Fréttablaðið - 22.07.2010, Síða 52

Fréttablaðið - 22.07.2010, Síða 52
40 22. júlí 2010 FIMMTUDAGUR Take That gefur út The Circus sem selst í um 2,1 milljón eintaka. I‘ve Been Expecting You í um 3 milljónum eintaka. Nobody Else kemur út og salan dalar. SÍMI 564 0000 L L 16 16 L L L 12 L SÍMI 462 3500 16 12 12 PREDATORS kl. 8 - 10 KNIGHT AND DAY kl. 6 - 8 - 10 KILLERS kl. 6 SÍMI 530 1919 L L 16 12 L 12 BABIES kl. 4 - 6 - 8 - 10 BABIES LÚXUS kl. 4 - 6 PREDATORS kl. 8 - 10.20 PREDATORS LÚXUS kl. 8 - 10.20 SHREK 4 3D 3D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45 SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30 SHREK 4 3D ENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10.30 GROWN UPS kl. 5.45 - 8 -10.30 KARATE KID FORSÝNING kl. 8 BABIES kl. 6 - 8 - 10 PREDATORS kl. 5.40 - 8 - 10.20 KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GROWN UPS kl. 5.45 THE A TEAM kl. 10.45 NÝTT Í BÍÓ! .com/smarabio Gerber og Nestlé barnamatur kynna með stolti MÖMMUSÝNIN G Á MORGUN KL. 13 .30 Í SMÁRABÍÓI MÖMMUTILBOÐ Á ADESSO FYRIR MÖMMUSÝNIN GU FORSÝNING Jackie Chan kennir ungum lærling sitthvað um Kung Fu í vinsælustu fjölskyldumynd ársins! Missið ekki af myndinni sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint á toppinn. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 16 10 L L L L L L L L 14 14 “ÞRÍVÍDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUД  - n.y. daily news  - empire INCEPTION kl. 4 - 7 - 8 - 10 - 11 INCEPTION kl. 2 - 5 - 8 - 11 SHREK-3D ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK M/ ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK M/ ensku Tali kl. 1:30 - 3:40 - 8 - 10 BOÐBERI kl. 10:30 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 LEIKFANGASAGA 3 ísl. kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 - 5:50 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 PRINCE OF PERSIA : SANDS OF TIME kl. 5:40 INCEPTION kl. 8 - 10:10 - 11 SHREK SÆLL ALLA DAGA - 3D ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 SHREK FOREVER AFTER - 3D M/ ensku Tali kl. 8 LEIKFANGASAGA 3 - 3D ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3 M/ ensku Tali kl. 3:20 - 5:40 - 8 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 10:20 INCEPTION kl. 8 - 11 SHREK SÆLL ALLA DAGA M/ ísl. Tali kl. 8 GROWN UPS kl. 10:10 INCEPTION kl. 8 - 11 SHREK SÆLL ALLA DAGA - 3D ísl tal kl. 6 LEIKFANGASAGA 3 - ísl tal kl. 6 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 BOÐBERI kl. 10:30 12 12 12 12 12 12 12 L L L L FRÁBÆR MYND Í ANDA MATRIX OG JAMES BOND  roger ebert  rolling stones    box office magazine    kvikmyndir.is ÞRIÐJA BESTA MYND ALLRA TÍMA -SKV. IMDB.COM - bara lúxus Sími: 553 2075 SHREK 4 ENSKT TAL 3D 4, 6 og 8 L SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 2D 4 L SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 3D 4 og 6 L PREDATORS 8 og 10 (POWER) 16 KNIGHT AND DAY 5.50, 8 og 10.10 12 THE A - TEAM 10.10 12 POWERSÝNING KL. 10.00 Endurkoma Robbie Willi- ams í strákabandið Take That hefur vakið mikla athygli. Enginn bjóst við henni fyrir nokkrum árum en núna þarf popparinn virkilega á sínum gömlu félögum að halda. POPPBRANSINN Hressir endurkoma Robbie Williams upp á sólóferilinn hans? Hljómsveitin Take That var búin til árið 1990 af umboðsmannin- um Nigel Martin-Smith, sem vildi stofna breska útgáfu af hinni vin- sælu bandarísku strákasveit New Kids on the Block. Robbie Willi- ams var sextán ára þegar hann gekk til liðs við Take That og um leið yngsti meðlimur sveitarinn- ar. Hinir í bandinu voru þeir Gary Barlow, Howard Donald, Jason Orange og Mark Owen. Hljómsveitin náði fljótt gríðar- legum vinsældum með lögum á borð við Back For Good, Pray og Relight My Fire. Williams átti erf- itt með að höndla frægðina og var lengi vel vandræðagemlingurinn í sveitinni, aðallega vegna fíkni- efnanotkunar sem jókst eftir því sem á leið. Árið 1995 hætti hann í Take That