Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI3. júlí 2010 — 154. tölublað — 10. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég hóf helgarfríið á Hólmavík þar sem ég söng fyrsta bassa með Raddbandafélagi Reykjavíkur, en við stigum á stokk með Svav-ari Knúti á Hamingjudögum,“ segir Samúel C. Lefever, lektor við Háskóla Íslands, inntur eftir dagskrá helgarinnar. „Eftir góðan nætursvefn á Ströndum brunaði ég áfram norð-ur í Skagafjörð þar sem ég ætla að eyða afgangi helgarinnar með góðum vinum og fyrrverandi sveitungum mínum á skagfirskum sveitabæ,“ upplýsir Samúel sem bjó í skagfirskri sveit í fimm ár.„Ég kann afskaplega vel við mig í sveit því sjálfur ólst ég upp á sveitabæ í Kansas-fylki. Íslenskt sveitalíf er þó mjög frábrugðið því sem ég þekki úr minni heima-sveit vestra; bæði landslag, veð-urfar og mannlíf. Heima í Amer-íku vorum við töluvert einangruð sökum fámennis og dagarnir afar fábreyttir, en hér er miklum mun meira um að vera,“ segir Samúel sem nýtur þess að ríða út í k héraði íslenskra hestamanna og segir það bónus verði hægt að fara á hestbak um helgina, en helsta markmið þeirra vina sé að ganga á Mælifellshnúk á sunnu-dag, sem er einmitt þjóðhátíðar-dagur Bandaríkjamanna.„Kannski ég taki með gamla þjóðfánann til að tylla á hnúkinn að göngu lokinni, en allt frá því ég flutti til Íslands fyrir þrjátíu árum hef ég ekki haldið 4. júlí hátíðlegan. Hátíðahöld Banda-ríkjamanna eru miklu hófstillt-ari en Íslendinga á þjóðhátíðar-daginn, sem sennilega skýrist af stærðarmun landanna. Bernsku-minningarnar hafa þó að geyma skrúðgöngu í sveitaþorpinu heima og flugeldasýningu um kvöldið, og á tímabili tók ég þátt í skrúð-göngunni með skólahljómsveit-inni. Ég held að hátíðahöld þar séu enn með svipuðu sniði, en vinsælt er að nota þennan frídag til endur-funda gamalla skólafélaga og eruþá haldin Samúel og bætir við að þjóðernis-kennd Bandaríkjamanna birtist í fána þeirra sem víðast hvar er dreginn að húni á þjóðhátíðar-daginn, og margir haldi litla fjöl-skylduveislu með sínum nánustu, þótt sú hefð komist ekki í hálf-kvist við Þakkargjörðarhátíðina sem er stærst fjölskylduhátíða vestra. „Eftir ferðalög með Íslending-um á erlendri grundu hef ég séð að hjarta þeirra dvelur hjá fóstur-jörðinni á 17. júní og séu marg-ir samankomnir halda þeir dag-inn hátíðlegan hvar sem þeir eru staddir. Bandaríkjamenn eru allt öðruvísi, en vissulega hugsa ég heim til fjölskyldunnar þótt ég éti ekki vatnsmelónur eða grilli hamborgara þann daginn,“ segir Samúel og hlær dátt. „En ef ég væri heima í Kansas er ég viss um að ég gerði eitthvaðsérstakt í tilefni d i Bandarískur fáni á fjalli Á morgun er þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna og þá gæti þjóðfáni þeirrar miklu þjóðar blakt á toppi Mælifellshnúks, þegar íslensk-ameríski lektorinn Samúel C. Lefever hugsar vestur um haf og heim. Samúel C. Lefever með gamlan eplakassa, merktan Ríkisháskólanum í Kansas, en í þennan kassa tíndi Samúel fullþroska epli fylkisins í sjarmerandi aukavinnu á háskólaárunum. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR ÖNNUR UMFERÐ Íslandsmeistaramótsins í motocrossi fer fram á keppnissvæði Vélhjóla-íþróttaklúbbsins á Álfsnesi í dag. Nánari upplýsingar á wwww.motocross. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Þriðjudaga BÍLAR & FARATÆKI Audi Allroad 2.7 T 6/2001 ek. 99 þkm. Leður, lúga, álf, xenon, hiti í aftursæt-um. Flott eintak. Ný tímareim. Verð 1.950.- Skoðar skipti. Diesel.is Kletthálsi 15, 110 Reykjavík Sími: 578 5252 http://www.diesel.is MAN 26.463. 