Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 42
3. júlí 2010 LAUGARDAGUR8
KENNARASTÖÐUR
VIÐ TÁLKNAFJARÐARSKÓLA
2010-2011
Tálknafjarðarskóli, sameinaður leik-, grunn- og tón-
listarskóli, vill ráða kennara fyrir næsta skólaár:
• leikskólakennara með stjórnunarreynslu til
að taka við deildarstjórn leikskóladeildar.
Fyrir liggur metnaðarfull áætlun um upp-
byggingu menntastarfs á Tálknafi rði með
tillögu um að leik-, grunn- og tónlistarskóli
starfi undir einu þaki.
• tónlistarkennara til að leiða tónlistarstarf í
leik- og grunnskóla og kenna á eitt eða fl eiri
eftirtalinna hljóðfæra í tónlistardeild skólans:
harmóníka, gítar, fi ðla, slagverk og tré- eða
málmblásturshljóðfæri.
• íþróttakennara til kennslu íþrótta – líkams-
og heilsuræktar ásamt þjálfun á vegum
Ungmennafélags Tálknafjarðar.
• stundakennara til að kenna hönnun og
smíði og listgreinar (myndmennt, textíl-
mennt, leikræna tjáningu og dans).
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kennararéttindi
• Reynsla af kennslu á viðkomandi kennslu-
sviði
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
Skólinn leggur ríka áherslu á að tengja nám við
daglegt líf, átthaga og umhverfi nær og fjær, efl a frum-
kvæði og ábyrgð nemenda og gefa þeim tækifæri til
að rækta margs konar hæfi leika. Grænfáninn blaktir við
hún á báðum starfsstöðvum skólans.
Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2010.
Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst nk.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið
skoli@talknafjordur.is. Upplýsingar um störfi n veitir
skólastjóri í síma 456 2537.
Tálknafjörður er skjólgóður, lygn og gróðursæll miðja
vegu á milli Arnarfjarðar og Patreksfjarðar, með fjöl-
breyttu mannlífi , góðu félagslífi og íþróttamannvirkjum
eins og þau gerast best. Í kauptúninu búa um 300
manns. Tálknafjarðarskóli er góður vettvangur fyrir
kennara sem langar að starfa í metnaðarfullum skóla
við ákjósanlegar aðstæður. Húsnæði er fyrir hendi
ásamt fl utningsstyrk.
Móttökuritari á lögmannsstofu
OPUS lögmenn óska eftir að ráða móttökuritara í fullt
starf frá og með 6. september nk.
Í starfi nu felst m.a. símavarsla, almenn skrifstofustörf,
aðstoð fyrir skrifstofustjóra og lögmenn ásamt umsjón
með móttöku og kaffi stofu starfsmanna.
Vinnutími frá 9 til 17.
Umsóknir með starfsferilskrá og mynd óskast sendar með
tölvupósti á lilja@opus.is fyrir 11. júlí n.k.
óskar eftir þér
www.kronan.is
Vaktstjóri
Áhugasamir
sæki um á
www.kronan.is