Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 44
 3. júlí 2010 LAUGARDAGUR10 Verkfr. / tæknifræðingur Óskast til starfa, starfi ð er mjög fjölbreytt,felst aðallega í tilboðsgerð, tæknilegum úrlausnum og samskiptum við innlenda og erlenda viðskiptavini. Hitatækni er sérhæft fyrirtæki á sviði loftræsi- og hitakerfa ásamt stjórn- og stýribúnaði. Vinsamlegast sendið umsóknir og upplýsingar á hitataekni@hitataekni.is n o a t u n . i s STARFIÐ FELUR Í SÉR REKSTUR VERSLUNAR ÞAR SEM HELSTU VERKEFNI ERU: - Innkaup og sala - Stjórnun starfsfólks í versluninni - Ábyrgð á ráðningum og tímaskráningum - Ábyrgð og umsjón með fjármunum - Ábyrgð og eftirlit með birgðum og rýrnun - Ábyrgð á útliti verslunar - Umsjón og framkvæmd vikutilboða - Samskipti við birgja - Samþykkt reikninga - Þátttaka í áætlanagerð og framkvæmd áætlana HÆFNISKRÖFUR: - Reynsla af matvörumarkaði er skilyrði - Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð - Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni í Outlook, Excel og Navision - Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund NÓATÚN ÓSKAR EFTIR VERSLUNAR- STJÓRA! Við gerum meira fyrir þig ÁHUGASAMIR VINSAMLEGAST SÆKI UM Á WWW.NOATUN.IS Starfsmaður í bókhald Roche NimbleGen á Íslandi óskar eftir að ráða bókhalds- og launafulltrúa á skrifstofu fyrir- tækisins á Íslandi. Helstu verksvið eru lánadrottnabókhald, almenn bókhaldsstörf, launavinnsla og önnur tilfallandi skrif- stofustörf. Bókhald er unnið í SAP umhverfi og laun í H-laun. Starfsmaður þarf að hafa reynslu af bókhaldi auk þess sem reynsla af launavinnslu er æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi búi yfi r öguðum vinnu- brögðum, nákvæmni og skipulagshæfi leikum ásamt því að hafa gott vald á ensku. Reynsla úr framleiðslu- umhverfi er kostur. Í boði er spennandi starf í vaxandi alþjóðlegu líf- tæknifyrirtæki. Hjá Roche NimbleGen á Íslandi starfa um 70 starfsmenn við ýmis störf; frá framleiðslu til rannsókna á rannsóknastofu og við skrifstofustörf. Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá (CV) á netfangið: reykjavik.jobs@roche.com Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Nánari upplýsingar veitir Guðný Einarsdóttir, starfs- mannastjóri, gudny.einarsdottir@roche.com; sími 414 2125 Roche NimbleGen Iceland LLC - útibú á Íslandi Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík sími: 511 1144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.