6x4. Árgerð 99. Ekinn 385 þús. Á lofti. Pallur, krani, snjóbúnaður og undirtönn. Verð 4.0 + vsk B. Sturluson ehf Vagnhöfði 6, 110 Reykjavík Sími: 577 1189 http://www.bsturluson.is MAZDA 6 S/D ADVANCE. 09/2008, ekinn 21 þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 3.680.000.#281858 Bíllinn er á staðnum, kíktu við! MAZDA CX7 LUXURY NAVI. 07/2007, ekinn 16 þ.km, sjálfskiptur. Bose hljóð-kerfi - Keyless go - Navi og bakkmynda-vél Verð 5.990.000.#191210 Bíllinn er á staðnum, kíktu við! Bílalind Funahöfði 1, 110 Reykjavík Sími: 5808900 Hlökkum til að sjá þig :) www.bilalind.is Scania 144 530 6x4 Topline. Árgerð 01. Ekinn 717 þús. Á lofti. Frystibúnaður. Verð 3.8 + vsk Volvo FH 12 460 6x4. Árgerð 00. Ekinn 360 þús. Á lofti. Sturtudæla. Verð 3.5 + vsk Scania 144 460 6x4. Árgerð 01. Ekinn 526 þús. Á lofti. Sturtudæla. Verð 3.0 + vsk B. Sturluson ehf Vagnhöfði 6, 110 Reykjavík Sími: 577 1189 Höfðabílar Fossháls 27, 110 Reykjavík Sími: 577 4747 www.hofdabilar.is DODGE RAM 2500 POWER WAGON 4X4, 2008, ek. 35þús.km, 100% driflæs fr& aftan, spil, slepp á ballansstöngum, leður, lúga, hús á palli, Stórglæsilegur, Verð aðeins 4500þús.kr, er á staðnum 100 bílar ehf Þverholt 6, 270 Mosfellsbær Sími: 517 9999 Opið virka daga 10-18.00 og laugardaga 12-16 www.100bilar.is Bílar til sölu Toyota RAV ‚03. Ek. 81þ. SSK, dráttarkr. V. 1690þ. Uppl. í S. 858 9012 TILBOÐ: Toyota Tacoma 4x4 Doublecab. Sýningareintak með 2ja milljón króna afslætti. Vel búinn með dráttarbeisli, ljóskösturum, leðuráklæði, lituðu gleri, geislaspilara, fjarstýrðum samlæs-ingum, og rafmagni í öllu. Útvegum fólksbíla, jeppa og pallbíla frá öllum helstu framleiðendum á betri verðum. Fáðu verðtilboð á netinu eða sím-leiðis. Hundruð ánægðra viðskipta-i I l d Toyota Corolla H/B SOL, 2007. Sjálfskiptur vel með farinn gullmoli.Ekinn 58þ. Staðgreitt 2.250.000. Uppl. 822-0700 YARIS T-SPORT. Algjör gullmoli - stein-grár - ekinn 57.000 km - vetrardekk á álfelgum. Ásett verð 1.290 þús kr - engin skipti Uppl: 896 0122 Chevrolet Cavalier 2003 árg. ekinn 71 þús. mílur, sjálfskiptur, verð 1 mill. Ath skipti á götuhjóli eða góðu fellihýsi, tjaldvagni. uppl. í síma 8486634 SATURN VUE ek. 130. skoðaður ‚11 án athugasemda. V. 850 þ. Lán 265 þ. mánaðargjald 14 þ. Skipti á 7-8 manna bíl. S. 846 2552. Dodge Dakoda ‚98 grár, SSK, 4WD, m/ sun lite pallhúsi sem er ‚08. Svefnaðstaða fyrir 4, gas og rafmagns-ofn fyrir 220 volt. Selst saman á 1.9 STGR ásett 2.3 Ath.lítið notað. Uppl. í S. 771 1449 Til sölu Toyota Corolla To ring Sol 1800 4X4 árg. 5-2001. Ekinn aðeins 108þús. Ný tímareim Nýskoð ð V ð þ Range Rover HSE 03 ek 94þ míl, einn með öllu. NÝ DEKK ath öll skipti. V 3490þ TILBOÐ 2990 stgr S 664 0363 GMC 1500 sierra denali. árg.2005 ekinn 119þ. Leður, rafmagn í öllu, sóllúga, DVD og fleira. Aðeins 2 eigendur. Ásett verð 3.200þús. stgr tilboð2.300 þús. uppl í síma 693 0626. Til sölu Hilux 94‘ ekinn 202 þús. verð 350 þús. sími-8630206 Toyota Corolla Station 1800. ‚00 árg. Ek. 203þ. Ný tímareim, nýir demparar, bíll í góðu standi. Tilboð óskast. Uppl. í S. 692 0831 Til sölu Toyota corolla ek. 220þ. Þarfnast talsverðar lagf. Uppl. í S. 899 3844. Merzedes Benz Sprinter 412, árg. ‚98, 16 farþega, ek. 274 þ. V. 2 m. S. 845 6839. Til sölu BMW 540 ‚96, BMW 523 ‚00, BMW 523 ‚97, BENZ 230E ‚97. Uppl. í s. 898 2862. Tveir góðir bílar til sölu Toyota Raf árg 03‘ ek.63þ. Mitsubishi Pajero GLS DID árg 02‘ ek.182þ. leðurklæ dur og topp-lúga uppl: 8965613 Tilboð óskast Í Subaru Legacy árg.