Fréttablaðið - 30.06.2010, Side 47

Fréttablaðið - 30.06.2010, Side 47
569 5100 skyrr@skyrr.is Velkomin Söluráðgjafi í upplýsingatækni Skýrr óskar eftir öflugri manneskju í söluráðgjöf til viðskiptavina fyrirtækisins. Viðkomandi mun starfa í frjóum og skemmtilegum hópi sölu- og markaðsfólks. Í boði eru fjölbreytt og spennandi verkefni hjá traustu fyrirtæki í kraftmiklu og lifandi starfsumhverfi. Skýrr sækist eftir að ráða orkumikla og jákvæða einstaklinga, sem hafa til að bera mikla hæfni í samskiptum, ríka þjónustulund og fagleg vinnubrögð. Skýrr leitar að fólki sem vill axla ábyrgð og takast á við krefjandi verk- efni í öflugum hópi, þar sem frumkvæði og samstaða eru í fyrirrúmi. Skýrr er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði upplýsingatækni og leiðandi aðili hvað snertir samþætta rekstrarþjónustu fyrir atvinnu- lífið. Skýrr er samstarfsaðili erlendra risa í upplýsingatækni á borð við Microsoft, Oracle, SAP BusinessObjects, Targit, VeriSign og WebMethods. Ennisblað Umsækjandi þarf að búa yfir mikilli framkvæmdafærni, vera með góða rökhugsun og eiga auðvelt með að skipuleggja sig, tjá sig og leysa vandamál viðskiptavina. Hvirfilblað Umsækjandi þarf að vera vinnuglaður og eiga auðvelt með að skynja og bregðast við áreiti, hvort sem það er frá viðskipta- vinum eða samstarfsfólki. Hnakkablað Umsækjandi þarf að eiga auðvelt með að skilja og lesa skriflegar óskir jafnt samstarfsfólks sem viðskiptavina. Gagnaugablað Umsækjandi þarf að hafa gott minni til að viðhalda góðri viðskiptagreind, vera kjaftafær um fótbolta, bjórbruggun og hönnun. Starfslýsing Sala á vörum og þjónustu til núverandi og nýrra viðskiptavina Kynningar og heimsóknir til viðskiptavina Gerð sölu- og markaðsáætlana í samstarfi við aðra söluráðgjafa Mat og skipulagning sóknartækifæra Hæfniskröfur eða tölvunarfræði Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Óðinsdóttir mannauðsstjóri Skýrr í síma 569 5100 eða io@skyrr.is. Umsóknarfrestur er til 18. júlí. Vinsamlega fyllið út umsókn á vefsvæði Skýrr og sendið jafnframt inn ferilskrá. Fullum trúnaði heitið og öllum umsóknum svarað. Skýrr er stærsta og skemmtilegasta fyrirtæki landsins í upplýsingatækni. Starfsfólk fyrirtækisins er yfir 330 talsins og viðskiptavinir eru um 3.000. Skýrr býður atvinnulífinu samþættar heildarlausnir á sviði hugbúnaðar, Starfsfólkið er helsta auðlind Skýrr. Fyrirtækið er fjölskylduvænt, jafnréttis- sinnað og tekur tillit til persónulegra aðstæðna fólks. Starfsfólkið er samhentur hópur sérfræðinga með jákvætt viðmót og liðsandann í öndvegi. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA – Sveigjanlegur vinnutími er í boði og vinnuaðstaðan er nútímaleg, opin og þægileg. Skýrr rekur frábært mötuneyti, með bæði heilsufæði og heimilismat. Fyrsta flokks kaffivélar með sérmöluðum eðalbaunum og sódavatn þykja sjálfsögð lífsgæði. Félagslíf innan Skýrr er kraftmikið og líflegt. Óvæntar uppákomur eru tíðar. Aðstaða fyrir börn er góð. Pool-borð, pílukast og tölvuleikjahorn til staðar. Gildi Skýrr eru ástríða, snerpa og hæfni. Skýrr í hnotskurn

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.