Fréttablaðið - 10.09.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.09.2010, Blaðsíða 36
10 föstudagur 10. september núna ✽ Tímalaus klassík CHIE MIHARA Þessi skór frá Chie Mihara heita Clotilde og myndu sóma sér vel á flestum fótum í haust. Þeir eru líka til í svörtu og fást í skóversluninni Kron. Geturðu lýst þínum stíl? Já, hann er frekar einfaldur og þægilegur, svona „streetwear“ fíling- ur einhver. Hvað er nauðsynlegt að eiga í fataskápnum? Gallabuxur og stutterma- boli. Svo er ég sokkasjúk- ur! En þetta er samt yfir- leitt í hrúgu á gólfinu en ekki inni í skáp. Tískutímabil sem þú vildir helst gleyma? þegar ég var sirka 18 ára var ég hræðilega hallæris- legur, í útvíðum gallabux- um, kaðlapeysu og með hring í eyranu ... nei, ég á mjög erfitt með að tala um þetta! Næsta spurn- ing takk! Bestu kaupin? Found- ation bolur og Shorty´s buxur sem ég fékk í póst- kröfu til Akureyrar frá Týnda hlekknum breyttu lífi mínu. Verstu kaupin? Allt sem ég keypti frá 17 ára aldri til tvítugs var glatað og ekki peninganna virði. Áttu þér eftirlætis fata- hönnuð? Já, það er klár- lega hann Davíð Young hjá Atikin! Hvaða verslanir eru í uppáhaldi? HUMMM erfið spurning! Það er nú bara hún Noland mín. Svo finnst mér gaman að fara í Urban Outfitters þegar ég er erlendis. SIGURÐUR ÁRNI JÓSEFSSON, ANNAR EIGENDA TÍSKUVÖRUVERSLUNARINNAR NOLAND Í KRINGLUNNI EINFALT OG ÞÆGILEGT 2. Ég er í nýju skón- um mínum, gallabux- um, hvítum bol og gömlu vesti sem er ein af uppá- haldsflíkunum mínum. Ég keypti það fyrir mörg- um árum, það passar við allt og er alltaf flott, bæði spari og hversdags. 6. Þetta eru uppáhalds- skórnir mínir, ég fer helst ekki úr þeim. Þeir eru þægi- legir og látlausir, en keðjan er rúsínan í pylsuendanum sem gerir þá svolítið kúl. 3. Ég er alltaf með þrennar til fernar gallabuxur í gangi í einu – svartar, bláar, ljós- ar og gráar. Þessar eru geð- veikt þægilegar. 7. Ég er alltaf í hvítum bolum. Mér finnst það bara næs. 5. Ég er mikill skyrtukarl, ég á ábyggilega 20 pör af skyrt- um. Þessi er skemmtileg á litinn og góð í sniðinu. 4. Þetta er veiðiskyrtan mín, hún er algjör snilld. Afi minn átti næstum nákvæmlega eins fyrir svona þrjátíu árum síðan. 1. Ég er skósjúkur og þetta er nýjasta parið mitt. Aðal- málið er að þeir eru svo þægilegir. Þægindin eru númer eitt tvö og þrjú hjá mér. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 90 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing Þú getur alltaf lesið Fréttablaðið frítt á Vísi eða fengið sendan daglegan tölvupóst með blaði dagsins. Nánari upplýsingar á: visir.is/dreifing FRÉTTABLAÐIÐ Á NETINU Auglýsingasími Allt sem þú þarft… 6 7 4 5 3 1 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.