Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 80
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Hamborgari með hinum Heldur færri KR-ingar mættu á leik liðsins við Glentoran á fimmtu- dagskvöld en venjan er í Frosta- skjóli. Meðal þeirra sem mættu þó voru Björgólfur Guðmundsson og hjónin Geir H. Haarde og Inga Jóna Þórðar dóttir. Björgólfur hefur verið tíður gestur á vellinum í sumar og sat í gær ásamt öðrum KR-ingum og fékk sér hamborgara í félagsheimili félagsins fyrir leikinn. Geir og Inga Jóna létu heldur minna fyrir sér fara. Þau stóðu efst í stúkunni og fylgdust með leiknum þaðan ásamt nokkrum öðrum sem líklega gerðu sér ekki grein fyrir því að í Evrópuleikjum er aðeins selt í stúku og því bannað að standa. Þjóðhátíðarstemming Mikill fjöldi fólks sótti útitónleika á vegum verkefnisins Inspired by Ice- land síðastliðið fimmtudagskvöld. Tónleikarnir áttu upphaflega að fara fram undir Eyjafjöllum en voru flutt- ir í Hljómskálagarðinn vegna veðurs. Nokkurs konar þjóðhátíðarstemning ríkti í miðbæ Reykjavíkur um kvöld- ið þar sem tónelskir Íslendingar í bland við erlenda ferðamenn örk- uðu um göturnar íklæddir stígvélum og pollagöllum. Meðal þeirra sem sóttu tón- leikana voru nokkur þekkt andlit og má þar nefna fyrirsætuna Berglindi Ólafsdóttur, hárdoktorinn Jón Atla Helgason, Halla Valla úr hljómsveitinni Ælu, tónleikahaldarann Egil Tómasson og fyrirsætuna Sólveigu Káradóttur. - þeb, sm 1 Intersport segir starfsfólk sitt svindla 2 Nágrannar sætti sig við tvöföldun á húsi 3 Rosalega dýr sólgleraugu 4 Bjóða þúsund menn í skiptum fyrir einn 5 Fékk 80 þúsund króna sekt fyrir að kaupa vændi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.