Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 42
 3. júlí 2010 LAUGARDAGUR8 KENNARASTÖÐUR VIÐ TÁLKNAFJARÐARSKÓLA 2010-2011 Tálknafjarðarskóli, sameinaður leik-, grunn- og tón- listarskóli, vill ráða kennara fyrir næsta skólaár: • leikskólakennara með stjórnunarreynslu til að taka við deildarstjórn leikskóladeildar. Fyrir liggur metnaðarfull áætlun um upp- byggingu menntastarfs á Tálknafi rði með tillögu um að leik-, grunn- og tónlistarskóli starfi undir einu þaki. • tónlistarkennara til að leiða tónlistarstarf í leik- og grunnskóla og kenna á eitt eða fl eiri eftirtalinna hljóðfæra í tónlistardeild skólans: harmóníka, gítar, fi ðla, slagverk og tré- eða málmblásturshljóðfæri. • íþróttakennara til kennslu íþrótta – líkams- og heilsuræktar ásamt þjálfun á vegum Ungmennafélags Tálknafjarðar. • stundakennara til að kenna hönnun og smíði og listgreinar (myndmennt, textíl- mennt, leikræna tjáningu og dans). Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennararéttindi • Reynsla af kennslu á viðkomandi kennslu- sviði • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi Skólinn leggur ríka áherslu á að tengja nám við daglegt líf, átthaga og umhverfi nær og fjær, efl a frum- kvæði og ábyrgð nemenda og gefa þeim tækifæri til að rækta margs konar hæfi leika. Grænfáninn blaktir við hún á báðum starfsstöðvum skólans. Umsóknarfrestur er til og með 20. júlí 2010. Ráðið verður í stöðurnar frá 1. ágúst nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið skoli@talknafjordur.is. Upplýsingar um störfi n veitir skólastjóri í síma 456 2537. Tálknafjörður er skjólgóður, lygn og gróðursæll miðja vegu á milli Arnarfjarðar og Patreksfjarðar, með fjöl- breyttu mannlífi , góðu félagslífi og íþróttamannvirkjum eins og þau gerast best. Í kauptúninu búa um 300 manns. Tálknafjarðarskóli er góður vettvangur fyrir kennara sem langar að starfa í metnaðarfullum skóla við ákjósanlegar aðstæður. Húsnæði er fyrir hendi ásamt fl utningsstyrk. Móttökuritari á lögmannsstofu OPUS lögmenn óska eftir að ráða móttökuritara í fullt starf frá og með 6. september nk. Í starfi nu felst m.a. símavarsla, almenn skrifstofustörf, aðstoð fyrir skrifstofustjóra og lögmenn ásamt umsjón með móttöku og kaffi stofu starfsmanna. Vinnutími frá 9 til 17. Umsóknir með starfsferilskrá og mynd óskast sendar með tölvupósti á lilja@opus.is fyrir 11. júlí n.k. óskar eftir þér www.kronan.is Vaktstjóri Áhugasamir sæki um á www.kronan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.