvog 1.10 1.00 89 Suðurströnd Kársness 1.20 1.00 90 Hlíðar við Kringlumýrarbr. 0.91 0.91 91 Grundarhús/Vallarhús 0.89 1.00 92 V-Stigahl./Háahl./Hörgshlíð 1.20 1.00 93 Blesugróf við Reykjanesbr. 0.92 1.00 94 Miklabraut/Reykjanesbraut 0.92 1.00 95 Hrafnista -Hlein 1.15 1.00 96 Hjallasel 1.15 1.00 97 Hrafnista - Jökulgrunn 1.15 1.00 bandi íslenskra sveitarfélaga, segir að lækkun húsnæðisverðs sé mest á svæðum þar sem það hækkaði mest fyrir hrun bankanna. „Menn vissu að fasteignamatið myndi lækka töluvert þar sem bólan varð stærst,“ segir Gunnlaugur. „Þá lækkuðu sveitarfélög álagningar- hlutfallið til að skattþunginn færi ekki fram úr öllu hófi.“ Gunnlaugur segir stöðuna mis- jafna eftir sveitarfélögunum og þau verði að meta hvert um sig hvort ástæða sé til skattahækkana í ljósi þess að um 20 prósent heildarskatt- tekna þeirra séu fasteignaskattar. Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að borgaryfirvöld þurfi að skoða málið áður en nokk- uð verði ákveðið um skattahækkun. sunna@frettabladid.is -10,4% -7,4% -6,4% -1,2% -0,7% -4,4% -0,8% -3,4% Heildartölur um breytingar 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 23 24 # Matssvæði # Undirmatssvæði 27 28 29 30 31 33 34 35 36 39 41 42 45 40 55 61 62 63 64 65 66 68 69 70 73 74 77 80 96 71* 72 75 78* 79 81 82 83 84 85 86 87 88 89 9092 93 94 97 Sérbýli dýrara*

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.