Fréttablaðið - 07.09.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 07.09.2010, Blaðsíða 34
18 7. september 2010 ÞRIÐJUDAGUR BAKÞANKAR Sr. Sigurðar Árna Þórðarsonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman PRENT- SMIÐJA Æ,Æ Ég er búinn að sk... Hvað er þetta? Þrusu- Þrándur á klósettinu? Jáps! Hversu oft sérðu hetju úr myndasögu á klósettinu? Aldrei! Þetta verður algjör smellur! Það er enginn vafi í mínum huga að Þrusu- Þrándur fær sitt eigið blað og þetta verður í fyrsta heftinu! VINNA! VINNA! VINNA! Láttu mig hafa það! JÁÁ Þetta fer í númer tvö! á því leikur enginn vafi! Þú ert svo utan við þig, pabbi. En það er einn af þínum kostum! Ég hef verið hækkaður úr „pirrandi“ í „skemmtilegur! Æi! Ég er ennþá á „grunlausa“- stiginu. Rán364: Hæ, Tómas, þetta er Jóna, systir Ránar. Gaman að hitta þig. Tómasinn: Takk, Rán hefur sagt mér svo mikið um þig:-) Jæja, hvað finnst þér? Hann brosir mjög fallega. Staðgreiðsluverð kr. 22.900* S2120 og S2121 ryksugurnar frá Miele eru nú á sérstöku hausttilboði Miele ryksugurnar eru í senn kraftmiklar, hljóðlátar, léttar og þægilegar í notkun. Hægt er að setja ofnæmissíur í ryksugurnar og fást þær rauðar eða bláar. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is Sparaðu með Miele Þú sparar kr. 9.912 Fullt verð kr. 32.812 *Gildir á meðan birgðir endast. Kynntu þér málið hjá sölumönnum Eirvíkur Starfsmöguleikar: Innkaupastjóri Útlitsráðgjafi Stílisti Verslunarstjóri 1. Önn 2. Önn Fatastíll Fatasamsetning Textill UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 533-5101 Erna, stílisti Ég hef unnið við förðun á Stöð 2 í 6 ár, þar á meðal við förðun keppenda í Idol og annarra sjónvarpsþátta hjá 365. Einnig vinn ég við auglýsingar, mynbönd og myndatökur. Það er óhætt að segja að námið hefur hjálpað mér mikið í starfi mínu í förðun og stíliseringu. Skjöldur Mio, tískuráðgjafi Ég taldi mig vita flest allt um tísku og útlit áður en ég fór í skólann. En annað kom á daginn. Ég hef lært heilmikið um fatasamsetningu, textil, litafræði, líkamsbyggingu og flest allt um útlit. Námið nýtist mér frábærlega í því sem ég er að gera. Ú T L I S T - O G F Ö R Ð U N A R S K Ó L I w w w . u t l i t . i s VILTU VERÐA STÍLISTI? The Academy of Colour and Style er skóli sem kennir útlitsráðgjöf. Námið byggir á helstu atriðum útlitshönnunar og er meðal annars tekið fyrir litgreining, fatastíll og textill. Eftir nám fá nemendur diplóma í útlitsráðgjöf (fashion consultant). Starfsmöguleikar eftir nám eru margir og spennandi og geta nýst á ýmsum sviðum og atvinnugreinum. Hver önn tekur þrjá mánuði og fylgja öll kennslugögn með náminu. Kennsla fer fram í Tækniskólanum einu sinni í viku frá 18-22. Litgreining Förðun út frá litgreiningu Litasamsetning vhs spólu í kolaportinu Stöð 2, Stöð 2 Bíó og Stöð 2 Extra kosta aðeins 229 krónur á dag. Tryggðu þér áskrift í dag! FYRIR 229 KRÓNUR FÆRÐ ÞÚ: frábæra skemmtun í heilan sólarhring fyrir alla fjölskylduna eða 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Takk Þegar skelfilegar aðstæður dynja á fólki er jafnan aðeins um tvennt að ræða. Annar kosturinn er að glíma við sorgina, áfallið, sannleikann, sjúkleikann eða ofbeldið. Hinn kosturinn er að lúta áfall- inu, leyfa því að buga mann hið innra og ræna að lokum sjálfstjórn. Ef svo fer er líka farin getan og jafnvel möguleiki til gleði og annars, sem gerir manni gott. Annar kosturinn er góður en hinn illur. Áföll gefa ekki færi til hlutleysis heldur neyða okkur til átaka. Ef ekki, verða menn veiklun að bráð. Góði kosturinn er erfiður og gengur nærri öllum, en upp- skeran getur orðið ríkuleg. HÓPUR kvenna varð fyrir ofbeldi prests. Á þeim var brotið, þær voru rændar gleði sinni og síðan svívirtar með skeytingarleysi og getuleysi. Það er hörmulegt. En þær létu ekki ofbeldið binda sig heldur sóttu sér mátt og risu upp. Þær létu ekki kúga sig heldur sögðu sögur sínar. Því eru þær orðnar öðrum fórnarlömbum fyrirmynd um að láta ekki ræna sig sjálfs- virðingu eða rétti til að skil- greina eigin gildi og líf. OFBELDI og kúgun þrífst víða í samfélaginu. Fæstar stofnanir á Íslandi hafa komið sér upp skilvirku skimunarkerfi ofbeldis, sem er afar alvar- legt. Þjóðkirkjan stofnaði fyrir meira en áratug fagráð í kynferðisbrotamálum, sem starfar skilvirkt. Kirkjan er því komin áleiðis í vinnu með þau hörmungar- mál. En þó lánaðist yfirstjórn kirkjunnar ekki að ljúka sómasamlega ofbeldismál- um frá síðustu öld. Konurnar, sem beittar voru ofbeldi, urðu að glíma við áfall sitt og þær hvikuðu ekki. Eins verður kirkjan að horfast í augu við mein sín, læra af þeim og eflast af vandanum. Kirkjan má ekki hvika heldur. VAR það konunum að kenna að þjóðkirkj- an er gagnrýnd nú? Ofbeldismenn reyna jafnan að klína sök á þolendur, en fórnar- lömb eru sjaldnast sökudólgar. Nei, kon- urnar hafa ekki valdið kirkjunni skaða því kirkja á og má aldrei vera hrædd við sannleikann. Kirkja á að vera og er jafn- an staður umhyggju og elsku. Kirkja má aldrei vera vettvangur þöggunar, kúgunar né neins konar bælingar. Þökk sé þeim, sem kalla okkur til ábyrgðar. „Sannleikurinn mun gera yður frjálsa“ sagði Jesús. Nú hefur hópur þolenda miðl- að þjóðkirkjunni dýrkeyptri visku. Takk þið hugrökku konur. Ykkur til heiðurs legg ég til að stofnuð verði hetjuverðlaun þjóðkirkjunnar, sem veitt verða kyndil- berum sannleikans.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.