skömmu fyrir fyr- irhugaða tónleikaferð til Banda- ríkjanna, sem reyndar aldrei varð af. Dópneyslan var orðin að vaxandi vandamáli og Williams var ósáttur við að fá ekki að taka þátt í lagasmíðunum, sem voru að mestu í höndum Barlows. Hann mætti illa á æfingar og á endan- um fengu félagar hans nóg og los- uðu sig við hann. Take That starf- aði ekki lengi án Williams því árið eftir lagði hún upp laupana eftir að hafa selt yfir 25 milljónir platna á aðeins fimm árum. Sveitin lá í dvala í níu ár, eða þar til 2005 er hún kom aftur saman án Williams við góðar undirtektir. Á meðan Take That lá í dvala baðaði Robbie Williams sig í sviðs- ljósinu á sólóferli sínum og gaf út hvern smellinn á fætur öðrum. Plötur hans seldust í milljónum eintaka víða um Evrópu, eða allt þar til sú sjöunda í röð- inni, Rudebox, kom út árið 2006. Hún olli miklum vonbrigðum og þótti ekki næstum því jafngóð og þær sem á undan komu. Þremur árum síðar gaf hann út plöt- una Reality Killed the Video Star sem átti að rétta skútuna við. Sú varð ekki raunin og platan var sú fyrsta á ferli hans sem náði ekki toppsætinu í Bretlandi. Williams stendur því á ákveðn- um tímamótum um þessar mund- ir. Hann hefur gefið út tvær mis- heppnaðar plötur og hefur ekki átt vinsælt lag í langan tíma. Á sama tíma hefur endurkomu Take That verið gríðarvel tekið í Bretlandi. Sveitin hefur átt þrjú topplög og farið í tvær uppseldar tónleika- ferðir um landið. Safnplata með bestu lögum Williams er væntanleg í búðir í haust í tilefni af tuttugu ára tón- listarferli hans og greinilegt er að hann ætlar að nýta sér vinsældir Take That til að vekja athygli á plötunni og koma sóló- ferli sínum aftur á beinu brautina. Til marks um það sömdu þeir Williams og Barlow saman smá- skífulagið Shame sem verður á plötunni. Þessir fyrrverandi óvinir hafa því graf- ið stríðsöxina og eru farnir að talast við á nýjan leik. Ný plata frá Take That með Williams innanborðs kemur út í nóvember og tónleikaferð verð- ur farin í kjölfarið. Eftir það kemur ljós hvað popparinn gerir en lík- legt má telja að sólóferill- inn fái þá innspýtingu sem hann þarf svo nauðsynlega á að halda. Allt sem Take That kemur nálægt virðist umsvifalaust verða að gulli og það veit Williams manna best. Vinsælir Take That-drengir taka Robbie Williams að sér STRÍÐSÖXIN GRAFIN Robbie Williams og Gary Barlow saman á góðgerðaleik sem var haldinn fyrir skömmu á Old Trafford, heimavelli Manchester United. 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 3,0 2,5 2,0 1,5 1,0 0,5 0 Take That gefur út Take That and the Party. Take That gefur út Everything Changes og um 1,2 m. eint. seljast. Life Thru a Lens selst í 2,4 m. eintaka. Williams gefur út Intensive Care. Salan: 1,5 milljónir eintaka. Rude Box selst aðeins í um 600.000 eintökum. Williams gefur út Reality Killed the Video Star. Take That byrjar aftur og gefur út Beautiful World sem selst í 2,4 m. Sing When You‘re Winning: 2,4 milljónir platna seljast. Robbie Willams hættir í Take That og hefur sólóferil. Um 1,8 millj- ónir eintaka seljast af Escapology. Robbie Williams Take That Leikarinn Zaz Efron reitti yfir- menn sína í kvikmyndabrans- anum til reiði með því að fara í teygjustökk fram af brú í borg- inni Vancouver í Kanada. Efron var í fríi frá tökum á kvikmyndinni Charlie St. Cloud og ákvað að skella sér í teygju- stökk að gamni sínu. Leikarinn játar að hafa fengið skömm í hatt- inn, enda braut hann með uppá- tækinu samning sem hann hafði undirritað í tengslum við mynd- ina. „Þetta má maður ekki gera og ég lenti í miklum vandræðum. Þetta var dómgreindarskortur af minni hálfu. Ég hefði ekki átt að fara. Við ákváðum þetta klukk- an tvö um nóttina áður en við stukkum.“ Zac Efron fór í teygjustökk ZAC EFRON Leikarinn reitti yfirmenn sína til reiði með því að fara í teygjustökk í Kanada. Sölutölur miðast við Bretland. Tölur eru í milljónum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.