‘99 með bilaða vél. Uppl. í s. 892 6113. 0-250 þús. DAIHATSU CHARADE 1300, ‚98, sjálfsk. Ek. 110 þús. 2 eigendur. Skoð ður 2010. Verð 290þ. Uppl. 844-2152 Til sölu Subaru Legasy 93 verð 150 þús S 661 8394 il l Smáauglýsingasíminn er opinn alla daga kl. 8–17 Smáauglýsingasíminn er 512 5000 smaar@frettabladid.is / visir.is Afgreiðslan er opin: alla virka daga 8–17 Allar smáauglýsingar vikunnar á visir.is júlí 2010 Á faraldsfæti Vala Mörk og Guð jón Svansson ferðu ðust með syni sína um S uður-A eríku. SÍÐA 6fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLA ÐSINS UM FJÖLSKYLD UNA ] Hafsjór af fróðle ik Meðgöngubókin e r uppfull af fróðlei k sem kemur sér vel fyrir verðandi foreldra. SÍÐA 2 Eigðu gott su mar ! Vinsamlegast skafð u. Ef þú færð þrjá (3 ) eins hefurðu unni glæsilegan vin ning. Sjá vinningas krá á bakhlið. Utsala Opið 10–18 Aldrei of seint að verða leikari rökstólar 16 Tyson og Jón Ólafsson vinir í Kasakstan fólk 50 Rómantík á pöllunum stíll 36 Fríið sem varði í ár Fimm manna fjölskylda fór í langa ævintýraferð. 6 Styðja við stúlkurnar Samtökin Alnæmisbörn styrkja fátækar stúlkur. úganda 20 spottið 10 Hvað veldur brottfalli? Fleiri flosna upp úr framhaldsskólanámi hér en í nágrannalöndunum. menntun 18 ÓTRÚLEG UMBREYTING Svæðið í kringum Eyjafjallajökul hefur tekið hamskiptum á skömmum tíma. Þessar myndir eru teknar við Selja- vallalaug nýrri og eins og sjá má er þar nú grænt gras og blómlegur gróður en áður lá aska yfir öllu. Erfiðleikar íbúa svæðisins eru þó ekki að baki því enn liggur mikil aska sums staðar og ekki þarf annað en hvassviðri til að ösku fari aftur að rigna eins og komið hefur í ljós undanfarna daga. Sjá síður 22 og 24 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M EFNAHAGSMÁL Samtök atvinnulífsins (SA) vilja að eftirlaunaaldur hjá lífeyrissjóðum verði hækkaður úr 65 og 67 árum í 68 ár. SA vilja með þessu bregðast við lengri meðalævi Íslend- inga sem hafi haft í för með sér lægri lífeyri og hærri iðgjöld. „Þetta er eitthvað sem þarf virkilega að taka á þegar til framtíðarinnar er horft, og fram- tíðin kemur innan skamms,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri SA. Í flestum löndum Evrópu og raunar víðar hefur mikið verið rætt um hækkun eftirlauna- aldurs síðustu misseri. Í Frakklandi hefur ríkisstjórnin tilkynnt um áætlanir um að hækka eftirlaunaaldur úr 60 árum í 62 ár og á Spáni er unnið að því að hækka hann úr 65 árum í 67 ár. Eins hefur neðri deild þýska þingsins samþykkt að hækka eftirlaunaaldur úr 65 árum í 67 ár auk þess sem leiðtogar repúblikana í Bandaríkjun- um hafa lýst yfir vilja til að hækka lífeyrisald- ur þar upp í sjötugt. Hækkun hefur einnig mikið verið rædd í Grikklandi og Rússlandi. Gylfi Zoëga, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir ekki víst að þjóðfélagið yrði betur sett ef eldri borgarar væru í meira mæli í vinnu. Hann segir mun meira máli skipta að horfa á hagvöxtinn í landinu, ekki hversu marg- ir séu á vinnumarkaði hverju sinni. Hækkun á lífeyrisaldri gæti haft í för með sér að sparn- aður drægist saman sem hefði neikvæð áhrif á fjárfestingu og hagvöxt. Gylfi segir eldri borg- ara á Íslandi þegar vinna þarft og mikið verk. - mþl, sv / sjá síðu 8 Lífeyrisaldur hækki í 68 ár Mannfjöldaspár benda til þess að hlutfall Íslendinga yfir 65 ára muni meira en tvöfaldast á næstu 40 árum. Samtök atvinnulífsins vilja hækka lífeyrisaldur til að sporna við skerðingu lífeyris og hærri iðgjöldum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.