Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 67
LAUGARDAGUR 3. júlí 2010 39 Hljómsveitin Kings of Leon ögr- aði útgáfufyrirtæki sínu allveru- lega á tónleikum nú í vikunni. Rokkararnir notuðu tækifær- ið þegar þeir spiluðu fyrir 60.000 æsta aðdáendur til að prufa nýtt efni. „Síðan við hittum ykkur síð- ast höfum við eytt tímanum í að búa til nýja plötu fyrir ykkur. Við lögðum mikla vinnu í hana,“ sagði söngvarinn, Caleb Follo- will, við aðdáendur sína. „Ég er ekki viss um að þeir vilji að við spilum nýju lögin fyrir ykkur en til fjandans með það – við ætlum að gera það!“ Ögruðu með nýju lagi KINGS OF LEON Prófuðu nýtt efni á tónleikum í vikunni þrátt fyrir að hafa ekki leyfi. Leikkonan Daryl Hannah neitar því að hafa lagst undir hnífinn og líkir fólki sem farið hefur í lýtaaðgerðir við brúður. „Það eru margir í Los Angeles sem hafa lagst undir hnífinn og þeir líta allir út eins og brúður. Fyrir nokkru voru teknar af mér mynd- ir þar sem ég er að baða mig í sjónum og ég virka svolítið bólgin í andlitinu og þá fór af stað orðrómur um að ég hafi farið í lýtaaðgerð. Ég missti nokkur verk- efni vegna þessa og ég ætlaði í mál við tímaritið sem birti fyrst söguna, en mér var ráðlagt frá því,“ sagði leik- konan. Hún viðurkennir þó að stundum hafi hugsunin um að láta lagfæra eitthvað læðst að henni, en segist vera of mikil gunga til að þora því. „Stundum lít ég í spegilinn og hugsa: „Guð minn góður“, en ég er of mikill heigull til að leggjast undir hnífinn nema ég væri í bráðri lífshættu. Ég hef þurft að gangast undir ýmsar aðgerðir og hef meðal annars bak- brotnað þrisvar sinnum og ég held ég kunni að meta líkama minn betur eftir þá reynslu.“ Þorir ekki í lýtaaðgerðir OF MIKIL GUNGA Leikkonan Daryl Hannah segist vera of mikil gunga til að fara í lýtaaðgerð. NORDICPHOTOS/GETTY Camilla Grammer sem er þriðja eiginkona leikarans Kelsey Grammer, sem er betur þekkt- ur sem Frasier, hefur nú sótt um skilnað. Þrátt fyrir að vera þriðja hjónaband leikarans virðist það ekki ætla að ganga upp líkt og orðatiltækið segir. Camilla fer fram á sameigin- legt löglegt forræði yfir börn- unum þeirra tveimur. Jafnframt fer hún fram á það að aðalheimili barnanna verði hjá henni. Camilla og Kelsey hafa verið gift síðan 1997. Hún segir óleysan- legan ágreining vera ástæðu skilnaðarins. Að auki fer hún bæði fram á maka- og barna- meðlag frá leikaranum. Frasier skilur í þriðja sinn ALLT ER ÞEGAR ÞRENNT ER Svo virðist sem orðatiltækið eigi ekki við í þessu tilviki. Aðþrengda eiginkonan Eva Long- oria er að fara út í raunveruleika- þáttabransann, eða að minnsta kosti veitingastaðurinn henn- ar. Longoria er eigandi veitinga- staðarins Beso í Hollywood og eru nú þættir í vinnslu um starfs- menn staðarins. Longoria ætlar þó ekki að koma mikið við sögu sjálf en hún segist vera gift og gömul núna, ekki efni í raunveruleika- þátt. Þættirnir munu verða sýndir á VH1 síðar á þessu ári. Eva Longoria er stödd þessa dag- ana í Kaliforníu við tökur á mynd- inni Without Men þar sem hún leikur við hlið leikarans Christians Slater. Raunveruleikaþáttur um frúna EVA LONGORIA Gerir raunveruleikaþætti um veitingastað sinn í Hollywood. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Ú t s a l a Menn + Konur, Laugavegi 7 40% Afsláttur af öllum vörum Opið laugardag frá 11-17 og sunnudag frá 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.