Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 56
28 3. júlí 2010 LAUGARDAGUR Undirbúningur á Stöðvarfirði Listahátíðin Æringur verður opnuð í dag í Salthúsinu á Stöðvarfirði. Íslenskir og erlendir listamenn taka þátt í hátíðinni, til að mynda frá galleríi Crymo í Reykjavík. Mikið fjör verður einnig á opnuninni þar sem dansarar, tónlistarmenn og Nýhil-skáld munu troða upp. Þorgerður Ólafsdóttir og Una Björk Sigurðardóttir hafa staðið í ströngu við að skipuleggja hátíðina og meiningin er að hátíðin verði árlegur viðburður, og verði haldin næst í Bolungarvík sumarið 2011. Listamennirnir sem koma fram á hátíðinni hafa dvalið í nokkurn tíma á Stöðvarfirði við undirbúning og kynnst staðnum. Ókeypis er í tjaldsvæði í bænum um helgina og boðið upp á drykki og snarl í hátíðargleði sem standa á fram eftir nóttu. MYNDBROT ÚR DEGI | Fimmtudaginn 1. júlí | Myndir teknar á Canon EOS 1000D 1 Listamenn sem komnir eru alla leið frá Belgíu, Nicolas Kunysz og Gregory Mertz, undirbúa gjörning þar sem þeir spila á hljóðfæri úr fundnum hlutum – beinum, skeljum og fleiru til. 2 Pálmar sjómaður slægir steinbíta sem fara eiga í súpuna sem verður í boði á opnuninni. 3 Listamennirnir hafa dvalið á Stöðvarfirði í nokkra daga og kynnst umhverfinu. Hér eru þeir í göngutúr úti á Kambanesi við mynni Stöðvarfjarðar og verjast kríum í árásarham. 4 Aðstandendur listahátíðarinnar, Þorgerður Ólafsdóttir og Una Björk Sigurðardóttir, sýna á sér hina hliðina. 5 Listamennirnir sameinast í morgunjóga áður er farið er að vinna.6 Salthúsið, áður fiskvinnslustöðin á Stöðvarfirði, er nú sýning-arrými Ærings. ■ Á uppleið Ungfrú 10. áratugur Föt í anda tíunda áratugarins. Við erum að tala um 40 den sokkabuxur, flugfreyju- hælaskó og töskur með löngum ólum. Pastellitir Mildir tónar, sérstaklega í bláu og grænu, er fagnaðar- erindi heim- ilanna um þessar mundir. Púðar, borðbún- aður og gluggatjöld. Majónes Það á enginn að spara við sig majónesið á tímum grillsteika. Enda enginn á leið í ræktina fyrr en í haust. Nægur tími þangað til í sukk. MÆLISTIKAN ■ Á niðurleið Götuhátíðir Tala þeirra sem þjást á þessum dögum og þora ekki út með ruslið af ótta við að þurfa að taka þátt í gítarspili og götusöng er mun hærri en þeirra sem skemmta sér. Kæruleysi Tími útsjónarsemi og nýtni þýðir um leið að það er ekki lengur svalt að hirða illa um hlut- ina sína og kveikja í þúsundköllum. Meira smart sem sagt að tína krónurnar upp úr götunni. Fjarstýringar Felið fjar- stýringuna því eina hreyfingin sem margir fá á HM-sumri er einmitt að hækka og lækka í tækinu. Nýtið það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.