Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 44
3. júlí 2010 LAUGARDAGUR10
Verkfr. / tæknifræðingur
Óskast til starfa, starfi ð er mjög fjölbreytt,felst aðallega í
tilboðsgerð, tæknilegum úrlausnum og samskiptum við
innlenda og erlenda viðskiptavini. Hitatækni er sérhæft
fyrirtæki á sviði loftræsi- og hitakerfa ásamt stjórn- og
stýribúnaði.
Vinsamlegast sendið umsóknir og upplýsingar
á hitataekni@hitataekni.is
n o a t u n . i s
STARFIÐ FELUR Í SÉR REKSTUR
VERSLUNAR ÞAR SEM HELSTU
VERKEFNI ERU:
- Innkaup og sala
- Stjórnun starfsfólks í versluninni
- Ábyrgð á ráðningum og
tímaskráningum
- Ábyrgð og umsjón með fjármunum
- Ábyrgð og eftirlit með birgðum
og rýrnun
- Ábyrgð á útliti verslunar
- Umsjón og framkvæmd vikutilboða
- Samskipti við birgja
- Samþykkt reikninga
- Þátttaka í áætlanagerð og
framkvæmd áætlana
HÆFNISKRÖFUR:
- Reynsla af matvörumarkaði
er skilyrði
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Tölvukunnátta til að leysa dagleg
verkefni í Outlook, Excel og
Navision
- Góðir samskiptahæfileikar
og þjónustulund
NÓATÚN
ÓSKAR EFTIR
VERSLUNAR-
STJÓRA!
Við gerum meira fyrir þig
ÁHUGASAMIR VINSAMLEGAST
SÆKI UM Á WWW.NOATUN.IS
Starfsmaður í bókhald
Roche NimbleGen á Íslandi óskar eftir að ráða
bókhalds- og launafulltrúa á skrifstofu fyrir-
tækisins á Íslandi.
Helstu verksvið eru lánadrottnabókhald, almenn
bókhaldsstörf, launavinnsla og önnur tilfallandi skrif-
stofustörf. Bókhald er unnið í SAP umhverfi og laun í
H-laun.
Starfsmaður þarf að hafa reynslu af bókhaldi
auk þess sem reynsla af launavinnslu er æskileg.
Nauðsynlegt er að viðkomandi búi yfi r öguðum vinnu-
brögðum, nákvæmni og skipulagshæfi leikum ásamt
því að hafa gott vald á ensku. Reynsla úr framleiðslu-
umhverfi er kostur.
Í boði er spennandi starf í vaxandi alþjóðlegu líf-
tæknifyrirtæki. Hjá Roche NimbleGen á Íslandi starfa
um 70 starfsmenn við ýmis störf; frá framleiðslu til
rannsókna á rannsóknastofu og við skrifstofustörf.
Áhugasamir sendi umsókn og starfsferilsskrá (CV)
á netfangið: reykjavik.jobs@roche.com
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk.
Nánari upplýsingar veitir Guðný Einarsdóttir, starfs-
mannastjóri, gudny.einarsdottir@roche.com;
sími 414 2125
Roche NimbleGen Iceland LLC - útibú á Íslandi
Vínlandsleið 2-4, 113 Reykjavík
sími: 511 1144